Dýraverndarinn - 01.05.1936, Blaðsíða 15
DÝRAVERNDARIN N
H.f. SVANUR
Lindargötu 14. — Reykjavík.
Símnefni: „Svanur“. Sími 1414 (3 línur).
Smjörlíkisgerð
Efnagerd
Kaffibrennsla
Framleiðum verulega vandaðar vÖrur,
sem öllum er óhætt að treysla. ,
Fljót og lipur afgreiðsla.
Tekur á móti pöntunum frá kaupmönnum
og kaupfélögum.
H.f. Hamar
Uélaveikstœði
Símn.r Hamar, Reykjavík.
Símar: 2880, 2881 og 2883.
F ramkvæmum allskonar
viðgerðir á skipum, gufu-
vélum og mótorum, enn-
fremur rafmagnssuðu,
logsuðu, köfunarvinnu.
Smíðum: Gufukatla, Dragnótavindur,
Handrið o. fl. Steypum: Glóðarliöfuð,
, Rislar o. fl.
BRASSO- FÆ &IL0 GUR
ber sem gull af eiri. s
Húsmæðurnar geta ekki án lians verið.
Fæst í flestum verzlunum.
Til bókbindara
út nm land.
Hefi altaf miklar birgðir af allskonar efni
til bókbands. - Hvergi ódýrara.
Sendi pantanir hvert sem er
á landinu — gegn eftirkröfu.
Félagsbókbandið
Porleifur Gunnarsson, Reykjavík.
INSULITE-veggpiljur
einangra hczt.
Efni þetta gcrir húsin hljóðþétt, lilý og rakalaus. —
Hefir verið nolað i yfir 100 hús hér á landi með ágætum árangri.
Einkasáli á íslandi: ,
Timburverzlunin Völundur li.f., Reykjavík.
- - Styðjid dýraverndunarstarfsemina í landinu. - -