Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.05.1943, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 01.05.1943, Blaðsíða 6
6 A LPYÐ'wM AfJLJRlN W O-muin—Miuij^-'Miiui—“iiim^-'uiiu—“uuiu-^'iiiniM- -niiniH-«<mn,i-<s> % _t } Al|iýÖumaðurinn í t • • i. # H i óskar öllum lesendum | 1 sínum I P w \ f Gleðilegs sumars. f Herra kápur Kr. 32,10 nýkomnar, Kaupfélag Verkamanna. Eða voru þeir að kippa þeim út úr Alþýðusambandinu til þess að gera þau rnáttlaus í verklýðsmálun- um? Hér skal fyllilega viðurkent að Alþýðusamband íslands hefir orð- ið mörgu verklýðsfélagi í landinu mikil máttarstoð. En óþarfi er að loka augunum fyrir því að rnargt félagið hefir algerlega komist af án aðstoðar Alþýðusambandsins, og má meðal þeirra félaga telja Verk- lýðsfélag Akureyrar. Það hefir ald- rei þurft á neinni aðstoð Alþýðu- sambandsins að halda. En hins- vegar hefir það stutt Alþýðusam- bandið með þátttöku sinni frá þvf fyrsta. Og það eru fyllstu líkur til þess að það þurfi ekki á aðstoð þeirra »sameiningar« Jóranna, sem nú ráða þar ríkjum, að halda, þó það fari með verklýðsmálin í Ak- ureyrarbæ næstu árin- Erlingur Friðjónsson. Til útgerðar: handfæris önglar færi sökkur blakkir, margskonar cósar ræði • netagarn trollgarn compásar o. m. fl. Vöruhús Akureyrar. D í v a n t e p p i, margir litir, nýkomin. Kaupfélag Verkamanna. Amerfskar sumarbnxur nýkomnar. Verð kr. 3I,oo Kaupfélag Verkamanna. Dðu báðir sama kvöldið. Á Páskadagskvöld dóu á Krist neshæli bræðurnir Einar 19 ára og Pálmi 17 ára, synir hjónanna Tryggva Jónassonar og Elínar Ein- arsdóttur, Hafnarstr. 29 hér í bæn- um, báðir efnismenn. Er þetta mik- ið og fátftt áfall fyrir sama heimilið, að vera svift tveimur af fjölskyld- unni á svo sviplegan hátt og eftir tiltölulega stutta sjúkdómslegu, V erkafóIk! Dragið ekki fram á síðustu stund að ráöa ykkur í sumar- vinnuna. Pantanir á kaupam , kaupakonum og unglinguin í sveit, starfstúlkum á sjúkrahús og veitingahús, lfnustúlkum og fl. liggja fyrir á Ymnumiölunarskrifstofunni. Á annan i Páskum andaðist að Kristneshæli Elinborg Heigadóttir iðnverkakona, sem lengi hefir unnið á Klæðaverksmiðjunni Gefjun. Hún var Barðstrendingur að ætt, 65 ára gömul er hún lést. Herrafrakkar Silkiskyrtur, einl. Kakískyrtur Bindi, einl. Treflar Ermabönd Ermahnappar Fermingarskyrtur Fermingarflibbar Kaupfél.Verkamanna Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónason.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.