Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1945, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.09.1945, Blaðsíða 7
D Ý R A V E R N D A R I N N 37 Blesi á Snðurklöpp. [Roskinn Reykvikingur ritar Dýraverndar- llI» á ])essa leið: „Eg var nýlega að blaða í ííönilum árgöngum „Unga íslands". Rakst eg l'ai' á þessar frásagnir af lílesa gamla á Suð- Hrklöpp, og eru þær í IV. árg. blaðsins, árið UH)8. Man eg vel eftir Blesa. Hann var mik- 'á umtalaður á sinni tið og þótti merkisklár Uiu margt. En þar sem svo langt er um iiðið siðan frásagnir þessar birtust og elztu árgang- a>' „Unga lslands“ í fárra böndum, finnst mér Dýi'averndarinn geli að ósekju birt þær að uýju ....“]. A Suðurklöpp i Reykjavík var fyrir nokk- ui'um árum hestur, sem Blesi bét. Var bann fádæma skynsamur, og hefir kunnugur mað- u>' sagt af lionum, það sem hér fer á eftir. Vetur einn fékk Jónas organleikari [Helga- son] bann leigðan og reið honum vikulega *>’am á Seltjarnarnes í söngkennsluferðum. ékk þá Blesi stundum brauðsneið hjá hon- um þegar lieim kom. Þetla varð til þess, a'ð 'Hesi lieimsótti Jónas mjög oft síðar. Slö hann Pá i hurðina með hófunum tvö og þ'rjú högg, en ef lionum var ekki gegnt, sló liann flciri áögg 0g fastara, og Iiætli ekki fyrr en ein- bver kom til dyra og gerði honum úrlausn. Blesi gekk all-Iengi inni á mýrum fyrir uustan bæinn; kom hann þá venjulega heim 1 bæinn nær háttatíma og fór jnn í hús sitt. IJ ]>að var lokað, sneri hann lyklinum með tónnunum og opnaði húsið á þann veg. Kom þó fyrir að skráin væri svo stirð, að hann gæti ekki opnað búsið, og kippti þá lyklinum u>' og fleygði honum hurtu. Reýndi hann þá, ;>ð komast inn annars staðar, nuddaði upp blinkur og snerla með snoppunni og barði s'ðan nieð Iiófunum, svo að hurðin lirökk upp. Ulesi héll svo aftur inn á mýrarnar snemma morguns. Ekki voru hænsnahús örugg fyrir Blesa. *E'o hann oft lása og kengi frá þeim og rak bausinn inn. Hann átti von, á að hitta þar e>Uhvað matarkyns. Oft greip Blesi heypoka ‘Á ferðamönnum, fór hann þá með pokann. alsíðis og ál þar úr lionum. Þrír hestar. Þeir lieita (talið frá vinstri): Bleikur, Röskur og Lýsingur. Allir voru þcir felldir að velli haustið 1941. Þá var Bleikur átjáu vetra en hinir fimmtán vetra. Bleikur var þeirra fjölhæfastur, notaður til reiðar, aksturs og á- burðar. Myndin er tekin siðasta sumarið, sem þeir lifðu. Þessir þrír ferðhtnu vinir og l'élagar, sem strituðu oft með björg i bú til bóndans, er aldrei missti traust sitt á þeim, gefa góða yfirsýn um það, hversu hesturinn, hinn trúi og dyggi þjónn vor mannanna, liefir á und- anförunum áratugum verið alveg ómissandi vinnuafl til lífsframfæris í útsveitum og innsl til dala. Ingimar Bogason, Halldórsstöðum, Skagafirði. Einu sinni greip hann með tönnunum tvö hundruð purida mjölpoka niður á stein- bryggju og bar hann eða dró upp að póst- búsi, sparkaði gat á pokann og tók síðan til matar síns. Blesi var einkar kunnugur i „TIioinsensporti“ og greip þar oft poka og fór með burtu; gekk þá stundum misjafn- lega að ná þeim af honum aftur, þvi að liann varði sig með afturendanum, ef liranalega var að honuiri farið. En ef vel var farið að honuni, lireyfði liann sig ekki Iiið minnsta. Stundum var það, að hann komst í þvotta-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.