Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 16
Laga- og hagfræðisdeild. Ólafur Lárusson prófessor. 1940 Landnám í Skagafirði. Rvk. 8vo. 167 bls. Eyðing Þjórsárdals. Skírnir, bls. 97—120. Formáli fyrir riti Jóhanns Bárðarsonar, Araskip. Rvk, bls. 7—8 Alfred Schultze: Zum altnordischen Eherecht. Lcipzig 1939. Skirnir, bls. 220—221. [Ritdómur.] Einar ÓI. Sveinsson: Um íslenzkar þjóðsögur. Rvk. 1940. Eimreiðin 46, bls. 388—390. [Ritdómur.] Grímúlfur H. Ólafsson. Vísir 19. okt. 1941 Straumhvörf í fjármunaréttinum. Samtíð og saga I, bls. 29—49. Hefndir. Samtíð og saga I, bls. 156—186. íslenzkt þjóðerni og framtið þess. Stúdentablað 1. des., bls. 1—3. 1942 Verndun þjóðernisins. Útvarpserindi. Eimreiðin 48, bls. 117—126. Guðmundur góði í þjóðtrú íslendinga. Skírnir, bls. 113—139. Fyrirlestrar um islenzkan eignarrétt I, Ito. 227 bls. [Fjölritað.] Ivultminne i stadnamn. IV. Island. Nordisk Kultur XXVI. Religions- historie, utg. av Nils Lid, Stockholm, bls. 74—79. Undir Jökli. Ýmislegt um Bárðar sögu Snæfellsáss I—IV. Helgafcll 1, bls. 337—348. 1943 Undir Jökli. Ýmislegt um Bárðar sögu Snæfellsáss V—VI. Helgafell 2, bls. 51—62. Ræða til stúdenta. Flutt i rússagildi. Sanitíðin 10, bls. 4—6. Fullveldi íslands. Útvarpserindi 1. des. 1943. Morgunblaðið 11. des. Kaflar úr kröfurétti o. fl. handa stúdentum í viðskiptafræðum. Rvk. 4to. 220 bls. [Fjölritað.] Sigurður Nordal: íslenzk menning. Fyrsta bindi. Rvk 1942. Skírnir. bls. 188—190. [Ritdómur.]

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.