Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 21
19 1940 Er auðvaldsskipulagið undirrót styrjaldanna? Frjáls verzlun, ág. 1940. Verðbólgan og afleiðingar hennar. Frjáls verzlun, okt. 1940. 1941 Ágrip af fjármálafræði, 4to. (54 bls. [Fjölritað.] Hagkerfi og stjórnskipulag. Eimreiðin. 1942 Seðlaveltan og verðbólgan. Frjáls verzlun, apríl—maí 1942. 1943 íslenzk haglýsing. I. b. 220 bls. II. b. 247 bls. [Fjölritað.] Er styrkjastefnan til frambúðar? Eimreiðin. Er viðskiptafrelsi sérhagsmunamál atvinnurekenda? Frjáls verzlun. 1944 Verður lýðræðinu bjargað? Samtíðin. Viðhorf í dýrtíðarmálunum. Greinaflokkur i Morgunblaðinu, 10. —12. ágúst 1944. Samkeppni og samvinna. Frjáls verzlun. 1945 Leiðin til ánauðar, útdráttur úr „The road to serfdom“ eftir próf. F. A. Hayek. Morgunblaðið, síðar sérprentað. 1946 Álit hagfræðinganefndar .... [Ásamt Gylfa Þ. Gíslasyni, Jónasi H. Iíaralz og Klemens Tryggvasyni.]

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.