Dýraverndarinn - 01.05.1981, Side 18

Dýraverndarinn - 01.05.1981, Side 18
 Uþþskurður á viús sem hvorki hefur verið deyfð eða svœfð. Hver sem tilgangurinn er er ekkert sem getur réttlætt þœr þjáningar sem dýrið gengur í gegnum. TILRAUNADÝR í þessu blaði eru nokkrar erlend- ar myndir úr rannsóknastofum þar sem lifandi dýr af ýmsum gerðum eru notuð við tilraunir. Hér á landi eru einnig notuð lifandi dýr við alls konar tilraunir. Þessar myndir vekja okkur til umhugsunar hve slíkar til- raunir eru alvarlegt mál og hve þung siðferðileg skylda liggur á herðum þeirra manna sem stunda slíkar tilraunir og/eða gefa leyfi til þeirra. J. S. ■ír ír DÝRALÆKNIR Á DÝRASPÍTALANN Ragnar Ragnarsson dýralæknir hefur hafið störf við Dýraspítala Watsons í Víðidal. Stjórn SDÍ fagnar því og óskar Ragnari alls góðs í starfi. J. S. ☆ ☆ VERNDARI SDÍ Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, hefur sýnt Sambandi dýra- verndunarfélaga íslands þann vel- vilja að gerast verndari þess. Formaður SDÍ, Jórunn Sörensen, ritaði forseta bréf þessa efnis og var málaleitaninni mjög vel tekið. Þann 7. júlí sl. gekk Jórunn síðan á fund forseta þessu til staðfestingar. Einn- ig voru rædd ýmis dýraverndunar- mál. Fréttatilkynning frá stjórn SDÍ. Rannsókn á áhrifum þlutoniums á líkamann. 14 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.