Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1938, Síða 5

Dýraverndarinn - 01.11.1938, Síða 5
Magnús Björnsson: Sú lan, eöa hafsúlan, en svo er hún stundum nefnd, er tvíl- laust einn hinna tígulegustu og tilkomumestu sjó- fugla hér vi'S land. Hún er í rauninni meira en þaS, því aS jafningi hennar er ekki til á norSurhelmingi jaröar. Af súlum er aSeins talin vera til ein ætt, en hún greinist i 7—10 mismunandi tegundir, og eiga ]>ær allar, aS einni undantekinni, heima á suSurhveli hnattarins. ViS verSurn því aS fara alla leið til SuSur-Afríku, Ástralíu eSa New Zealand, til þess aS hitta þær. Þar sySra á súlan okkar marga allnána ættingja, og eiga þeir þar óSul, mörg og viSlend. En í suSurvegum hefir súlan orSiS aS víkja úr öndvegi fyrir sér stærri, tígulegri og meiri flug- fuglum. Þar er ríki hinna rnestu svif-flugfugla, sem nú eru uppi. Hér í norSurhöfum nýtur súlan sín Irezt; hér eru fáir henni jafnsnjallir í flugi og engir fremri í svif- flugi. Er þaS tilkomumikil sjón, a.S sjá súlur svífa á nær hreyfingarlausum vængjum í stinnings kalda eSa stormi. Þá fer hún allra sinna ferSa og veitist þaS ekki erfitt, — eSa þegar hún steypir sér úr háa lofti og kafar eftir fiskum, sem hún hefir séS. Þar kló sú, er kunni. En tilkomumest er aS sjá hana í hvössu veSri, — súlan er tignarlegust í stormin- um. Hún er og verSur vonandi ávalt hin mesta prýSi fuglaríkis þessa lands. Súlan okkar (Sula bassana (L)), hefir fengiS hiS fræSilega nafn sitt af Bass Rock viS Skotland, því aS aSalheimkynni þessarar tegundar verður aS telja á Bretlandseyjum. Þar á hún flest varplönd sin. Auk þess er dálítiS súluvarp i Færeyjum og í norSaustur Canada og á New Foundland. Alls er taliS, aS súl- an eigi 15—16 varpstöSvar og eru þar meStaldar þessar þrjár alkunnu varpstöSvar hér á landi (Vest- mannaeyjar, Eldey og Grímsey) og fjórar vestan- hafs. Hinar eru viS Skotlands-, Englands- og ír- landsstrendur. S)'Sstu varpstöSvar súlunnar í Bret- Súla. landseyjum eru á Grassholm viS Wales. Þar hefir hún veriS alfriSuS á síSari árum. Þar hafa fræSi- menn athugaS lifnaSarhætti hennar og sýnt henni verðugan sóma; en fram á síSustu áratugi vissu menn furSulega lítiS urn jafn-merkan fugl. Nú er þetta breytt. Þrátt fyrir þaS, aS súlan þyki flestum fagur fugl álitum og hafi vakiS aSdáun margra, hefir viSast hvar verið illa viS hana búiS og hraklega. Hún hefir sjálf veriS drepin og eggjum hennar og ung- um rænt, þar sem þvi hefir veriS komiS viS. Hún er stór og holdamikill fugl, vegur ca. 3—3.5 kg. og

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.