Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 36

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 36
34 Guðni. Friðjónsson: Utan af víðavángi. [Ritdóniur.] Helgafell, bls. 287—288. Krapotkin fursti: Sjálfsævisaga byltingamanns. [Ritdómur.] Helga- fell, bls. 288. Örn Arnarson: Illgresi. [Ritdómur.] Helgafell, bls. 421—422. Tveir hinna ungu. [Ritdómur.] Helgafell, bls. 424—425: Jóhann J. E. Kúld: íshafsævintýri, o. fl. [Ritdómur.] Helgafell, bls. 427. Þjóðsögur og gerviþjóðsögur. [Ritdómur.] Helgafell, bls. 428-—-430. 1943 Þjóðhátíðardagur Frakka. Fálkinn 28. tbl., bis. 4—5, 13. Uppeldisgildi iþrótta og likamsrækt. íþróttablaðið 10. tbl., bls. 1—4, og 11. tbl., bls. 6—10. Friðrik Á. Brékkan: N'íu systur. iRitdómur.] Helgafell, l)ls. 2(30. Dale Carnegie: Vinsældir og áhrif. [Ritdómur.] Helgafell, bls. 264—265. 1944 Örvhend börn. Foreldrablaðið, marz, bls. 1—5. Bókmenntir barnanna. Helgafell, bls. 136—144. Nýjustu barnabækurnar. [Ritdómur.] Helgafell, bls. 380—384. Jón Magnússon. Minningarorð. Þjóðviljinn 4. marz. Agúst H. Bjarnason: Vandamál mannlegs lifs I. [Ritdómur.] Skírnir bls. 222- —224. Þjóðsögur og sagnaþættir í Rauðskinnu V, bls. 78—102: Búðanöfn á Gjögri; Þegar Helluskipið fórst; Gömul vísa um bæjanöfn í Árnes- hreppi; Frá Alexíusi á Dröngum og sonum hans; Jóhann skytta; Frá Þorsteini Þorleifssyni á Kjörvogi. Þýð.: John B. Watson: Fyrstu árin. Handbók um barnauppeldi. Rvk. 8vo. 155 bls. 1945 Mannþekking. Hagnýt sálarfræði. Rvk. 8vo. 443 bls. Þýð.: Framtið mannkynsins. í „Undrum veraldar“, bls. 631—656. 1946 Utg.: Vísnabókin. Barnaljóð. Rvk. 8vo. 90 bls. Jón Jóhannesson dósent frá 1945. 1936 Ritd. um Die Schöpfung der Gísla Saga Súrssonar eftir Reinhard Prinz. Skirnir, 227.—230. bls. 1937 Ritd. um íslenzk fræði (Studia islandica), 1. og 2. hefti. Skxrnir, 21(1,—213. bls.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.