Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1946, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.03.1946, Blaðsíða 8
14 DÝIIAVERNDARINN Vitur köttur. Hér kemur örstutt kattarsaga. Árið 1908 fluttist eg til Keflavíkur og átti þar heima um nokkur ár. Þá bjó þar í þorp- inu aldraður maður, er Einar Einarsson hét; var hann hæði sjómaður og smiður góður á tré, járn og kopar. Hann var gáfaður, fróður og víðlesinn, cn þó umfram allt góður maður í ])ess orðs beztu merkingu. Hann unni öllu fögru, jafnt í ljóði og sögum, og mat að verð- leikum allar manndyggðir, en ódrengskapur var langt frá hans hugarheimi. Við urðum góðir vinir og mun eg jafnan geyma minninguna um lnmn á meðal endur- minninga um hina beztu vini mína. Þegar eg þekkti hann, var hann löngu orðinn ekkjumað- ur, en hjó með bústýru, sem Guðrún liét. Hann hafði tekið til fósturs munaðarlaust stúlku- harn, er Guðrún heitir; var það lagleg, lítil stúlka, sem hann unni mjög og hafði mikið yndi af. Einar átti högna cinn, hláan að lit; var hann hæði stór og feitur. Á daginn hreiðraði kisi keri. Ósjálfrátt varð mér hugsað til Slcafta, og samstundis rann upp fyrir mér, hvernig þétta hefði atvikast, ])ó að enginn maður hefði séð það: Þetta var fyi’sta nóttin, sem þeir jörpu voru úti ... óveðurshret hafði gert um nóttina og hestunum hrollkalt. ... Skafti í óvenjulega vondu skapi, gert heiftúðlega árás á keppinaut sinn og hrakið hann beint í hættuna. . .. Raun- ar býst eg við, að einhverjum kunni að þykja þetta Ijótar getsakir í garð vinar míns, gamla reiðhestsins, sem þjónað hafði mér árum sam- an af trú og dyggð og aklrei sýnt sig í neinu sliku. En lítum i vorn eigin barm. Hversu marga menn hefir ekki örvænting afbrýðinnar teygt til óhæfuverka! Gamlir reiðhestar eru viðkvæmir, þeir eiga sínar tilfinningar engu síð- ur en mennrnir. Þá tekur sárt að sjá vin sinn, húsbóndann góða, gæla við unga folann, leggja við hann og ríða af stað. Þeim finnst metnaði sínum misboðið, því að þeir vita sig hafa aldrei jafnan um sig ofan á rúmi karls og virtisl engar gætur gefa því, sem fram fór i námunda við hann; það var eins og hann gæti allt af sofið. Eitt sinn hafði eg orð á því við Einar, að kötturinn hans væri all-einkennilegt dýr: að vera allt af sofandi í rúmi hans. „Hann sefur ekki allt af fast, þótt svo virð- ist,“ sagði öldungurinn. „Hann hefir glöggva eftirtekt og getur verið viðhragðssnöggur el honum finnst ástæða til. Og skal eg sýna þér það einhvern tíma ef þig langar til. Eitt hvert mesta hnossgæti kisa míns eru augasteinar úr hörðum þorskhausum; ef eg kasta augasteini á gólfið, skaltu sjá, að hann er fljótur að bregða við að grípa hann, þótt enginn sjái annað en hann sofi.“ Mér þótti næsta einkennilegt, að kötturinn skyldi eta harða augasteina úr þorskhausum, en trúði samt, því að eg vissi, að Einar var maður, sem treysta mátti til orða og verka. Þó stillti eg svo til, að eg var staddur hjá honum nokkuru síðar að kveldverðarmáli, en hann neytti þá ol'tast harðra þorskhausa. Kisi lá á sínum vana stað, stakk sér á eyr- að og virtist sofa vært og rólega. En í sama brugðizt húsbónda sínum . . . og þá er að leita hefndarinnar í einhverri mynd! Þegar svo var komið um nýja reiðhestinn reið eg Skafta nokkuru meira um sumarið en eg hafði ætlað mér. Þó var honum jafnan hlíft við allar erfiðari ferðir. Þetta vor reif eg litla hesthúskofann og sléttaði yfir rústirnar, en hætti við aðalhesthúsið og hafði karm fyrir Skafta í öðrum endanum. Þegar fór að kólna um haustið, tók Skafti upp á því að standa framan í hesthúshalanum, einmitt þar sem kofadyrnar höfðu verið og vildi helzt ekki það- an fara. Og þessu hélt hann áfram nokkuð fram eftir vetri, svo að sækja varð hann þangað til ])ess að láta hann í nýja karminn. Síðustu fjögur árin var Skafti aðeins notaður í heimaskjögti, því að allt af var hann jafn þægilegur, og fús til smávika, unz hann var felldur tuttugu og sex vetra gamall. Helgi Guðmundsson, Apavatni í Laugardal.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.