Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1927, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.04.1927, Blaðsíða 9
DÝRAVERNDARINN 29 Augnabliksmyndir úr sumarlífi Reykvíkinga. Lítil saga. Jeg stend niður við ströndina, í skjóli viS stór- an stein. HöfuSskepnurnar ganga berserksgang. Storinurinn öskrar í eyru mjer. Bárurnar stíga tryldan dans, hefja sig hátignarlega skamt frá landinu og síga ólgandi meS mjallhreinum froSu- faldi upp aS ströndinni þar sem þær hverfa og deyja meS svæfandi soghljóSi í sandinum, eSa þær gera æSisgengin áhlaup á bergrisana er viöbúnir standa þar ávalt til varnar og veita dætrum Ægis ómjúkar viStökur, tvístra þeim og drepa á dreif. Breyta þeim í saltan úSa er sindrar út frá þeim langan veg. Dimt er yfir hafi og hauSri. Kalt er úti því aS skammdegiS grúfir yfir. Einstaka smáfugl flögrar um hjarniS og hrekst fyrir veSrinu. Örskamt frá landi er hólmi einn hár og klett- óttur. þlyndast þvi áll á milli strandarinnar og hóímans, djúpur og straumharSur mjög. í skjóli hólmans, á hleinunum niSur viS sjóinn, situr stór fuglahópur. Eru þaS seldningar. Sitja þeir þar hnýpnir og daufir og stinga höfSi undir væng sinn eSa flögra lítiS eitt viS og viS, eins og til aS þrýsta sjer betur saman til aS hafa yl hver af öSrum. Útilegumenn sitja fyrir ferSamönnum í Reykjadölum. Lagt upp í langa ferð; tveir farþegar á öSru farrými. Þrír göngugarpar klifa þrítugan hamarinn. „Út reri einn á báti, | Ingjaldur í skinnfeldi.“

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.