Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1955, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.03.1955, Blaðsíða 6
14 DtRAVERNDARINN STÖNDUM VÖRÐ UM LlF OG EGG FUGLANNA! ENN fer í hönd hið fyrsta vor, síðan lög þau um fuglaverndun og fugla- friðun tóku gildi, sem Alþingi sam- þykkti á s.l. ári. — Dýravemdar- inn hefur birt lögin og alþjóða- samþykktina um vemdun fugla, sem sam- þykkt var í París í okt. 1950 og þau byggj- ast á. Dýravemdarinn vill leitast við að fylgja lögum þessum eftir og gera almenningi kunn aðalatriði þeirra. Um 200 fuglateg- undir hafa náðst hér á landi. Af þeim verpa hér 70 tegundir. Af varpfuglum íslenzkum njóta 3 tegundir engrar friðunar, og 30 má veiða nokkurn hluta ársins. Af óvissum gestum og umferðafuglum má veiða 4 tegundir tíma- bundið, en allar hinar tegundirnar eru alfrið- aðar. Um egg tegundanna gildir sama vernd og um líf þeirra. Á takmörkuðum svæðum, þar sem veiði eða eggja- eða ungataka sjófugla hefur talizt eða telst til hlunninda, skulu friðunarákvæðin ekki vera því til fyrirstöðu, að nytja megi þau hlunnindi eftirleiðis. Vegna fornra hlunninda er taka andareggja leyfð við Mývatn og á öðrum takmörkuðum svæð- um, þar sem andavarp er mikið, en þó er taka eggja háð ákveðnum reglum. Þá er heimilað að taka kríuegg, þó aldrei nema fyrsta varp eða annað egg af tveimur. Samkvæmt þessu er hægt að taka egg 26 tegunda á „lögleg- an hátt“, þ. e. þar sem eggver hafa talizt eða teljast hlunnindi. En eggjataka er með hinum nýju lögum bönnuð nema sérstakt leyfi komi til. Til glöggvunar á því, hvaða fuglategundir má veiða og á hvaða tímum árs, er meðfylgj- andi tafla birt. Sérstök athygli skal vakin á því, að sam- kvæmt lögunum er NÚ bannað að skjóta ENDUR og GÆSIR að vorinu, og SVART- FUGL er bannað að skjóta frá 19. maí til 15. ágúst. Fuglalegundir I 1 £ N << APRÍL i I > k g GJ DQ Gj G. ti. kj- to OKTÖBER NÓVEMBER 1 «0 5: ki to ki Q Kjói □ □ □ □ □ P □ □ > □ □ 1 Suarlbakur (Ueiði bjalla) □ □ □ rj [ J □D ! 1 □ □ Hrafn : !"! □ n HL H □ □ H Skurnur □ □ □ □ a ■ ■r i— □ □ Silfurmdfur □ □ □ n ■I r n □ í L‘Soarlbakur □ □ a ■ ■i □ □ H dt'Hvilrnáfur n i □ : i i ■1 r . . □ □ ! XI - fívilmáfur □ □ í L r □ □ Hellumáfur — :: □ : j i ■ r r □ □ Rita i □ □ ■■!l 1 !— □ □ L Álka r h □ í H r L Langvia □ r D H □ ■■■ [□ — Slutlnefja H | D □ □ ■ ■ i n . —i □ r~ L Teiela □ t □ 1B ■ r ■■ 1 L. H D j Lundi : r fl □ ! IHB r 1 1 i 1 □ fn Crégaee ■ ■■ w n X 8/esgœs ■;■■ n í r HeiOagaes ■ ■ ■ ■] “i L^i □ V Margoes ■ ■■■ □ X Melsmgi □□□L H □ ifrtönd □□□ L ■ !■ ■ □ □ Grafönd r ■■■ L g □ Skúfönd r ■ ■ ■■ ■ □ □ Duggönd i ■ ■ ■ ■ □ □ fira fnsönd r n ■■ □ □ Slokkönd ! ! r—[ ■ r ■■ I □ □ Raudhöfðaönd 1 □ ■ r IL ■ □ □ J hávella □ n ■ ■ ;■ ■ L □ □ □ Fýll : L □ ■ ■ ■ ■ W L H L Súla : □ □ ■ ■ ■ L □ J Dilaskarfur n Ö ■!■■■ □ Toppskarf ur □ □ |j ■ ■■■ L L □ Lómur □ 1HHI L L □ i 1 Se/önd ( Flórgoði) □ L LJ L ■ ■■ □ □ St.'Toppönd (Gulönd) □ ■ L 0 □ ■ !■■■ L □ L • Toppönd [ □ n L IL n ■ L □ □ Rjúpa ■ 1 ■ ■ ■ H ■ B ■ 1 □ n m frilunarlimi | | UeiSHimi * Árviseir geslir og umfe rða fa rfu g /a r

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.