Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1940, Side 5

Dýraverndarinn - 01.12.1940, Side 5
Margt er merkilega táknrænt í hinni heilögu sögu um fæöingu mannkynsfrelsarans, sem vér höfum svo oft heyrt um jólin. Eitt af því marga er þetta, a5 jólm liefjast í fjárhúsi eða helli. viö jötuna, og að fyrstu mennirnir, sem fá um hinn mikla atburð að vita, eru fjárhirðar. Jólin eru ekki gefin mönn- unum einuim Dýrunum er einnig ætluS hlutdeild i þeim, og fögnuSinum, sem þau flytja. Dýrin, hinir mállausu þjónar og fórnarlömb mannanna, eru lika vottar aS komu mannkynsfrelsarans, og eiga aS njóta góSs af kærleiksáhrifum hans á lífiS alt. Þau eiga réttmætar kröfur á hendur kristnum mönn- um. Hann, sem var lagSur harn i jötu þeirra, vill, aS einhver ávöxtur endurlausnar sinnar falli þeim i skaut. Þau eiga aS njóta hins góSa, líknsama hirSis. Heilög ritning, öll frá upphafi, staðíestir þetta, aS dýrin eigi aS njóta kærleika í mannheimi. Hún segir oss fyrst frá því, er manninum var géfiS drott- invald yfir dýrunum og allri náttúrunni, lifandi og dauSri. Hún segir oss frá því, aS á dögum flóSsins mikla vár hinum besta manni á jörSunni faliS af GuSi þaS hlutverk, aS gerast verndari dýranna og bjarga þeim frá dauSa og eySileggingu. í lögmáli ísraels er hvíldardagshelgin rökstudd meS hvíldar- þröf manna og dýra; einnig uxinn og asninn þarf aS geta hvílt sig. Þegar einn af spámönnum ísraels lýsir ógurJegu hallæri og hungursneyS, er einhver átakanlegasti þáttur þeirrar lýsingar þessi setning, sem eg hefi aldei getaS gleymt síSan eg las blblíuna á barnsaldri: „Ó, hversu skepnurnar stynja; nauta- hjarSirnar rása ærSar, af því aS þær hafa enga björg; sauSahjarSirnar þola einnig nauS.“ Og þegar oss er í öSru spámannsriti sagt frá borg, sem GuS hlífSi viS eySileggingu, ])á rökstySur drottinn sjálf- ur þá ráSstöfun meS því, aS hann tók sárt til borg-

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.