Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Síða 17

Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Síða 17
J O L A B L A Ð ALÞYÐUMANNSINS 19 5 0 17 TR AUiN annsins im eru eftirfarandi kvæði: Húmar að nótt, og haust með köldum róm hrörnandi lífi birtir skapadóm. Næst, þegar dísir vorsins völdum ná, vex af þess rótum stærra. og fegra blóm. Jurtirnar blikna. Fræin falla í skjól. Frani veltur stöðugt timíans mikla hjól. Gróandi líf að lokurn deyr, en þd lyftir því næsta hærra móti sól. 200.00 kr. verðlaun fyrir rétta ráðningu P^mmmmfmmmmmmmmmmmmi Hún er að fara upp í kirkjugarð tij að gráta við gröf, sem hún þekkir ein. í hraðstígri umferð aliskonar farartækja um allar götur og torg mættust í ösinni æskunnar háværa gleði og ellinnar hljóða sorg. Æ vin tý ri Á g ö t u n n i Gömul kona, gráhærð og lotin í herðum, gengur við kollótt prik, röltir um götúna hægum, hikandi skrefum, því henni er þungt um vik. Og börnin á götunni hópast í kring um hana, hávær og æsiagjörn. Þá nemur hún staðar og ávarpar hópinn í hljóði: Guð hjálpi ykkur, veslings börn. Svo höktir hún áfram og hallar sér fram á stafinln, og hrasar um götustein. Þú komst svo léttstíg hingað heim um hallargöng og tókst mitt hjarta höndum tveim með hlátri og söng. En varl'a heilsað hafðir fyr en hvarfstu mér, og skildir opúar allar dyr á eftir þér. En ég sá hvergi í höllu minni handaskil. Ævintýrið: »Einu sinni-------« var orðið til. 'ist fleiri en ein rétt úrlausn, verður dregiÖ um verðkmnin. — Ritstj.) wmmmmmmmmmmmmmmmi fmmmmmmmmmmmmmfmmmmmMmmmmmmmi'mMvm

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.