Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 04.02.1932, Page 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 04.02.1932, Page 4
4 VIKUOTGÁFAN Austurrfiki 1931. Vínarborg í dez. UP.—FB. Áriíð 1931 versnaði ástandið enn í Austurrílti. I stjórnnxálalífinu gættii mest baráttunnar milli dr. Johanns Schobers utanríkismála- ráðheiTa og dr. Ignatz Seipels fyrv. kanzlara. Schober viil efla sem mest samvinnu við Þjóð- verja, en Seipel hallast nú að því, að Austurríki leiti samvinnu við Frakka. Fjárhagsmálin voru í hinu versta öngpveiti. Bankinn Cred- it Anstalt, sem er áhrifamesta bankastofnun í iðnaðarmálum landsins, átti við mikla erfiðleika að stríða. Snemmia í fiebrúar kom dr. Cur- tíus, pá utíanriki'smálaráðherra Þjóðverja, í opinbera heimsókn tii Vínarborgar. Látið var upp- skátt, að hann væri að endur- gjalda heimsókn Schobers ti! Berlínar nokkrum mánuðum áður. En meira lá á bak við, sem síðar kom í ljós. 21. marz varð pað opinbert, að Þýzkaland og Áust- urríki hugleiddu að gera með sér tollabandalag. Þegar petta varð kunnugt kom brátt í Ijós, að þessu myndi pannig verða tekið í Frakklandi og víðar, að afleið- ingin yrði sú, að heimskneppan magnaðist enn. Frakkar töldu, að petta tollabandalag myndi verða fyrsta sknefiö til pes:s að sam- eina Þýzkaland og Austurríki í eitt ríki, en Austurríkismenn mæla svo sem kunnugt er á pýzka tungu. En Frakkar vildu fyrir hvern mun koma í veg fyiir pctta. Kröfðust peir pess, að petta á- form Austurríkismanna og Þjóð- verja yrði tekið til athugunar af framkvæmdaráði Þjóðabandalags- ins, og kom pað saman í Genf 15. mti,í í pví sikyni. Um pað leyti og Schober var að leggja af stað til Genf birti Cnedit Anstalt efna- hagsyfirlit, sem leiddi í ljós, að bankinn var ekki gneiðslufær (solvent). Frakkar höfðu, pegar verst gegndi, beiít áhrifum sínum viö erlienda banka, sem Cnedit Anstalt var stórskuldugt. Stjórnin í Austurríki varð að taka á sig ábyrgð á skuldbindingum bank- ans til pess að korna í veg fyrir fjármálaupppot. Tii pess að geta staðið við heit sitt um að ábyrgj- ast skuldbindingar bankans, varð ríkisstjórnin að fá fé erlendis frá. Bandaríkin vildu ekki á neitt hætta. Frakkar höfðu öli ráö stjórnarinnar í hendi sér, pegar ■ Bretar veittu Austurríkismönnum 20 milljóna doliara lán. Varð pessi greiði Breta peim dýr, því Frakkar beittu eftir pað áhrifum sínum svo sem peir máttu til að gera París að aðalpeninga- miðstöð álfunnar, en af pvi leiddi m. a., að Bretar neyddust tiil að hverfa frá gullinnlausn. Frani- kvæmdaráðið vísaði deilunni til Haagdómstólsins, sem úrskurðaði tollabandalagiö ólöglegt. Dr. Otto Ender. En prátt fyriir alt petta var Schober ekki af balti dottinn. 15. júní neyddist ríkisstjórnin, sem dr. Otto Ender hafði myndað, til pess að fara frá. Var pað aðal- legavegna óánægju bændaflokks- iins, eins flokksins sem studdi samsteypustjórnina, yfir stefnu Enders viðvíkjandi málum Credit Anstalt. — Karl Buresch rnynd- aði stjórn á ný og gerði Schober að utanríkismálaráöherra. 13. sept. gerðu „heimwehrsmenn“ tii- raun til pess að setja á stofn fascistaeinræði, en pao mishepn- aðist algerlega [vegna pess, hve rösldega verkiýðsfélögiin tóku í taumana]. 24. nóv. kom nefnd erlendra bankamanna til Vínar. í nefndinni voru fulltrúar allra peirra banka í öðrum löndum, sem Credit An- stalt er skuldugast. Innan fárra daga hafði nefndinni tekist að koma svo ár sinni fyrir borð, að stjórnin lofaði að koma nýju skipulagi á starfsemi Credit An- stalt á pann hátt, að segja má að Credit Anstalt verði undir eftir- liti hinna erlendu banka, unz peir hafa fengið skuldir sínar graidd- ar. Að skipuiagsstarfsemi pess- ari er enn unniö. Og á henni velt- ur mikið. Austurríski pjóðbank- inn á miikið fé hjá Credit Anstalt. Hinir erlendu bankar munu að sjálfsögðu sjá sér hag í pví, að Credit Anstalt fari ekki um, en ef svo færi, fer eins fyrir pjóðbank- anum. Meðferð kommúnista ú Biafafé. V erkfallsmennirnir í Krossa- ness-verkfallimi fá ad eins kr. 175,00 af kr. 610,85, sem skotid er saman handa peim. Hitt, kr. 435,85, fer ad mestu i kostnað og til útgáfu blaðs kommúnistanna liér á staðnum [Akureyri], en að eins örlitlum hliita, kr. 58,55, er talic að stofnaður sé sjóður af, sem kallaður er verkfallssjóður Lesendur pessa blaðs rekur að Ifestmaneeaeyjadeilaii. . 1. febr. Vestmannaeyjadeiilan stendur ' nema 2 bátar, sem réru, par eð enn og hefir ekkert nálgast lausn- ; vélamenni'rnir á hinum höfðu lagt ina. ; niður vinnmia. í gær fóru 6 bátar á sjó með Hætt hefir verið í bili við að verkfalilsbrjótum, af um 90 bát- | láta skip koma tiil Eyja, sem átti um, en í morgun voru patí ekki j að taka par nýjan fisk. sjálfsögðu minni til pess, að nokk- urt fé safnaðist til styrktar mönn- um peim, sem pátt tóku í Krossa- nessverkfallinu sumarið 1930. Al- ment hefir pó ekki verið vitað, hvað pað fé var miltið, eða að pví hafi verið varið á allan ann- an hátt en gefendurnir ætluðus't til, sem var að gjafafénu yrði skift upp á milli peirra manna. sem í verkfallinu lentu. Eins og pað er sjálfsögð skylda hvers og eins, sem beðinn er fyrir fé til annars manns, að sltila pvi til hins rétta aðilja, verður ekki undan pví kornist fyrir pá, sem trúað hefir verið fyrir samskotafé til peirra sem pess' eiga að njóta, að láta pað af höndum til réttra aðilja. Alt annað er óheiðarleiki hinnar verstu tegundar, og furðu- legt, að nokkrum mann: eða mönnum skuli hafa dottiti í hug slík meðferð fjár. Nú er pað vitað orðið, a'ð pað fé, sem safnaðist til styrktar verk- fallsmönnum í Krossanessverk- faliinu, nam kr. 610,85, en að mennirnir, sem fénu var safrnð handa, fengu að eins kr. 175,00. Upplýsingar um petta eru í ný- útkominni fundargerð frá pingi Verltiýðssambands Norðurlands. Talið er par, að í kostnað hafi farið kr. 107,30. Lánað hefir ver- ið Verklýðssambandi Nortiurlands kr. 270,00, sem sama fundargerð sýnir a'ð hefir verii varið til pess að greiða kostnað við útgáfu blaðs kommúnistanna hér á staðn- um, og kr. 58,55, er taMð að eigi að leggjast í verkfallssjóð. Það skiftir í raun og veru ekki máli, hvort petta fé, sem menn- irnir, sem lentu í Krossanessdeil- unni, eru sviknir um, er notað til pess að greiða kostnað við kom- múnistablað eða pví er kastað í sorprennuna, fyrst réttir hlutað- eigendur eru sviftir pví, en aðal- atriðið er, að geíendur fjárins hafa látiti pað af höndum i peim eina og ákveðna tilgangi að styrkja með pví fátæka verka- menn, sem yfir há-bjargræðistím- ann verða að ganga atvinnu- lausir vegna verkfallsins, og að engin heimild var til frá gefend- unum að verja nokkrum eyri af fé peirra í öðrum tilgangi en peim eina, að hjálpa verkamönn- unum í pessari umræddu deilu. Þetta litla fé, sem safnaðist, var heldur ekki til pess að draga af pví. Þó pví hefði öllu verið varið til skifta milli verkfallsmannanna, hefði pað eltiti hrokkið til rneiri greiðslu handa hverjum manni en sem svaraði kr. 2,00 á dag. Með peárri au\irðilegu úthlutun, sem framkvcemd var af peim mönnum, sem fyrii’ henni stóðu, hafa heim- ili verkfallsmannamia trauðla get- að fengið meira en sem svara'ði 60 aurum á dag,^pg töldu pó sum þeirra 9 manns. Tvenns konar mjög alvarleg hætta stafar verkalýðshreyfiing- unni af annari eins meðferð á gjafafé og þeirri, sem hér hefir verið lýst. í fyrsta lagi hlýtur pað að leiða tiil pess, að menn, sem pó vildu rétta hjálparhönd, pegar hennar paTf með, pyrðu ekki að gera það eða sæju ekki ástæðu til pess, þegar gjafafénu er varið til alls annars en til er ætlast af gefanda. í annan stað hlýtur pað að veikja hug peirra og kjark til þess að leggja út í baráttu, sem kostar atvinnumissi, sem hafa annað- hvort sjálfir reynt pað eða vitað aðra verða fyrir því að vera sviknir um pá hjálp, sem pá hefir verið rétt fram. Sviknir af pví, að milli peirra og hjálparmann- anna standa menn, sem ekki geta unt þeim hjálparinnar. — f raun og veru þarf ekki að taka pað fram, að verkfallsmenn- irnir úr Krossaness-deilunni eiga heimtingu á að fá pað fé greitt að fullu, sem eftir stendur af sam- skotafénu, sem þeim var ætlað, og pað eru rúmir 2/3 hlutar sam- skotaf járins. Hafi þeir ekki gengið eftrr pví afdráttarlaust, hlýtur pað að stafa af því, að peir hafi álitið að búið væri að skila peim öllu. („AIpýðurnnN:: Ótakmarkað athafnafrelsi eftir stjóraarskránni. Ef að hús og hurðir brýt, held á stað til rána, öllum málum óðar skýt undir stjórnarskrána. Bf í poka einhvern ber eða dreg á gljánni, leyfiileg sú athöfn er eftir stjórnarskránni. Ef að stúlka mætir mér, mens- ég nauðga -gnánni. Sízt mig par um saka ber samkvæmt stjórnarskránni. Þótt ég kann ske myrði mann, mín sem girnist þráin, lízt mér eins að leikinn þann leyfi stjórnarskráin. Keflvíkingur.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.