Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1945, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.09.1945, Blaðsíða 5
I) Ý R A V E R N D A R I N N Ur göngum. Mynd j)essi er tekin haustið 15)i5í) frani á líárðardalsafrétt austan Skjálfandafljóts hjá svo nefndri Sandá. Féð virðist óvenjulega i'ólegt, enda larið að spekjast eftir tveggja dafia rekstur. Safnið er þarna að byrja að re>)na norður i hraunið er liggur suður frá Svartárkoti. Litluvöllum 8. febrúar 1945. Giinnlaugar //. Guðmundssón. WU við, og fór að gá til veðurs. Sá eg þá, aÓ loftið var orðið kafþykkt og i sömu andrá íaiú'cS að slíta úr lionum. Beið eg þá ekki boð- an>ia, lióaði björðinni saman, en þeir tóku ‘irátt á rás upp úr gilinu, Höttur og Gráni. Þegar upp á gilbarminn kom, var brostinn á glórulaus bylur, en bliðhallt við veðrið að saekja niður með gilinu, og geklc j)að furð- a»lega vel, enda var livort tveggja: að hrein- i'dið var af gilbarminum og svo teygðú þeir Vel úr hjörðinni, Höttur og Gráni. Fn svo var veðurofsinn mikill og fann- konian, að þegar forustusauðirnir komu á kfautina yfir gilið, var komin hengja efst í fiilba rminn binum megin, sem þeir bikuðu v,ð. Fór eg þá fram fyrir liópinn og reyndi yð brjóta og troða niður hengjuna eftir béztu fielu. En móti veðri var að sækja og kæfði bvi snjóinn fram af gilbarminum, svo að ^éð lirökk jafnóðum til baka í fangið á mér niður i gilið. Stóð á þvi um tvær stundir, að efi var ýmist að brjótast fram fyrir bópinn °fi troða niður hengjuna, eða að hotta á féð, °8 naut þar atfylgis Offa mins, ágætis fjár- hunds, sem eg átti. En allt bar að sama ki'imni, svo að cg var farinn að lyilda, að eg uuindi verða til með hjörðina i gilinu um uóttina. Skyndilega var sem veðrinu slotaði í bili, Sv<> að forustusauðirnir tóku aftur á rás, og bvældum við Offi liópnum á eftir þeim npp ú'- fiilinu. En þá tók ekki betra við, því að 0,fi' var eg fyrr kominn upp á gilbarminn, °u veðiið færðist i aukana og hrakti féð nið- 1,1 gilbarminn i stefnu á Jökulsá, sem fellur 85 í þverhniptu gljúfragili skammt fvrir neðan. I dauðans ofhoði og með einhverjum undra kröftum, sem mér eru.enn duldir, ruddist eg fram með hópnum, komst fyrir fremstu kindurnar og tókst með hjálp Offa mins að stöðva þær á miðri leið' í voðann og snúa þeim upp i brekkuna. En þá varð mér fljótt ljóst, að hvorugur forustusauðurinn liafði slegið undan veðrinu og stjórnað ferðinni, lieldur sté)ðu þeir ofan við liópinn í brekk- unni eins og þeir biði átekta, enda er eg ekki í nokkurum vafa um, að mér hefði aldrei tekizt að slöðva hópinn, ef þeir liefði slegið undan veðrinu. Þeim var áreiðanlega ljós sú hætta , sem neðar heið, og liöfðu því stung- ið við fótum áður en það var um seinan. Þegar eg hafði stöðvað hópinn og þjappað honum betur saman, kallaði eg livað í annað: „Höttur og Gráni, farið þið nú af stað!“ Og með enn fleiri orðum reyndi eg að bvetja þá, unz ])eir sneru við, stungu höfðinu í veðrið og lögðu á brekkuna. En þó að við Offi minn létum ekki okkar lilut eftir liggja að nudda liópnum úr stað, leið löng stund áður en það tækist. En á meðan biðu þeir, Höttur og Gráni, ofar í brekkunni og jörmuðu öðru hverju, eins og þeir væri að liughreysta liópinn og reyna að gera hjörðinni skiljan- legt, að óhætt væi i að treysta þeim. Og þegar okkur Offa, seint og um síðir, tókst að koma skriði á hópinn og Iiöttur og Gráni urðu þéss varir, beittu þeir sér þegar ótraúðir í veðrið og upp brekkuna, unz þeir höfðu náð spora- slóðinni, sem lá heim að Fossgerði. Og þó að skeflt væri í bana og hún sausl ekki nema

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.