Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1940, Síða 6

Dýraverndarinn - 01.12.1940, Síða 6
66 DÝRAVERNDARINN aririnar, eigi aöeins mannanna, heldur og alls þess fjölda af skepnum, sem þar var. Samúð Girðs nær til dýranna eigi síÖur en mannanna. Alt er þetta verk hins mikla skapara. Kristur leggur i keriningu sinni áherslu á þetta alt. Hann gerir ráð fyrir því sem sjálfsögöum hlut, afi jafnvel hinn strangasti Farisei bjargi naufistaddri skepnu á hvíldardegi, sé hún í hættu efia naufium stödd. En þó þykir mér hann lyíta hugarfari dýra- vinarins hæst, er hann notar þafi sem ógleymanlega líkingu um elsku Gúfis til mannanna. Sú elska verfi- ur oss hvergi minnisstæöari en í heilögu tákni hins gófia hirfiis, er leitar saufiarins týnda, uns hann finnur hann og fagnar innilega. Slík er umhyggja Gufis og ást. . Hún er hirðiselska, sem jafnvel legg- ur hifi dýrmætasta líf i'sölur fyrir saufiina. Mikil má hún vera, kærleiksumhyggja vor fyrir dýrurium, ef hún á afi geta verifi verfiugt tákn og ímynd þeirr- ar elsku og fórnarlundar, sem Kristur lét í té. Á ótal vegu má rökstyöja þá heilögu skyldu mannsins, afi votta kærleiksþel dýrunum, sem á margan hátt hera mefi honum byrSar lífsins, og fórna í hans þarfir ifiulega lifi sínu. En engin rök eru stcrkari, en rök Kristinnar trúar, sem vill tengja allar veraldir og allar skepnur GuSs einu ástar- bandi. Skýr er sú skylda vor, aS vera eigi aSeins mönnunum, heldur einnig dýrunum miskunnsamir Samverjar. Og heilagur sannleiki er fólginn í þess- urn orfium barnalærdómskversins: ,,111 mefiferfi á skepnum ber vott um grimt og guölaust hjarta." Nú eru jól haldin heilög hverri skepnu. Minn- límst þá trúarskyldu vorrar vifi dýrin. Munum, afi einnig þau ertt í nánd vifi jötu jólabarnsins, og mega ekki hrekjast burt úr geislaljómanum, sem frá því skín. Þaö er satt, sem skáldkonan Selma Lagerlöf læt- ttr kontt segja i einni jólasögu sinni, afi um jólin hefir Guð samið og sett frið milli dýra og manna, og að þann guðsfrið megum vér aldrei rjúfa. Sá kristinn mafittr, sem á trú og gufis frifi í hjarta sínu, hlýtur afi vera sannur vinur dýranna, sem Gufi hefir gefifi hlutdeild í lífinu rnefi oss, til þess afi þatt megi þjóna oss og lúta vorum vilja. Látum jólin mefial annars minna oss á þetta, afi ljós þeirra á afi skína á alla, menn og málleysingja. »Ég hefi rétt til að slá hana ....« Sögttkorri þafi efia æfintýr, seni fer hér á eftir, var birt í Dýravininum 1889, eöa fyrir rúmlega hálfri öld, undir fyrirsöginni Asnan. Þýfiandinn mun vera SigttrSur Hjörleifsson Kvaran, er þá stundaöi háskólanám í Kaupmannahöfn, og afistofi- afii Tryggva Gttnnarsson vifi útgáfu Dýravinarins þessi árin. — Þafi hefir löngum verifi vifikvæöi hjá dýranífiingum, er afi því hefir verifi fundifi, hversu illa þeir færi mefi skepnttr sínar, afi öfirum kæmi þafi ekki vifi, þvi afi þær væri þeirra eign og þeím væri því heimilt og frjálst, afi fara mefi þær aö vild sinni, vel efia illa eftir atvikum og geSþótta. Víkttr Tr. G. iöttlega aS því í ,,Dýravininum“, afi skofiun þessi hafi lengi verifi mjög algeng hér á landi, ekki sífittr en annars stafiar, og tafifi fyrir sjálfsögfium umbótum á mefiferfi húsdýra. „Þaö, sem einna mest gle]ittr fyrir réttri skofittn gagnvart skepnunum“, segir Tr. G., „er þessi hugs- un: Eg á skepnuna, hún er réttlaus gagnvart mér .... efia eins og maSurinn sagöi viö kunningja sinn, þegar hann fann afi því vifi hann, afi hann berfii konttna sína: „HvaS kemur þér þafi vifi, eg á hana!“ „Eg hefi oft“, segir haniT „séfi menn berja skepnur, sem voru aö þjóna þeim, sem þeir sájlfir áttu, sem þeir mundtt ekki hafa lifiifi öSrum átölulaust. Þa'fi er eignarrétturinn, sem margir misskilja svo hrap- arlega. Skepnan er afi öllu leyti komin upp á náfi eigandans, og einmitt þaö ætti aö vera hverjttm manni hvöt til þess, afi fara vel meö eignarréttinn." „Dýravinurinn" mtui nú i fárra höndtim og hefir lengi verifi ófáanlegur. Þykir þvi rétt afi láta Dýra- verndarann birta hina gömlu frásögu um „ösnttna". enda er hún bæfii lærdómsrík og fögur: „Þýskur rithöfundur, Hermann Memers afi nafni, hefir nýlega látifi koma fyrir almenningssjónir kapitula úr gömltt koptisku biblíuhandriti, sem er í Parísar-bókasafninu. Koptar ertt, eins og flestum mun kunnugt vera, eftirkomendur Forn-Egipta. Þeir tóku kristni mjög snemma og hjá þeim var jafnvel einhver af hinum fyrstu kristnu söfnuöum. En þeir héldu því fram, afi Kristur heffii afieins eina gufi-

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.