Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Side 16
16
J Ó L A B L A Ð ALÞÝÐUMANNSINS 19 5 0
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmsmmmmi
mmmmmmmmmmm
I
200.00 kr. verðlaun
I
i
fyrir rétta ráðningu
fmmmmfmmfmmmrmmrMÆfmmmrÆí:
JOLAGE
s
1
Ó ra r
Léttir kátir lækir
líða fram að sævi
yfir engi og sand.
Mannsins myrki draumur
mannsins stutta ævi
á sér ekkert land.
Léttir kátir lækir
líða fram að sævi
út í heimsins höf.
Mannsins myrki draumur
mlannsiíns langa ævi
á sér enga gröf.
N æ t u r I j óð
Hverfa dagsins ómar allir
inn í kvöldsins draumahallir,
svífur dökk á vængjum vinda*
vetrarnóttin hljóð.
Himinró í hjörtun drýpur.
Hljóður svefnsins engill krýpur.
Eihs og fugl úr fylgsnum hjartans
flögrar næturhljóð.
AlþýOum
Eftir liverja og í hvaða bóki
Draumafley í festar toga,
fjærst í suðri eldar loga,
og í blárri morgunmóðu
mæna ókunn lönd.
Svífur fyrir sýn í fjarska
út í veglausan bláinn.
Svífur fyrir sýn í fjarska,
suðræn páhnaströnd.
Út um víða vorsins geima
villist þrá, sem hvergi á heima.
Styður hönd að heitu enni
hann, er svefniiin flýr.
Hlýtt og milt í hljóðum skugga
horfir stjarna inn um glugga,
og í hennar bjarta brosi
blikar morgunn nýr.
H a u s 11 j óð
Blómgróin jörðin brugðið hefir lit.
Bliknandi laufin skjálfa í haustsins þyt.
Síðustu angan sumardegi f,rá,
sölnahdi jurtir bregða fyrir vit.
(Úrlausnum sé skiIaS til Alþm. eigi síða/r en fyrir lok 6. janúar n.k. Be
m
rmmfmmmmmmfmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmfmÆmmmmmmmmmmmmmmrmi