Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 04.02.1932, Blaðsíða 8

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 04.02.1932, Blaðsíða 8
VIKUÚTGÁFAN Kafbáfi sökt. Flestum blaðalesendum mun i fersku minni tilraun Wilkims til þess að komast til norðurpólsins í kaíbát. Fékk hann bátinn lán- aðann hjá flotamálastjórn Banda- rfkjanna. Var ákveðin leiga — til málamynda — einn dollari. Kafbátnum var síðan breytt, til þess að vierða hæfur í förina undir hafisinn, en við þær breyt- ingar raskaðist jafnvægi bátsins (sem jafnan er mjög erfatt atriði i kafbátum), og raskaðist svo Alaska til Svalbarða norður um Græriland, efast ekki um, að þa^ hefir verið öðru um að kenna en WiJkins, og efast ekki um, að fliestir aðrir myndu hafa verið snúnir við áður en Wiilkins gerði það. Kafbátur Wiilkins var skírður Nautilus (nátílius) eftir kafbátn- úm í hinni heimsfrægu sögu eftir Jules Verne (er komið hefir á ís- lenzku í vikublaðinu „Alþýðu- blað", er þeir gáfu út Pétur G. Guðmundsson, Ágúst Jósefsson og tíu menn aðrir). -Fullyrt er, að þó ferð Nautilus- mjög, að báturinn varð litt sjó- fær. Komst hann ekki nema með hjálp yfir Atlantshaf. Sífeldar bil- anir ollu því, að för Wilkiins tafðist mjög, en að lokum koirast Wilkins svo langt á kafbátnum. að hann gat kafað inn undir ís- inn, en snéri við, við, það. Margir hafa láð Wilkins för þessa og kent honum um hve illa gekk. En þeir, sem kunnugir eru fyrri förum Willúns bæöi með Viihjálmi Stefánssyni og förum hans til Suðurheimislíautsland- anna, svo og flugferð hans frá ar gengi svona iilla, hafi fengist margskonar verðmæt reynsila um hvernig haga eigi slíkum ferðum, ef þær yrðu famar síðar, svo og ýms þekking á eðli' sjávarins, er mönnum hafi ekki áður verið kunn. Pegar Wilkins var kominn aftur með kafbátinn til Noregs, úr leið- angrinum norður, var talað um að draga hann vestur yfir Atlants- haf tiil þess að skila honum. En þar eð þetta hefði orðið dýrara en kafbáturinn er virði til niður- rifs, lagði flotamálastjórnin í Wiikins að skoða 5000 watt raf- magnsperu, er skoða átti við dýralíf sjávarins. Bandaríkjunum svo fyriT, að kaf- bátnum skyldi sökt. Var fyrst ætl- unin að draga hann út í „Norsku rennu" svo nefnda, suðvestan við Noreg, sem er eini staðurinn í Norðursjónum, þar sem dýpið er yfir 100 faðma. Kom frétt um að búið væri að sökkva Nautiiusi á þessum stað, en frétt þessi kom heldur fljótt, eins og síðar sýndi sig. Það var sem sé ekki haft fyrir því að fara svo langt með hann, heldur var honum sökt nokkru út af Björgvin. Er sýnt á fyrstu myndinni hér þar sem verið er að sökkva honum. Kafbáturinn „Nautilus" við hliaina á dráttarbát. T ktnörkun barneigna Nýlega hélt brezka landsfélag- ið, er berst fyrir takmörkun barn- eigna, fyrsta fund sinn á wtrin- iim í Coxton-höll, stórum sam- komusal í Lundúnum. Hélt þar þjóðfrægur enskur læknir, sir Thomas Harder, fyrir- lestur um málið; sagði hinar ó- takmörkuðu barneignir gera þjóð- inni viðlílía skaða og berkiaveiki og krabbamein, enda væri auð- velt að sýna fram á að hinar stjórnlausu barneignir ykju mjög þessa tvo áminstu sjúkdóma, en við hvorugum þeirra væri enn fundin ráð. Hvatti hann mjög til þess að upplýsa sem fyrst kon- ur af öllum stéttum um að hæfi- legar barneignir (í stað þess að láta tilviljunina ráða) væri grund- völlurinn undir hamingju bæðj foreldra og barna. Ræða sir Thomas Harder vakti mjög mikla eftirtekt af því, að hann er læknir prinzins af Wales (brezka ríkiserfingjans), því Bret- ar eru alment með afbrigðum konunghollir og telja þá menn töluvert meiri menn, sem kunn- ugt er um að séu innundir hjá konungsættinni. ' Harold Laski prófessor, sem er heimsfrægur rithöfundur og einn- ig hélt fyrirlestur á fundinum, sagði, að ef menningunni ætti að halda áfram að fara fram, yrðu mennirnir að sigra á öllum svið- um náttúrunnar, en það væri ger- samlega ómöguliegt meðan hend- ing ein væri látin ráða því, hve- nær ijörn yrðu til. Eins og nú væri (í Englandi) væru flestar verkamannakonur orðnar fangar á heimili sínu þegar þær væru 25—26 ára gamlar, sökum þess að þær væru búnar að eiga fleiri börn en þær með nokkru móti gætu séð um þannig, að bæði liði þeim sjálfum vel og börn- unum, enda væri konan þá líka venjulega orðin heilsulaus af of tíðum barneignum. Hér er um mál að ræða, sem varðar okkur íslendinga mikils, þvi sennilegt er að barnadauði mundi minka og ölb heilbrigði aukast að sama skapi og tak- mörkun barneigna færi í vöxt. Frá Keflavík. ------1. febr. Frá Keflavík var FB. símað í dag: Sáttasemjari í vinnudeiílum. Björn Þórðarson lögmaður, kom hingaö á laugardag og hélt fund með útgerðaimönnum út af dei'lu- málunum. Þrír menn úr Útgeröarmanna- félagi Keflavíkur hafa verið kosn- |i!r í nefnd til að ræða deilumálin við Alþýðusambandið. í nefndina voru kosnir þessir menn: Elias Þorsteinsson, Keflavík,. Valdimar Björns.son, Völlum, Egill Jónas- son, Ytri Njarðvík. Eru þeir staddir í Reykjavík. Einn bátur, „Snarfari'", réri í nótt. Annars hamlar oiíu- og salt-leysi flestum frá að róa. Ver- tíð byrjar hér vanalega fyrir og um 10. jan., en í þetta skifti stóð ekki til að byrja fyrr en nú um mánaðamótin, þótt deilah hefði ekki komið tU. Bátar í Sandgerði réru á að- faranótt laugardags. Fengu þeir 10—12 og alt upp í 16—18 sikip- pund. Mormónar ekki alveg af bakt dotinir. í næstkomandi júnímán- uði ætla Mormónar að halda alls- herjar Evrópuþiing í Prag í Ték- koslovakiu. Á þijnginu mætir John Widstoe, einn af hinum 12 æðstu prestum. Enn fremur mæta þar fulltrúar frá Ameríku, en eins og kunnugt er, er aðalaðsetur Mor- móna í Utíah. í Tékkóslóvakíu eru nú sem stendur tóJf mormónskir trúboðar og nokkur hundruð trú- bræður. Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Ólafur Friðrikssón. AlþýðuprentsioiðjaH.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.