Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1927, Blaðsíða 15

Dýraverndarinn - 01.04.1927, Blaðsíða 15
DÝRAVERNDARINN Klæilartsiiii JlKfBSS" Hðfnarstræli 17. - Sími 401 - Síiéí JlaHsf. Að spara >að erlenda, nota það innlenda, er einasta ráðið til þess að rjetta við verslunarhalla íslands. Notið því fataefni úr „Álafoss“-dúk. Heiðráði herra: — Vjer viljum versla við yður á þessu ári og þeim komandi; vér vitum, að þjer þurf- ið þess nieð, er vjer búum til, og eru það þá fyrst góð og sterk FATAEFNI, bæði í erf- iðis- og spariföt; svo höfum vjer SOKKA, TEPPI, TREFLA o. fl. Vjer viljum einnig vinna íyrir yður þessar vörur, ef þjer sendið oss ull, en vjer getum selt yður þær til- búnar. Sem yður er kunnugt, er það vort áhugamál að útbreiða og auka iðnaðinn hjer á bmdi úr íslenskum efnum, og viljum vjer fá yður, konu og börn og allt yðar heimili í lið með oss. Vjer vonum að hugtak yðar sje: Notið íslenskár vörur. Ivaupið ekki annað en ís- lenskar vörur, ef þær eru til. Spyrjið um þær fyrst af öllu, þar sem þjer verslið. Með þvi hjálpið þjer til að koma ull yðar í hátt verð. Til Þess Kfum vjer: Útrýma sem fyrst öllum þeim vörum, er vjer sjálfir getum ekki framleitt. Verum samtaka í því að lypta þjóð. vori*i úr feni erlendrar framleiðslu. Verum oss sjálfir nógir. Pantið því nú þegar hjá oss fataefni. Virðingarfyllst Klæðaverksmiðjan „ÁLAFOSS" p. t. Reykjavík. Vatnsaflið vinnur dag og nótt. Reiðtýgi - Aktýgi - Vagnar - Klyf jatöskur Hnakktöskur — Beisli — Svipur — Keyri og- allskonar ólar og varahlutir til söðla og aktýgjasmíðis. — Járnstangir kr. 4,50. Stálstangir, nikkelhúð kr. 6,00. Nýsilfur- stangir kr. 12.00. — 1. fl. danskt alttýgja leður kr. 6—6,50 pr. kg. 1. fl. danskt söðla- íeður kr. 8,50-9,00 pr. kg. Sauðskinn dönsk A kr. 1,20-1,30 pr. ferfet. - Ágæt ensk hnakk- V virki spaðalaus, kr. 12,75. Ágæt ensk A spaðavirki með dýnuskrúfum kr. 16,50, í) 6,50. — Legghlífar -í stóru úrvali. o Ýmskonar efni fyrir söðla- og aktýgja- 1] smiði mjög ódýrt. o Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. /j Pantanir afgreiddar um alt land. X SLEIPNIR, LAUGAVEG 74. Símnefni: Sleipnir. — Sími 646. BIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUP | Freya-skilvindur | eru einfaldar S og auðveldastar g állra i lrirð- £ ingu. ]>ær eru S 5 smíðaðar aðeins E- úr besta efni, £ enda ágæl inn- 5 lend reynsla -E fengin fyrir £ þeim. 5 Stærðir 40, 75, ii 100, 125 og 150 I; lítrar. E = Aðalumboðsmenn: £ E s. 5 Sturlaugur Jónsson & Co, £ E Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680. £ imiiiiiifiiimimmimiiimmiiimmmiimimmimmii.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.