Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 37
Útg.: Útfararráðstöfun Jóns prests Þorvarðssonar. Blanda VI, 149.
—157. bls.
1938
Ritd. um íslenzk fornrit, III. bindi. Skírnir, 199.—203. bls.
1939
Ritd. um íslenzk fornrit, VIII. bindi. Skírnir, 184.—188. bls.
1940
Björn at Haugi. Afmælisrit helgað Einari Arnórssyni, 135.—140.
bls. (einnig sérpr.).
Ritd. um íslenzk fræði (Studia islandica), 7. hefti, og Víkingslækj-
arætt (Niðjatal Bjarna Halldórssonar hreppstjóra), 1. hefti, eftir Pétur
Zóphóníasson. Skírnir, 205.—210. bls.
1940 og síðan
Útg.: Annálar 1400—1800 (Annales islandici posterioruin sæculo-
rum), frá uppliafi IV. bindis.
1941
Gerðir Landnámabókar. Rvk. 8vo. 232 bls.
Ritd. um íslenzk fornrit, X. bin'di, og Skagfirzk fræði, II. bindi.
Skírnir, 237—242. bls.
Útg.: Brandsstaðaannáll (Húnavatnsþing I). Rvk. 8vo. 237 bls.
1942
Ritd. um íslenzk fornrit, XXVI. bindi, og Sagnaþætti úr Húnaþingi
eftir Theodór Arnbjörnsson. Skírnir, 212—217. bls.
Útg.: Árbækur Reykjavíkur 1786—1936 eftir dr. theol. Jón Helga-
son. 2. útg. Rvk. [Lagði eigi síðustu hönd á útgáfuna sökum fjarveru.]
1943
Ritd. um Árbækur Espólíns, I. deild, ljósprentaða útg. Helgafell,
454.-455. bls.
1944
Saga íslendinga, ritd. um Sögu íslendinga, V. og VI. bindi, eftir
Pál Eggert Ólason og Þorkel Jóhannesson. Tímarit Máls og menningar,
171,—174, bls.
1945
Eftirlitsferð Ludvigs Harboes 1741—1745. Tíminn, 2. og 9. febr.
Reisubók Bjarnar Jórsalafara. Skírnir, 68.-96. bls. (einnig sérpr.L
1946
Útg. (ásamt Magnúsi Finnbogasyni og Kristjáni Eldjárn): Sturl-
unga saga I—II. Rvk. 8vo. 608, lx + 502 bls. Þar í: Um Sturlunga sögu.
II. bd., bls. vii—Ivi.