Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1951, Blaðsíða 2

Dýraverndarinn - 01.09.1951, Blaðsíða 2
DÍRAVERNDARINN MENN OG MÁLLEYSINGJAR MII Hér er um að ræða dýrmæta fjársjóði unglingum til handa — 114 sannar, ís- lenzkar dýrasögur, skráðar af bændum, hús- freyjum, læknum, prestum og öðrum, er náin kynni hafa haft af íslenzkum dýr- um. Öll bindin, samtals 426 bls., kosta aðeins kr. 60,00 í góðu bandi. Sendum gegn póstkröfu. Bókaútgáfan IVORÐRI Pósthólf 101, Reykjavík. Einhver fullkomnasta landbúnaðar- dráttarvél, sem smíðuð er í heiminum er DEUTZS-dieseldráttarvélin VÉLIN ER LOFTKÆLD Eldsneytiskostnaður aðeins um % á við góðan benzíntraktor með sömu vélastærð. Aðalumboðsmenn á Islandi H.F. HAMAR Reykjavík. H.f. Eimskipafélag Islands heldur uppi reglubundnum siglingum milli Is- lands og helztu viðskiptalanda vorra með hrað- skreiðum nýtízku skipum. Árið 1949 fóru skip félagsins og leiguskip þess 95 ferðir milli landa, og komu við 177 sinnum á 32 höfnum í 12 löndiun, til þess að koma framleiðsluvörum frá landinu og sækja nauðsynjavörur. Svo tíðar ferðir til og frá svo mörgum höfn- um erlendis, tryggja það, að vörurnar þurl'a aldrei að híða lengi eftir skipsferð. l/í V/fl: ALLT MED EIMSKIL* ★ Með því að beina vöru- flutningum yðar ávallt til Eimskip, fáið þér vörurnar fluttar fljót- ast og öruggast á ákvörðunarstaðinn. Styðjið dýraverndunarstarfsemina í landinu.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.