Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 15.07.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 15.07.1933, Blaðsíða 3
AL&ÝÐUMAÐURINN hagur Guðm. Skarph. sökum frá- bærrar greiðasemi og hjálpfýsi hans við alþýðu alla. Það er öllum vitað, sem þekkja ti! baráttuaðferða kommúnista, að þeir gera samfylkingu með íhaldinu f árásunum á Alþýðuflokkinn og einstaka forystumenn hans. Ein af svívirðilegustu árásunum, sem frá íhaldinu hefir komið f þessum efn- um, var níð Sveins Benediktssonar og annara íhaldsmanna, um hinn vinsæla og ágæta verklýðsforingja, Guðm. Skarph., er hann stjórnaði sigursælli kaupbaráttu Siglfirsks verkalýðs. Níði þessu var haldið á lofti, bæði meðan hann var Iif- andi og eins eftir að hann var lát- inn. En svo mikil var andúð allr- ar alþýðu gegn rógsaðferðinni á hendur Guðm. Skarph., að íhalds- menn þögnuðu, og þeir skárstu þeirra skömmuðust sín. En þá tekur frambjóðandi kQm- múnista hér í bænum, Einar Olg., við. Hann seilist svo langf, að týna upp gamlar rógssögur, sem í- haldið sá sér ekki fært að nota lengur, og haíði varla geð til þess. En vissulega bendir þessi baráltu- aðferð E. O. ekki á góðan málstað né gnægð raka. Minnir það átakan- lega á orð Gissurar hvíta, er hann mælti þegar hann sá Gunnar á Hlíðarenda seiiast út á skálavegg- inn eftir ör á boga sinn: Eigi væri út leitað viðfanga, efx,gnógt væri inni fyrir- v Sí. J. St. Alllr að kjósa. Mesta efirlæti og styrkur andstöðu- flokka alþýðunnar er það, að alþýðu- menn og konur sitji heima á kjör- degi og kjósi ekki. Þeir vita, að hvert atkvæði, sem alþýðuflokkurinn missir á þann hátt, er sama sem gefið andstöðuflokkunum. Það má því enginn alþyðukjós- andi, karl eða kona, sitja heima á kjördegi. Heldur öll á kjörstað. ' Kjósið frambjóöand» Alþýðu- ilokksins; Stefán Jóh Stefánsson. 5 mytfna J$$ih. Fyrir síðustu kosningar ídreif^u kommúnistar út þeirri lygi meðal kjósenda, að Alþýðuflokksþing- mennirnir hefðu greitt atkvæði á þingi 1928, með tollhækkun sem numið hefði 5 miljónum, á fatnaði, álnavöru og ýmsum öðrum nauð- synjavörum almennings. — Einar Olgeirsson var með sömu lygi. á framboðsfundinum siðast, senrS'teJf,- án - Jóhann rak qfan í hann all- eftirminnilega, rneð því að benda á að Alþýðuflokksþingmennirnir hefðu einmitt á því þingi, 1928, fengið kaffi- og sykurtollinn lækkaðan geysilega mikið. Búast má við að kommúnistarnir vekji upp aftur þessa lygi sína nú fyrir kosning- ingarnar og skulu kjósendur þá minntir á að sú tollhækkun, sem þingmenn Alþýðuflokksins voru með 1928, var á verðtolli á glys- varningi, gulltírum og öðru stássi hátekjumannanna, grammofónum og plötum, sem Aðalbjörn á Siglur firði og Jón Guðmann selja, og í staðinn fyrir þessa hækkun verð- tolls á söluvarningi Aðalbjarnar og Guðmans, fékkst lækkun kaffi- og sykurtollsins. Kemur hér enn í Ijós umhyggja!! kommúnistanna fyrir velferð alþýðu, er þeir tíma ekki að óþarfavarningur sá, sem gæð- ingar þeirra troða út í fólkið, sé tollaður og nokkrar hömlur á sölu hans lagðar á þann hátt, og kjósa heldur að kaffi og sykur, sern fá- tækasta fólkið notar mest allra út- lendra vara, sé tollað með óheyri- lega háum tollum. Stillendur Einars. Pegar kommúnistar voru búnir að leggja inn framboð Einars Ol- geirssonar, báru þeir þá sögu út um bæinn, að framboðinu hefði fylgt undirskrift 268 kjósenda, í bænum. Átti þetta að sýna hið »geysilega fylgi* Einars. Yið nán- ari athugun voru stillendurnir samt ekki nema 214 og 13 af þeim eru e,kki á kjörskrá,, tveir f títlöndum, og svo er enn slæðingur af mpnn,- um, sam neita að þeir hafi skrifað upp á hjá smölum Einars, þótt nafn þeirra standi á stillendalista '¦ ! I'" i . ¦ \J..V\ .'....'.----------- alPyðumaðurinn. Gefinn úi af Alfaýðuflokks- möiimim. Kemur út á hverjum Priðjudegi; Áskriftargjald kr. 5,00. Ábyrgðarmaður: ERLINGUR FRIÐJÓNSSON. Símar: 214 og 306. ~s Afgreiðslumaður: HALLDÓR FRIÐJÓNSSON. Sími 110; Prentsmiðja Björns Jónssonar. V_________________r1 B. S. A. - Sími a hans, fyrir utan það að vissa er fyrir að ekki nærri því allir, sem þarna eru eftir, kjósa Einar á kjör- degi. Pað lítur út fyrir að það verð« tilfinnanlegur frádráttur frá þessum upphaflegu 268, sem einu sinni áttu að standa að framboði Einars. Bomburnar. íhaldið og kommúnistar finna altaf upp einhverjar lygar um Al- þýðuflokkinn og fulltrúa hans, og dreifa þeim út kosningadagana. — Þetta kalla þessir sameiginlegu alþýðuféndur ko?ninga-»bombur«. Búast má við töluverðu af þessu núna, þar sem báðir þessir flokkar eru nú í sérstakri þörf fyrir að geta slegið sér upp. En kjósendur ættu að vera orðnir þessu svo vanirr að þeir sjái í gegnum svikavefinn og lofi »bombunum« að, springa á höföi feðra þeirra. Fer þá eins og á að vera. — í gær voru af bæjarfógeta gefin saman í bjónabaad ungfrú Ingibjörg Benjamínsdóttir og Benedikt J. Ól- afsson málari. DCn -bílar besiir. u.o.^y. símJ 260 ^œ/Jiit,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.