Dýraverndarinn - 01.10.1940, Qupperneq 6
Gömul minning.
T ý r u s.
Eg var á ellefta árinu, þegar eg eignaöist Týrus.
Þa'ð var á íögrum vordegi, skömmu eftir sumar-
mál, a5 fósturfaöir minn kom heim utan af bæjum
og íærði mér þessa dýrmætu gjöf.
Týrus litli var þá aSeins fárra vikna gamall, var
fæddur á góunni 'og ekki liklegur til að verða stór-
virkur viS vörslu og smalanir vorið þaö. En hon-
um var samt tekiö meS miklum fögnuSi. HeimiliS
var hundlaust fyrir, því um veturinn næst áður
höfSu allir hundarnir, þrír, drepist úr hundapest,
sem þá gekk í héraSinu og stráfeldi hunda á flest-
um bæjum, svo aS til mestu vandræSa horfSi. Var
jjá varsla og fjárgeymsla öll miklu hundfrekari en
nú, því að girSingar þektust þá ekki, utan gömul
garSbrot um sum tún. Fráfærur voru þá ahnennar.
ASalstarf mitt yfir voriS var varsla túns og
engja, smalamenska og hjáseta á sumrin.
Eg hafSi kviSiS því, aS verSa hundlaus viS þessi
störf. En meS komu Týrusar á heimiliS var öllum
kvíSa af mér létt, og framtíSin blasti viS björt og
fögur, a. m. k. hvaS þetta snerti.
Hann hlaut nafniS Týrus strax og hann kom inn
í baSstofuna. Hann var gulstrútóttur meS ,,ljós í
rófunni."
Týrus litli var kátur og leikgjarn og þar sem
viS vorum báSir á bernskuskeiSi, féll okkur hiS
mesta saman og gerSist hann brátt mjög hændur
aS mér. Óx hann og dafnaSi vel. HafSi eg hann
jafnan meS mér um voriS viS aS reka úr túni og
hinn sí-vakandi áhuga fyrir velferð allra dýra,
skipa sér í fylkingar, stórar eða smáar eftir atvik-
um, og — hefja baráttuna heima fyrir. Mundi
stjórn D. í. fagna því líkri starfsemi og láta félög-
unum mjög fúslega í té aSstoS sína. Er þarna verk-
efni íyrir áhugasama menn og væntir Dýravernd-
arinn þess fastlega, aS þér IjregSiS nú viS íog beit-
iS ySur fyrir stofnun clýraverndunarfélags í sveit
ySar. Bréf ySar virSist bera því örugt vitni, aS yS-
ur muni hvorki skorta áhuga né einlægan vilja til
þess, aS verSa dýrunum aS sem mestu liSi og berj-
ast fyrir bættum hag þeirra.
engjum og reyndist oft aS því nokkur styrkur,
])ótt hann lítill væri og enginn fullhugi, er miki'S
á reyndi, sem ekki var von. Kom þaS stundum fyr-
ir, aS túnsæknustu rollurnar skeyttu því engu, þó
aS Týrus litli kæmi gjannnandi aS þeim og höfSu
þaS jafnvel til, aS ganga á móti honum, fullar
þrjósku og sta])pa niSur fætinum, eins og þær vildu
segja: „Ef þú lætur okkur ekki í friSi, litla krílj,
þá molum viS i þér hvert bein“. Brast þá oftasf
kjarkur litla seppa og tók hann á rás til mín, sem
veitti honum þá fulltingi.
Fljótt bar á því, aS hugur Týrusar litla luieigS-
ist meir aS öSru en vörslu og smölunum. HafSi
hann mesta yndi af aS bera í kjaftinum yfirleitt
alla hluti, er hann náSi í og réSi viS. KvaS öllu
meira aS þessari hneigS hjá honum en öSrum
hvolpum á lians reki. Eg gerSi og töluvert aS því,
aS glæSa áhuga hans fyrir þessu, því aS eg hafSi
mjög gaman aS þessum tiltektum hans. Var þaS
leikur minn aS kasta steinvölum svo langt, sem eg
gat og láta hann sækja. Kom hann ætíS meS rétta
steininn, þó aS hann yrSi aS leita hans meSal
margra annara, og var hann þá mjög hróSugur.
Þetta sumar sat eg hjá ánum að vanda. HafSi
eg Týrus altaf meS mér, sem nú var orðinn hálf-
vaxinn hundur.
Var hjásetulandiS uppi í fjalli, langt frá bæn-
um. Átti starf þetta illa viS mig og leiddist mér
oft. Mun nokkru hafa valdiS, aS eg var óglöggur
á fé og var sífelt hræddur um, aS tapa af ánum,
ef þær fóru saman viS afréttarfé, því aS eg þekti
þaS ekki frá. En Týrus minn létti mér þessar á-
hyggjur, því aS þar reyndist hann mér fremri, og
kom þaS mér oft aS góSu haldi. En samt kom þaS
æ betur í ljós, aS honum var ósýnt um skepnur.
Og þótt hann vildi gera aS vilja mínum viS fjár-
geymsluna, leiddist honum sjáanlega, aS eltast viS
kindur og var oft annarshugar. Enda tókst hon-
um oft klaufalega í slíkum sendiferSum. En hann
var samvizkusamur og skanunaSist sín fyrir klaufa-
skapinn, þegar illa tókst til, og kom þá til mín
lúpulegur meS biSjandi augnaráSi.
Sumir sögSu, aS þetta stafaSi af leti, en aSrir
töldu hann efni í skothund, og mun þaS hafa ver-
iS sanni nær.
í hjásetunni hélt eg uppteknum hætti meS aS lofa
Týrusi litla aS bera ýmsa hluti, þegar viS röltum
á eftir kindunum um kunnar slóSir. LofaSi eg hon-