Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1945, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.09.1945, Blaðsíða 9
D Y R A Y E R N D A R I N N 39 Vinátta villidýra og fugla I liitabelti Afriku eru fuglar, sem lifa á lJví að tína lýs og flær af hinum stórvöxnu villidýrum þar um slóðir. Er mesta vinfengi í milluni þessara fugla og sumra villidýra. David Livingstone segir frá fugli einum í Angola, sem vísindamenn nel'na buphaga af- 'icana, en svertingjar kalla Kala. Nefið á 'ngli þessum líkist mjórri töng, og klærnar a tánum eru mjóar og hvassar sem nálar. l^essi fugl eltir nashyrningana og tínir af beini óværðina, og er ekki annað sjáanlegl, en nashyrningarnir kunni því einkar vel. Þó ei'u þeir öllum dýrum bráðlyndari og skap- vonzku þeirra viðbrugðið. Þegar sá gállinn er a þeim, óttast þá öll dýr, og jafnvel Ijónið, konungur dýranna fer þá i felur fyrir þeim. Kn litlu fuglarnir mega vera óhræddir. Það ei' sama hversu nashyrningurinn hamast í skapvonzku sinni, allt af mega íuglar þessir s>tja á baki lionum og tína og lína með hvössum klóm og nefi. Það er sagt um nas- liyrninginn, að hann heyri sérstaklega vel og þeffæri hahs sé næm, en liann sjái illa. En Kala-fuglinn hefir mjög næma sjón, og er því ;dit manna, að hann vari nashyrninginn oft við, ])egar hætta er í nánd. t)nnur fuglategund lifir á óværð villinaut- :|nna í Afríku, og er svo að sjá sem nautun- 11,11 þvki sérstaklega vænt um fuglinn. Hann varar líka nautin við, ef þeim er einhver tnetta búin. Flýgur hann þá af baki naut- nnuni, þar sem hann hefir setið, en þeim inegður svo við það, að þau fara að skima 1 allar áttir, og geta ])á stundum bjargað Ser nndan veiðimanni eða skríðandi ljóni, Se|n komið er því nær í stökkfæri. Krókódillinn, sem er einhver hin viðbjóðs- Kgasta skej)na, á sér tryggan vin þar sem er fnglategund ein. Um þessa vináttu vissu •henn fyrir æfalöngu, því að jafnvel Herodot, dUski sagnfræðingurinn, getur hennar. Fugl ])essi er kallaður hyas egyptacus. Þegar krókc’)díllinn hefir etið sig saddan, leggst hann upp á evrar eða árbakka og glennir í sundur skoltana sem mest liann má. Flykkjast þá fuglarnir að honum og byrja að stanga úr tönnum lians allar þær kjötflikksur, sem þar eru. Á því lifa þeir. Annars er þetta ljóinandi fallégur fugl með hvítar og svartar flugfjaðrir. Ljótt ef satt er. í einu dagblaðanna var frá því skýrt, eigi alls fvrir löngu, að piltar nokkurir hefði orð- ið varir minks, elt hann og náð í skott hans, er dýrið lnigðist forða sér undan þeim í gjótu. Lauk viðureign ]>eirra og ski])ti pilta þessara af minkinum á þann veg, að þvi er blaðið segir, að |)eir slitu skottið af honum, og skildi þannig með þeim. Mér þvkir af frásögn þessari megi ráða, að hér sé um frábærlega miskunnarlausa meðfcrð á dýri að ræða og beinast hefði legið við að lögreglan hefði haft tal af pilt- um þéssum, og þeir fengið áminningu fvrir framkomu sina. Minkar eru fyrst og fremst dýr, og þótt þeir sé álitnir rétllausir og skaðsemdardýr, þá er ekki þar með sagt að ómannúðlegar aðferðir við aflífun þeirra sé sjálfsagðar og vítalausar. Verði að þvi horfið að eyða villi-minnk, er sjálfsagt, að það verði gert á þann hátt, sem veldur dýrinu minnstra kvala. Hitt er ó- viðunandi, að liver seiii kemst i tæri við mink, og getur ef til vill sært hann, hrósi sér af því og þjóti með það í blöðin lil ])ess að fá þess getið þar, eins og um eitthvert frá- bærilegt afrek væri að ræða. H. H. Athygli skal vakin á því, að frestur sá til þess að senda ritgerðir til verðlaunakeppni, samkv. skipulagsskrá Minningarsjóðs Jóns Ólal'ssonar bankastjóra, er framlengdur til ársloka 1945.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.