Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1936, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.05.1936, Blaðsíða 7
DÝRAVERNDARINN 19 Hefir þú hlustað? Hefir þú hlustað á söng snmargestanna á sólríkum morgni eða kgrru kveldi? Fagnar þú ekki vorinu og því sem fylgir? Hvers vegna er vorið öltum svo kært? Það er vegna þess, að það hrekur á hrott veturinn, mgrkrið, kuldann. Það er vegna þess, að það færir mönnunnm ng viðfangs- efni, aukið afl og þor, meiri fegurð, fjölbregtt- ara líf. Og það cr vegna þess, að þái Icoma farfuglarnir og sgngja. En þeir sæta stundnm slæmnm viðtökum. Vorið kemur oft seint, og hret og hríðar mæta þá fgrstu farfuglunum. Við því er ekkert að segja. Þar fáum við engu þokað. En menn- irnir eru stundum vondir við litlu fuglana og leika ]>ái verr en voráfellin. Hvers eiga þeir að gjalda? Þeir ern starfs-glaðir og starf-fúsir. Það er nnun að hlnsta á söng þeirra „um sumarkveld- in löng“. Hreiðrið er fagurt. Það er vel um það húið og ágætlega að því hlúð. Ef til vitl er friðurinn rofinn fgrr en varir. Skothvellur hegrist og einn vorhoðinn veltist í hlóði sínu og degr - - degr frá hreiðrinu, sem var full- húið fgrir fáum dögum. Landið er [átækara en áður, fátækara að fegurð. Smalinn finnur hreiður úti í haganum. Hann lætur það órænt, og hlakkar til að sjá ung- ana á sínum tíma. Næsta dag er hreiðrið tómt. Einhver hefir rænt smælingjana litlu. Ef til vill er krummi sekur. En það þarf ekki ætíð að vera. Mennirnir gera það líka, stundum. Fuglarnir þarfnast verndar mannanna, hreiðrin þeirra og ungarnir. Þeir eiga marga og hættulega óvini aðra. Landið má ekki missa þá, þá væri það rænt svo mikilli fegurð. Menn- irnir þarfnast þeirra lika, til þess að „kveða luirt leiðindin“, til þess að auka gleðina. Við getum varla gert okkur það í hugar- lund, Iwersu autt grði og tómlegt umhverfis okkur, e[ þeir hættu all í einu að sgngja eitt- hvert vorið. Villu hlusta á söng sumargestanna? Viltu hlusta á svanina á tjörninni, lóuna í mónum, þröstinn á greininni? Þetta eru ástarsöngvar þeirra og lofsöngnr til vorsins. Og hvort tveggja er dásamleg lofgerð. Þökk sé þér, sem ætíð lézt hreiðrin i friði, hreiddir gfir eggin, þegar fuglinn stggðist, og hjál-paðir óflegga unganum út úr götunni, svo lmnn lenti ekki undir hófum hestanna. — Viltu hlusta, eða viltu ckki hlusta? Ef þii vilt hlusta, há friðaðu fuglana og verndaðu hreiðrin þeirra. Þú verðnr ekki sælli, þó að þii segir þeim stríð á liendur. Þórgngr Guðmundsson frá Sandi. Krummi litli. ÞaS er á ýmsan hátt undarlegt, hve lítinn gaum nienn gefa fuglunum, starfsháttum þeirra og eigin- leikum. Menn hafa lengi haldiS aS fuglarnir heföi HtiS anna'ö vit, en aö foröa sér undan manninum. En raunar þarf nú ekki svo lítið vit til þess, að varast kænsku mannsins og vélabrög'S. Lífshættir fuglanna eru rniklu fjölbreyttari en ntenn hyggja. Mönnum hefir enn ekki tekizt aS skilja ýmissa þá eiginleika, sem fuglarnir liafa fram yfir önnur dýr, svo sem hina frábæru ratvísi peirra og hiS seiöandi afl, sem fær þá til þess aS koma hingaö til lands á hverju vori yfir breitt og úfiö haf. t fyrra átti eg þess kost, a<5 kynnast hrafns- unga, sem tekinn haföi veriö1 úr hreiðri þá um vor- iö og fóstraSur síSan heinta á bæ nokkurum. Það kom fljótt í 1jós að Krummi litli var greindur fugl, og þekti brátt sitt heimafólk frá öSrunt nágrönnum. Þegar fólkið var við heyvinnu á engjunum, sent lágu langt frá bænunt og í hvarfi, kont Kruntmi oft svífandi í háa lofti, rendi sér niður og settist ltjá fólkinu. Þarna lágu sarnan engjar frá fleiri bæjunt, svo að margt fólk var við heyskap a þess- unt slóðunt. í hvert sinn, sent Krummi kont, var hann ntjög kátur, krunkaði ntikiö, hoppaöi til hvers eins heintamanns, en skipti sér ekkert af neinunt

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.