Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.05.1943, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 01.05.1943, Blaðsíða 3
Al t* L'MAÐ 'J N 3 * skift um nöfn á mönnum og stöð- tim, Og hann er ekki að láta satin■ leikann þvælast fyrir sér- Það var ekki »samfylking« eöa »sameining«, með íafnaðarmönnum, sem fyrjr honum vakti. fess vegna'neitaði hann öll- um samningum við Verklýðsfélagið. í»að var „samfylkingin aðneðan*, sem var takmarkið, »Klofningur verklýðssamtakanna* »Ráðviltur* og 'vanmáttkur* verkalýður, undir stjófri kommúnista og fótaþurka þeirra, eins og í Þýskalandi. »Verkamaður gegn verkamanni«, f*annig hafa þeir »sameiningar«- Jónarnir skilið við verklýðssamtök- in hér þegar* kommúnistar »sam- fylkja* út á götuna í dag. Það er sannarlega samfylking cu neðan, neðan frá, en ekki að ofan satnfylking, sem eftirfarandi vfsu oíð jeiga fyllilega við; Par á tryggðin engan að, Ekki dyggðin heldur. Draumu Jakobs. Það er engin tilviljun að ýmsir af stórmennum veraldarsögunnar hafa borið nafnið Jasob. Það er þá líka vitað að þeir hafa verið og æru draumspakir menn, því stór- menni dreymir ætíð stóra drauma, Allir kannast við himnastigann í draurai Jakobs hins austurlenska. Og sagan hefir endurtekið sig á öllum öldum og gerir enn, jafnvel meðal smáþjóöa. Við íslendingar eigum einn þenna Jakob. Ekki Möller »amt, því hann drap bifreiðaeinkasöluna glaðvak- andi, og dreymdi aldrei um að kommúnistar á Alþingi hlypu undir baggann með Sjálfstæðisflokknum þegar átti að endurreisa hana aft- ur. Nei, viö eigum Jakab- í Skipagöt- unni. Og hann dreymir stóra drauma eins og aðra nafna hans. Það var nóttina milli 9 og 10. Apríl, sem veraldarsagan aegir frá að Jakob hvfldi í örmum draumadís- arinnar — ekki á berangri eins og nafni hans í helgisögninni, heldur í dúnsængum hóglætislífsins í hlið- skjálfi hans við ystu höf, Bar þá fyrir draumsjónir hans þá atburða- keöiu, sem riú skal greina: Honum gaf sýri norður til Verk- lýðshússins. Yfir suðurhlið þess var strengdur óhemju stór feldur með gullinni áletrun: »7. Maí 1943*. Óhemju mannfjöldi var að leggja af stað í kröfugöngu dagsins. Eetta var nú eitthvað annað en kröfu- göngur koramanna undanfarin ár, þar sem kröfuspjöldin voru fleiri en þátttakendurnir. E’arna var verka- lýðurinn »sameinaður«. Og mannhafið seig af stað, sem ógnar skriða. Fremstur fór Marteinn með stærsta kröfuspjaldið, þar á var letrað þekkt fyrirsögn úr Verka- manninum: »Nlður með KEA-auðvald- ið!« Di'-rðleg sjón og ógleymanleg! Næstur fór Haraldur, og bar hátt yfir mannfjöldann : »FramsÓknar- flokkurinn hefir svikið kjósend- ur sína«. Gleðilegt tákn »sameiningarinn- ar!« Þá komu nokkur spjöld frá fyrri árum. sera hversdagsbragö var komið að. En hvað var þarna? »Völdin í hendur Sósialista- flokksÍnS«. Og var.það ekki Björn Einarsson.sem hampaði þessu spjaldi? Jú, ekki bar á öðru. Og fótgönguliðjð leið hjá, eins og á kvikmynd. Næst komu bílarnir — skriðdreka- sveitimar. Og sjá! Steðjafullhuginn með Hafstein upp á síðuna, og yfir báð- um sameiginleg letrun: »1 sigrinum sameinumst vér«. Og skriðdrekarnir liðu hjá. Á- hlaupasveitirnar komu næst Par var Meldal og fieiri »félagar«. Tryggvi faldi ekki spjaldið sitt: »Sameinið Island og Græn- land/« Og ekki vantaði Jóa með spjald- ið sitt: »Við skjótum ykkur bara, þegar við verðum komnir of- an á«. Pað var nú bæði kraftur og Stalinismi í þessu. Eá komu valkyrjusveitirnar. Glás af Betum í broddi fylkingar. Og kröfuspjöldin maður! »50 aura kaup í fiskvinnu!« »AUir í vaskið!« »„Sókn“ á öllum vígstöðv- um«. »Engan undirlægjuhátt!« Jú, þarna fóru þær, sem viS*u hvað þær sungu! Síðast kom »Sósialistaflokkurinn«, ]á, auövitað það besta síðast! Og þessir gömlu og góðu kunningjar á spjöldunum: »Lifi V. S. N.« „Allir í óháða sambandið". „Yfirgefið samband verklýðs- svikaranna — Alþýðusamband- ið“. Earna var maður þó kominn í sinn hóp! En hvað var þettá? Jón Rafnsson, síðastur allra, með þennan bölvaðan ósóma! „Sameinumst allir innan Al- þýðusambandsins“. Var maðurinn sjóðandi bandvit- laus? — .Sambandið hans klofnings- Jóns! Og draumhetjan stóð glaðvakandi frammi á gólfi. — — — Og Jön hafði þá alveg rétt fyrir sér! — Þetta var nýja línan! Én hver gat krafist þess að hann héldi sig á henni í svefni. Nóg var að þurfa aö hræsna í vökunni! En draumurinn var merkur. • — Sannur Jakobs draumur X. Y. Z. i

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.