Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Side 2

Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Side 2
Happdrætti Háskóla íslands Frá áramótum n. k. verður vinningum í happdrættinu fjölgað úr 7200 í 7500 yfir árið. — Hafa nú 30 númer af hverju hundraði möguleika á vinningi. Hækka vinningar einnig að miklum mun. Verður hæsti vinningur kr. 150.000.00, en sá lægsti kr. 300.00. í þessu tilefni mun verð miða hækka nokkuð, Hver hlutamiði mun kosta kr. 20.00 í stað kr. 12.00 áður. Sala miða hefst 27. desember n. k. og hafa menn kost á sömu númerum og þeir hafa haft til 10. janúar, en eftir þann tíma verður salan gefin frjáls. „Lótið ekki happ úr hendi ganga." Munið að endurnýja í tíma. Happdrœtti Háskólans óskar öllurn viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og nýórs með þökk fyrir góða samvinnu. BÓKAVERZLUN AXELS KRISTJÁNSSONAR h.f. AKUREYRI

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.