Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.05.1943, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 01.05.1943, Blaðsíða 2
2 alÞýðumaðurinn / vera opnari fyrir starfi vormann- anna en einmitt þegar voríð í náttúrunni er að taka völdin. Oró- andinn í náttúrunni er í svo hróp- andi andstöðu við allar viðjar, hvort sem er í ríki vetrarins eða sálum mannanna, að vér hljótum að hugsa með hrolli til alls þess, sem er í andstöðu við frelsi og framför. Og jafnvel kvak vorgest- anna, sem komnir eru »háa vega- Jeysu* til að færa oss kveðjur frá fjarlægum ströndum, hljóta að minna oss á, að fyrir »handan höfin blá« búa þjóðir, sem eiga að vera bræðraþjóðir vorar í framtíð- inni, ef góðir menn fá að ráða. Og þegar vér svo göngum að samstarfi með vorinu og gróand- anurr. f náltúrunni — byggjum upp og felum framtiðinni uppskeruna af iðju vorri. Hvernig skyldum vér geta hugsað oss heiminn öðru- vísi en signdan frelsi og frjálsræði til að neyta huga og handar í þarfir framþróunarinnar? Og hversu hljótum vér ekki að meta þá menn lítið, sem spyrna fótum við mitt í straumfalli tímans, sem á að bera oss til fyrirheitna landsins? Verkalýðurinn -- hið starfandi fólk — er samherji vorsins í mann- heimi. Hann hefir líka valið sér hátíðardag á vori. Hann má ekki gleyma því að honum ber að ganga til starfs með vormönnunum, sem berjast fyrir fýðræði og frelsi með þjóðum og einstaklingum. Aldrei má það henda hann að ganga á mála hjá óvinum þessa st&rfs. Aldrei að veita þeim braut- argengi í einu né neinu. Frelsi, jatnrétti, bræðralag er stefnan og starfið í ríki vorsins í mannheimum. Hjónaband. Á, Skírdag voru gefin saman í hjónaband af sóknarprest- inum hér ungfrú Ida Magnúsdóttir og Ragnar Guðmundsson verkam. bæði til heimilis í Ránargðtu 6. öm og eftir 1930 voru kommún- istar í f’ýskalandi háværir »sam- fylkingarmenn*. Nú er það orötak orfiið úrelt og illa kynnt, því við það eru tengdir stærstu verklýös- málaglœpir kommúnista frá þeim árum. Orðið hefir þvi verið »lagt um« og heitir nú »sameining verka- lýðsins‘. En athafnirnar, sem fylgja, eru enn í dag þær sömu og áður fyrri. Einn af starfsmönnum' kommún- ista frá árunum um og eftir 1930 lýsir þvi hvernig »samfylkingin« var framkvæmd á sínum tíma eins og hér segir: • Félagi Remmele* gerði mér það Ijóst, að þaö væri ekki sóst eftir neinni »samfylkingu», nema komm- únistar heföu þar töglin og hagld- irnar. Takmarkiö var að mynda samfylkingu með óbreyttn liös- mönnunum án vilja jafnaðarmanna- íoringjanna. f’etta var kallað *sam- fylkingin að neðan«, og var til þess geit, að reka fleyg milli for- ingjanna og fjöldans í flokknum og sundra verklýðssamþöndunum. Allar tillögur kommúnista voru orðaðar þannig af ásettu ráði, að jafnaðarmannaleiðtogarnir hlutu að hafna þeim. fessum tillögum lauk altaf með áskorun- inni, »verjið Sovjetsambandið. föö- urland verkalýðsins!* Jafnaöar- mannaforingjarnir höfnuðu þessari kennisetningu og þá hrópuðu kommúnistar: „Svikarar! Skemdarvargar sainstarfsins!“ Þannig var »samfylkingar«-her- brágðiö ein meginástæðan til van- máttar hins skipulagsbundna þýska verkalýðs gagnvart valdasókn Hitl* ers « Þeir, sem einhverja glóru hafa 1 * Pekktur þýskur kommúnistaleiötogi verklýðsmálum ættu ekki að þurfa: langa umhugsun til að sjá aftur- göngu þessa verknaðar birtast f orðum og athöfnum þeirra »sam- éiningar« Iónanna hér á Akureyri fyrir skemstu. í hauslausa blaðinu. sem Jón Rafnsson gaf út sama dag- inn og Verkamannafélagið var stofn- að, lýsa þeir foringjum jafnaðar- manna hér í bænum á þessa leið: »1. f*eir heimta að höfuð Verka- mannafélags Akureyrar sé lagt á kné þeim ásamt löglegura eignum þess, ef einhver slægur er í þeim — aö þeirra dómi og það skilyrðis- laust Og þeír vita, að á þeim grundvelli er samkomulag útilokað. 2. Peir vilja hafa áfram í lögum Verklýðsfélags Akureyrar ákvæði, sem veita þeim vald til að halda verbamannafélagi lokuðu fyrir vérkamönnum (4. grein). 3. Þeir vilja halda við líði laga- ákvæði, sem gerir þeím mögulegt að reka verkamenn úr verkamanna-* félagi eftir eigin geðþótta (13. gr.). 4. Peir vilja deila og drottna, etja verkamanni gegn verkamanni og nota til þess persónuleg og pólitísk sprengiefni. Pi. dreymir tvö eða fleiri fjandsamleg verkamannafélög: ráðviltan og vanmáttkan verkalýð• Verkafólk á Akureyri! Hér skilja leiöir yðar og þessara manna. Verkamenn! Yfirgcfið tafarlaúst hinn rotna félagsskap þeirra Hall-~ dórs og Erlings. Gerist þegar í stað stofnendur hins nýja verklýðsfélags hér á Ak- ureyri.* ]ón Rafnsson, sem í einu og öllu hefir fylgt »línu« þýsku kommún- istanna, sem ruddu Hitler leiðina upp í valdastólinn í fýskalandi, er ekki búinn að gleyma stílsmátanum á skrifum þeirra f*ar er aðeins

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.