Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 22
Heimspekisdeild.
Ágúst H. Bjarnason
prófessor til 1945.
1941
Menning og siðgæði. Samtíð og saga I, bls. 9—28.
Um verðmæti mannlegs lifs. SamtíS og saga I. bls. 50—-77.
1943
Orsakasamhengið. Vísindafélag íslendinga. Greinar II, 2.
Vandamál mannlegs lífs I. Fylgirit við Árbók Háskóla íslands 1937
—38. Rvk. 4to. 135 bls.
1945
Vandamál mannlegs lífs II. Fylgirit við Árbók Háskóla íslands 1938
—39. Rvk. 4to. 278 bls.
Þýð.: Undur veraldar. Tekið saman af HarJow Shapley, Samuel
Rapport og He’.en Wright. RIs. 5—17, 29—31, 258—285.
Sigurður Nordal
prófessor.
1940
Líf og dauði. Sex útvarpserindi með eftirmála. Rvk. 8vo. 200 bls.
íslenzkir bókamenn. De libris. Ribliofile Rreve til Ejnar Munks-
gaard paa 50-aarsdagen. Kbh. Rls. 131—144.
Háskólabyggingin nýja. Tímarit máls og menningar, bls. 89—90.
Jóhann Sigurjónsson. Tímarit Máls og menningar, bls. 111—124.
Endurprentað í Áföngum II, bls. 232—248.
Rcnedikt S. Þórarinsson og bókasafn bans. Lesbók Morgunblaðsins
6. sept. — Sérprentun (með mynd eftir brjóstlíkneski Ríkarðs Jóns-
sonar), 25 tölus. eint., 20 bls. — Endurprentað (stytt) í Áföngum II,
bls. 186—202.
Ingibjörg Jensdóttir (sjötug). Morgunblaðið 25. sept. — Endur-
prentað í Áföngum II, bls. 203—209.
Tvær miklar skáldsögur. Lesbók Morgunblaðsins 24. nóvember.
Prentlist og menning. Prentlistin fimm hundruð ára. 4to. Ritgerðin
22 bls. (ekkert blaðsiðutal i bókinni).