Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1927, Blaðsíða 14

Dýraverndarinn - 01.04.1927, Blaðsíða 14
DÝRAVERNDARINN Ritari annast allar skriftir í þarfir íjelag'sins, ogf ,bókar þaö, sem gerist á fjelagsfundum og stjórn- arfundum. FjehirSir heimtir tekjur fjelagsins og varSveit- ir sjóS þess. Hann grei'öir og öll gjöld fjelagsins samkvæmt reikningi. Hann semur og ársreikning þess. Varaformaöur gegnir formannsstörfum i forföll- um hans. MeSstjórnendur taka viö störfum ritara og fje- hiröis, ef þeir fatlast frá störfum, eftir fyrirsögir formanns, og varameÖstjórnendur korna þá í stjórn- ina í þeirra sta'ö eftir fyrir'sögn formanns. ■ Endurskoöunarmenn endursko'Öa reikninga fje- Jagsins árlega, bera þá sarnan viö fylgiskjöl og líta eftir sjóöi þess. 8. gr. ASalfuud skal halda í febrúarmánuöi ár hvert. Þetta er verkefni hans: i. Lagöur frarn til áamþyktar endurskoöaöur reikningur fjeiagsins fyrir umliöið ár. 2. Stjórn kosin. 3. Rædd önnur fjelagsmál. Aöalfund skal boöa meö auglýsingu í dagblaöi í tæka tí'ö, eöa á annan tryggilegan hátt. Fundurinn er lögmætur, ef löglega er til hans boöaö. 9- gr- Aukafundi heldur fjelagiö þegar þess gerist þörf, og skyldur er formaöur aö kveöja til auka- fundar ef 10 fjelagsmenn æskja þess. Á öllurn fundum ræöur afl atkvæöa, nema um lagabreytingu sje aö ræöa (sbr. 10. gr.). 10. gr. Lögum þessum má ekki breyta, nema á aöal- íundi. Lagalireytinga skal geta i auglýsingu um fundarboð til aöalfundar, og fá þær lagagildi ef aö rninsta kosti % atkvæða þeirra, sem á fundi eru greidd, eru með breytingunni, þó eigi færri en 10 atkvæði. SlippiéliiBiI i IMaiiíl Sveitabœndur! selur ódýrast: Hvergi í Rcykjavík fáið þjer hetri Allar tegundir af timbri. Allar tegundir af saum. Ljábakka, 1, Orfsefni og tilbúin orf, ( Allar tegundir af farfavörum. Hrífuhausa, , 25 ára reynsla hefir sýnt, að livergi er betri reynsla ineð ofangreindar vör- HrífuskÖft, ur en hjá i: Hestajárn, | Slippfslaoinu (fleykjouik. en hjá | Sími 9. Slipplélððinu í Reykjauik. | 1

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.