Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 04.02.1932, Blaðsíða 4
VIKUOTGAFAN
Austurríbi 1931,
Vínarborg í dez. UP—FB.
Áriíð 1931 versnaði ástandið enn
i Austurríki. í stjórnmálalífinu
gættii mest baráttunnar milli dr.
Johanns Schobers utanxíkismála-
ráðherra og dr. Ignatz Seipels
fyrv. kanzlara. Schober vill efla
sem mest samvinnu við ' Þjóð-
verja, en Seipel hallast nú að
því.að Austurríki leiti samvinnu
við Frakka.
Fjárhagsmálin voru í hinu
versta öngþveiti. Bankinn Cred-
it Anstalt, sem er áhriíamesta
bankastofnun í iönaðarmáTum
ilandsins, átti við mikla erfiðleika
að stríða.
Snemmia í fiebrúar kom dr. Cur-
tíus, þá utanrikiismálaráöherra
SÞjóðverja, í opinbera heimsókn
tii VínaTborgar. Látið var upp-
skátt, að hann væri að endur-
gjalda heimsókn Schobers til
Berlínar nokkrum mánuðum áður.
« En meira lá á bak við, sem síðar
kom í IjóSi 21. marz varð það
opinbert, að Þýzkaland og Aust-
lurriki hugleiddu að gera með sér
tollabandalag. Þegar þetta varð
kunnugt kom brátt í Ijós, að
þessu myndi þannig verða tekið
i Frakklahdi og víðar, að afleið-
ingin yrði sú, að heimskreppan
magnaðist enn. Frakkar töldu, að
þetta tollabandalag myndi verða
fyrsta skrefiið til þess að sam-
eina Þýzkaland og Austurríki í
eitt ríki, en Austurríkismenn mæla
svo sem kunnugt er á þýzka
tungu. En Frakkar vildu fyrir
hvern munkoma í veg fyiir þetta.
Kröfðust þeir þess, að þeita á-
form Austurríkiismanna og Þjóð-
verja yrði tekið til athugunar af
framkvæmdaráði Þjóðabandalags-
ins, og kom það saman í Genf
• 15. mjaj í því skyni. Um það ieyti
og Schober var að ieggja af stað
til Gerif birti Credit Anstalt efna-
hagsyfirlit, sem leiddi í ljós, að
bankinn var ekki greiðslufær
(solvent). Frakkar' höfðu, þegar
verst gegndi, beitt áhrifum sínum
við erlenda banka, sem Credit
Anstalt var stórskuldugt. Stjómin
i Austurríki varð að taka á sig
ábyrgð á skuldbindingum bank-
ans til þess að 'koirna í veg fyrir
fjármálauppþot. Til þess að geta
staðið við heit sitt um að ábyrgj-
ast skuldbindingar bankans, varð
rikisstjórnin að fá fé erlendis frá.
Bandaríkin vildu ekki á neitt
hætta. Frakkar höfðu öli ráð
stjórnarinnar í hendi sér, þegar
• Bretar veittu AusturrOíiismönnum
20 milljóna dollara lán. Varð
þessi greiði Breta þeim dýr, því
Frakkar beittu eftir það áhrifum
sínum svo sem þeir máttu
til að gera París að aðalpeninga-
miðstöð álfunnar, en af þvi leiddi
m. a., að Bretar neyddust tid að
hverfa frá gullinnlausn. Fram-
kvæmdaráðið vísaði deilunni til
Haagdómstólsins, sem úrskurðaði
tollabandalagi'ð ölöglegt.
Vestmaniiaeyjádeilaii.
Dr. Otto Ender.
En þrátt fyriir alt þetta var
Schober ekki af balti dottinn. 15.
júní neyddist ríkisstjórnin, sem
dr. Otto Ender haf'ði myndað,
til þess að fara frá. Var það aðal-
legavegna óánægju bændaflokks-
iins, eins flokksins sem studdi
samsteypustjórnina, yfir stefnu
Enders viðvíkjandi málum Cnedit
Anstalt. — Karl Buresch mynd-
aði stjórn á ný og geröi Schober
að utanríkismálaráðherra. 13.
sept. gerðu „heimwehrsmenn" tid-
raun til þess að setja á stofn
fascistaeinræði, en það mishepn-
aðist algerlega [vegna þess, hve
rösklega verkíýðsfélögin tóku í
taumana].
24. nóv. kom nefnd erlendra
bankamanna til Vínar. I nefndinni
voru fulltrúar allra þeirra banka
í öðrum löndum, sem Credit An-
stalt er skuldugast. Innan fárra
daga hafði nefndinni tekist að
koma svo ár sinni fyrir borð,
að stjórnin lofaði að koma nýju
skipulagi á starfsemi Credit An-
stalt á þann hátt, að segja má að
Credát Anstalt verði undir eftir-
liti hinna erlendu banka, unz þeir
hafa fengið skuldir sínar greidd-
ar. Að skipulagsstarfsemi þess-
ari er enn unnið. Og á henni velt-
ur miki'ð. Austurríski þjóðbank-
inn á miiki'ð fé hjá Credit Anstalt.
Hinir erlendu bankar munu að
sjálfsögðu sjá sér hag í því, að
Credit Anstalt fari ekki um, en ef
svo færi, fer eins fyrir þjóðbank-
anum.
Vestmannaeyjadeiilan stendur
enn og hefir ekkert nálgast lausn-
ina.
t gær fóru 6 bátar á sjó með
verkfaMsbrjótum, af um 90 bát-
um, en í morgun voru það ekki
MeCferð kommðnista
á gjafafé.
Verkfallsmemiirnir l Krossa-
ness-verkfallimi fá ao eins kr.
175,00 af kr. 610,85, sem skotid er
saman handa þeim. Hitt, kr.
435,85, fer ao mestu í kostnad og
til útgáfu blads kommúnistaiuw
hér á staonum [Akureyri], en ao
eins örlitlum hluta, kr. 58,55, er
ialio að stofnaður sé sjóður af,
sem kallaður er uerkfallssjóður
— 1. febr.
nema 2 bátar, sem réru, þar eð
vélamienniirnir á hinum höf'ðu lagt
niður vinnuna.
Hætt hefir verið í bili við að
láta skip koma til Eyja, sem átti
að taka þar nýjan fisk.
Lesendur þessa blaðs rekur að
sjálísögðu minni til þess, aðnokk-
urt fé safnaðlst til styrktar niönn-
um þeim, sem þátt töku í Krosisa-
nessverkfallinu sumarið 1930. Al-
ment hefir þó ekki verið vitað,
hvað það fé var mikið, eða að
því hafi verið varið á allan ann-
an hátt en gefendurnir ætluðust
til, sem vaT að gjafafénu yrði
skift upp á milli þeirra manna.
sem í verkfallinu lentu.
Eins og það er sjálfsögð skylda
hvers og eins, sem beðinn er fyrir
fé til annars manns, að skila því
til hins rétta aðilja, verður ekki
undan því komist fyrir þá, sem
trúað hefir verið fyrir sam,skotafé
til þeirra sem þess' eiga að njóta,
að láta það af höndum til réttra
aðilja. Alt annað er óheiðarleilu
hinnar verstu tegundar, og furðu-
legt, að nokkrum manni eða
mönnum skuli hafa dottið í hug
slík meðferð fjár.
Nú er það vitað orðið, að það
fé, sem safnaðist til styrktar verk-
fallsmönnum í Krossanessverk-
fallinu, nam kr. 610,85, en að
mennirnir, sem fénu var safnað
handa, fengu að eins kr. 175,00.
Uþplýsingar um þetta eru í ný-
útkominni fundargerð frá þingi
Verklýðssambands Norðurlands.
Talið er þar, að í kostnað hafi
farið kr. 107,30. Lánað hefir ver-
ið Verklýðssambandi Norðurlands
kr. 270,00, sem sama fundargerð
sýnir að hefir verið> varið til þess
að greiða kostnað við útgáfu
blaðs kommúnistanna hér á staðn-
um, og kr. 58,55, er talið ao
eigi að leggjast í verkfallssjóð.
Það skiftir í raun og veru ekld
máli, hvort þetta fé, sem menn-
irnir, sem lentu í Krossanessdeil-
unni, eru sviknir um, er notað til
þess að greiða kostnað við kom-
múnistablað eða því er kastað í
sorprennuna, fyrst réttiT hlutað-
eigendur eru sviftir því, en aðal-
atriðið er, að gefendur fjárins
hafa látið það af höndum i þeim
eina og ákveðna tilgangi að
styrkja með því fátæka verka-
menn, sem yfir há-bjargræðistím1-
ann verða að ganga atvinnu-
lausir vegha verkfallsins, og að
engin heimild var til frá gefend-
unum að verja nokkrum eyri af
fé þeirra í öðrum tilgangi en
þeim eina, að hjálpa verkamönn-
unum í þessari umræddu deilu.
Þetta litla fé, sem safnaðist, var
heldur ekki til þess að draga af
því. Þó því hefði öllu verið varið
tll skifta milli verkfallsmannanna,
hefði það ekki hrokkið til meiri
greiðslu handa hverjum manni en
sem svaraði kr. 2,00 á dag. Með
þeirri' auvirðilegu úthlutun, sem
framkvæmd var af þeim mönnum,
sem fyrir henni' stóðu, hafa heim-
ili verkfallsmannanna trauðla get-
að fengið nneira en sem svaraði
60 aurum á dag, xog töldu þó sum
þeirra 9 manns.
Tvenns konar mjög alvarleg
hætta stafar verkalýðshneyfing-
unni af annari eins rheðferð á
gjafafé og þeirri, sem hér hefir
verið lýst.
í fyrsta lagi hlýtur það að leiða
tM þess, að menn, sem þó vildu
rétta hjálparhönd, þegar hennar
þarf með, þyrðu ekki að gera
það eða sæju ekki ástæðu til þess,
þegar gjafafénu er varið tii alls
annars en til er ætlast af gefanda.
í annan stað hlýtur það að
veikja hug þeirra og kjark til þess
að leggja út í baráttu, sem kostar
atvinnumissi, sem hafa annað-
hvort sjálfir reynt það eða vitað
aðra verða fyrir því að vera
sviknir um þá hjálp, sem þá hefir
verið rétt fram. Sviknir af því,
að milli þeirra og hjálparmann-
anna standa menn, sem ekki geta
unt þeim hjálparinnar. —
í raun og veru þarf ekki að
taka það fram, að verkfallsmenn-
iirnir úr Krossaness-deilurmi eiga
heimtdngu á að fá það fé greitt
að fullu, sem eftir stendur af sam-
skotafénu, sem þeiim var ætlað,
og það eru rúmir 2/3 hlutar sam-
skotaf járins. Hafi þeir ekki gengið
eftir því afdráttarlaust, hlýtur það
að stafa af því, að þeir hafi álitið
að búið væri að skila þeim öllu.
(„A:pýðu;ir;i:.::¦:.::.•'.)
Ótakmarkað athafnafrelsi
eftir stjóroarskránni.
Ef að hús og hurðir brýt,
held á stað ti'l rána,
öllum málum óðar skýt
undir stjórnarskrána.
Bf í poka einhvern ber
eða dreg á gljánni,
leyfileg sú athöfn er
eftir stjórnarskránni'.
Ef að stúlka mætir mér,
mens- ég nauðga -gnánni.
Sízt mig þar um saka ber
samkvæmt stjórnarskránná.
Þótt ég kann ske myrði mann,
min sem girnist þráin,
lízt mér eins að leikinn þann
leyfi stjórnarskráin.
Keflvíkingur.