Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1945, Page 4

Dýraverndarinn - 01.09.1945, Page 4
34 DÝRAVERNDARINN Fornstnsanðirnir í Fossg:erði. — llöttur Cíftulni — Veturinn 1919—1!)20 var ég fjármaður í Fossgerði á Jökuldal lijá Guðmundi óðals- bónda Snorrasyni, er þar hafði l)úið um tugi ára, og var þá kominn fast að sjötugu. Guðmundur hafði þá að mestu horl'ið frá sauðahaldi, en átti þó enn fáeina sauði, sem liafðir voru með ánum. Á meðal þeirra voru Iveir rosknir forustusauðir, grár og gráhött- öttur að lit. Minnir mig, að þeir væri þá sjö eða átta vetra og þótlu háðir metfé sakir vits- muna sinna og dugnaðar. Voru þeir nefndir Hötlur og Gráni og virtisl mér sein þeir þekkti nöfn sín, er kallað var til þeirra. Þenna vetur hlóð niður svo miklum snjó, að með fádæmum þótti, sást livergi á dökk- an díl vikum saman og urðu jarðhönn um allan Jökuldal. En í Eyvindarárgili, stundar- gang inn frá Fossgerði, mátti kallast mar- autt og ágæt lieit. Gilið er mjög djúpt, hrattar hrekkur upp frá því heggja megin og slær ])ví yfir það, hvaðan sem vindur hlæs. Þykir merkilegt um þetta gil, að þar tekur aldrei fyrir heit þótt vetraríki sé mikið. Uppi á gil- hörmunum heggja vegna getur verið frost og skafrenningur samtímis sem logn og sólhráð er niður i gilinu, svo að lækjarsýtrur myndast ])ar þegar daginn lengir. Þarna var hjörðin hendi slíka tillögu og fylgja henni fast eftir. Sunnudagur dgranna er svo merkilegt mál að ætla má að eigi skorti það formælendur. Eftir að þetta var ritað og sett, var mér henl á, að enska kirkjan muni fvrst hafa átt frumkvæði að því, að ákveðið var þar í landi að helga skyldi dýrunum einn inessu- dag á ári. Tala þá prestar í öllum kirkjum landsins um dýraverndun, og hverjar skyldur vér mennirnir liöfum við dýrin. Er þar ekki leiðum að líkjast fyrir oss íslendinga að fara að dæmi Englendinga um þessi mál. því sem í húsi væri. En drjúg-langt þótti að reka þangað utan frá Fossgerði, tveggja eða þriggja stunda rekstur livora leið, og fé)r það eftir veðri og færð. Inn að Eyvindará er dálítið hliðhallt og farið um götutroðninga vfir árgilið, rekið síðan upp gilharminn að inn- anverðu og upp í gilið, þar sem hagarnir eru, upp undir svo nefndan Húsahvamm*). Síðari hluta góu þenna vetur voru veður hæg, en snjór jafnfallinn og Jiaglaust með öllu, nema i Eyvindarárgili. Rak eg þvi hjörð- ina daglega þangað, og dugðu þeir mér þá vel, forustusauðirnir háðir, Hötlur og Gráni. Fyrstu dagana var þyngsla-færð og féð þreytt, er koiuið var inn í gilið, svo margt af hjörð- inni lagðist á meðan liún var að jafna sig eftir þenna langa rekstur. En eftir því, sem hrautin tróðst betur, varð reksturinn léttari. Ekki var um annað að ræða, þar sem rekst- urinn var svo langur, en að standa vfir lijörð- inni á meðan henni var haldið til heitar þarna i gilinu. Svo var það dag einn nálægt góulokum, þar sem eg stóð yfir fénu í Eyvindarárgili, að eg hrökk við af einhverju undarlegu göli, sem mér fannst eins og kæmi úr klettum skammt frá mér. Hugði eg i fyrstu, að þar mundi lágfóta á ferðinni, liafði þrásinnis heyrt í henni, því að lieima átti liún þar i gilinu, eða var oft að flækjast þar. En ])ó fannst. mér þetta Iiljóð allt öðruvísi, eitthvað svo óhugnanlega ámáttugt, að mér varð hálf *) í Húsahvainnii stóðu áður beitarliús.frá Bratta- gerði, bæ, sem stóð niður nndir Jökulsá, næst inn- an við Fossgerði. Nokkuru innan er Þorskagcrði, og stóð sá bær gegnt Eiríksstöðuni, sem eru norð- an megin Jökulsár. Brattagerði og Þorskagerði lögð- ust í eyði eftir öskufatlið mikla, 1875, og liafa ekki byggzt síðan. Annars var Þorskagerði sel frá Skriðuklaustri, en land þetta nefnist ltani, og er afréttarland úr Fljótsdal.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.