Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 11
Læknadeild Jón Hj. Sigurðsson prófessor. 1943 Framfarir og breytingar i lyflæknisfræði síSustu 30—40 ára. Sam- tíð og saga II, bls. 43—58. Barnasóttir. í: Hcilsurækt og mannamein, bls. 219—240. Næmir sjúkdómar. í: Heilsurækt og mannamein, bls. 241—252. Guðmundur Thoroddsen prófessor. 1940 Skipulag heilbrigðismála. Læknablaðið, bls. 113—120. 1941 Krabbamein. Samtíð og saga I, bls. 99—114. 1942 Fæðingardeild Landspítalans. Heilbrigt líf. 1943 Mataræði barnshafandi kvenna. Heilbrigt líf. SuIIaveiki. í: Heilsurækt og mannamein, bls. 674—684. Ferðaþættir og minningar. Erindasafnið II. 62 bls. Þýð.: .1. P. Greenhill: Meðgöngutimi og barnsburður. í: Heilsurækt og mannamein, bls. 133—154. Þýð.: F. C. Wood: Krabbamein. í: Heilsurækt og mannamein, bls. 482—494. 1945 Ferð til Klakkeyja. Breiðfirðingur. Þýð.: G. W. Gray: Herlækningar. í: Undur veraldar, bls. 572—585.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.