Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1936, Page 9

Dýraverndarinn - 01.05.1936, Page 9
D V RA V'EtvN L> ARIN .N 2l Bezti lögreglu- hundur í heimi. Hann heitir Schimmel og er á vegum lögregl- unnar í Berlín. Telur lögreglan í Berlín, aS hún eigi þessum rakka einvöröungu aS þakka, aö henni tókst aS hafa upp á átta moröingjum. En Schim- mel hefir einnig veitt ágæta aöstoö viS aS hafa upp á ýmsúm öörum afbrotamönnum, svo sem árásar- mönnum, þjófum o. s. frv. T. d. er sagt frá því, aS Schinnnel hafi, eigi alls fyrir löngu, fundiö lík drengs, sem myrtur hafSi veriS, og aörir lög- regluhundar i þeim borgarhluta höfSu gefizt upp viS aö finna. LíkiS var grafiS inni í skógi, og lá hálfan metra í jörðu niSur. Drenginn hafði myrt glæpamaSur aS nafni Seefeld, sem kallaöur er ,,drengjamorSinginn“. MaSur aö nafni Paul Böttiger hefir þjálfaS Schimmel og er sagt, aS hann sé elzti lögreglu- hundaþjálfari í heimi. Hundurinn er snjóhvítur aS lit og er af sama kyni og kvikmyndalnmdur- inn frægi, Rin-Tin-Tin. (Vísir). sömu sporum og jótraöi meS miklum áægjusvip á nteSan fuglarnir tíndu upp skamtinn sinn. Oft þótti mér gaman aS horfa á hve samkomulagiö var gott á milli hænsnanna og hennar. Þegar MæSa var veturgömul gerSist hún helzt til áleitin í kálgarSa, var þá fariö meS hana langa leiö i afrétt. En hún þurfti ekki aS láta vísa sér leiöina heini, |)vi aö eftir tvo sólarhringa kom hún og lét þá fögnuð sinn í ljósi meö alls konar vina- látum. Tveggja vetra tók'MæSa upp þann siS aö fylgja fólkinu á hverjum niorgni á engjarnar, og koma svo meS jtví heim aS kveldi. Var hún sjaldnast vel þokkuð i slægju eða flekkjum, en litið tjóaði að stugga viö henni. Þegar sezt var aS snæSing lét hún sig aldrei A'anta og lagöist nálægt fólkinu; hraut ])á ýmislegt góögæti til hennar og vandist hún a aS eta bæSi brauö og sykur. Þessari venju: aö fylgja engjafólkinu, hélt hún í sex sumur; en er hún geröist gömul hætti hún slíkurn feröalögum nieS öllu. MæSa min hefir alt af haft þann rétt aö mega Lögregluhundui aS starfi (Fálkinn) vera í túninu, og hefir hún notaö hann vel. Skoöar hún túniS sem ríki sitt og sækist lítiö eftir því sem utan garös gerist. Og ekki hefir henni veriS um ])að gefið að vita af lömbum sínum utan garðs. Þau hafa oft sótt til leikja í lambahópa utan túns, en MæSa kunni því illa, og þoldi ekki aS sjá af þeim. Kom hún þá æfinlega heim aö bjæjardyrum og jarmaSi sáran. Vissi eg þá aS hún var hjálpar þurfi og greiddi jafnan fyrir henni, hvort sem var á nóttu eöa degi. Henni er mjög illa viö rigningu, og aldrei l)regzt aö hún leiti húsaskjóls ef aS skúr gerir. MæSa hefir átt seytján lömb og aldrei mist und- an sér; hún hefir ])ví skilaö mér fyllilega tvöföld- um aröi á móts viö aörar ær. Margt fleira gæti eg tínt til um háttu Mæðu minnar, en læt þetta nægja. Vorsabæ í október 1935. Sólveig D. Nikulásdóttir.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.