Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1945, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.09.1945, Blaðsíða 10
JO DYRAVERNDARINN Verðlaunakeppni. / Samkvæmt skipulagsskrá Minningarsjóðs Jóns Ólafsionar bankastjóra vqrða á þessu ári (1945) veitt þrenn verðlaun úr sjóðnum, að upphæð 90 krónur, 45 krónur og 25 krónur fyrir ritgerðir um dýraverndunar- málefni. Þeir, sem keppa vilja um verðlaun þessi, sendi ritstjóra Dýraverndarans ritgerðir sínar fyrir árslok, einkenndar með sérstöku merki, og fylgi nafn höfundar, ásamt einkennismerki greinarinnar, í lokuðu umslagi. Stjórn Dýraverndunarfélags fslands dæmir um ritgerðirnar og ákveður hverjir hljóta skuli verðlauniu. Ritgerðirnar verða birtar í Dýraverndaran- um. Stjórn Dýraverndunarfélags Islands. Heimilisfang ritstjóra Dýraverndarans er við Grettisgötu (57, (simi 1887), og sendist þangað livei's kon- ar efni, seni ætlað er til hirtingar i blaðinu. Minningarspjöld. Hin fögru minningarspjöld Minnim/arsjóds Jóns Ólafssonar, fyrrum bankastjóra og Dýra- verndunarf élags fslands, fást í skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastræti 11, — árituð og send ef óskað er. — Sími: 4361. Gjafir og áheit. Gjöf til Dýraverndunarfél. íslands frá ó- nefndri konu úr Meðallandi, aflient af Sig- urði E. Illíðar, yfirdýralækni kr. 100.00. Áheit á „Dýraverndarann“ frá E. .1. kr. 10.00 Gjafir til sama frá Lilju Sigurðardóttur, Bakkaseli kr. 10.00 og frá Rúnu til minning- ar um ána „Skeifn“ kr. 10.00. Samtals kr. 130.00. Kærar þakkir. Hjörtur Hansson, dft/rm. ,,Dýraverndaraiis“. DÝRAVERNDARINN kemur að minnsta kosti út átta sihnum á ári, mánuðina: febrúar, marz, apríl, maí, septem- ber, október, nóvember og desember. Ætlunarverk Dýraverndarans er að vinna að uppeldis- og menningarmáli allra þjóða, en það er sú siðbót, sem fram kemur í vernd- un málleysingja og miskunnsemi við nninað- arlansa. Dýraverndarinn vill vinna sér traust og Iiylli allra góðra manna, ungra og gamalla. Þeir, sem útvega fimm kaupendur að Dýra- verndaranum, eða fleiri, fá 20% í sölulaun. Dýraverndunarfélag Islands. Til kaupenda Dýraverndarans. Frá afgreiðslumanni blaðsins. Munið, að gjalddagi „Dýraverndarans“ er 1. júlí ár hvert. — Þökk sé þeim, sem þsgar hafa sýnt blaðinu skil. — En það eru of margir af kaupöndum blaðsins, sem enn hafa ekki greitt skuld sína, jafnvel sumir fyrir fleiri ár, þrátt fyrir ánýjuð tíilmæli vor til þeirra um að gera afgreiðslunni sem fyrst skil. —Útgáfa „Dýra- verndarans“ er mjög undir því komin, að kaupendur hans standi í skilum. Afgreiðslu og innheimtu „Dýraverndarans“ annast Hjörtur Hansson, Bankastræti 11 (mið- hæð), pósthólf 566, Reykjavík, og ber að senda honum allar greiðslur blaðsins og tilkynningar um nýja kaupendur. — Árgangur „Dýravernd- arans“ kostar nú 10 krónur. — Það, sem til er af eldri árgöngum, er sslt mjög lágu verði, eða kr. 5,00 árg. Ritstjóri: Einar E. Sæmundsen. Útgefandi: Dýraverndunarfélag fslands. Herbertsprent

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.