Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1928, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.12.1928, Blaðsíða 1
Reykjavík, des. 1928. 8. blað. Jólahugleiðing. Ma'ðurinn, sem hjer birtist mynd af, er formaður fyrir dýrin. Iíjer er um einskonar HSskönnun að dýraverndunarf jelags á Englandi, J. Frederick Green ræða, og mun ýmislegt mega af henni læra. a'ð nafni. Er það ætlun vor ao' sýna lesendum „Dýra---------Sumir halda því fram, að óþarft sje or'ði'ð verndarans" við og við fram- an í forvígismenn hins göfugr málefnis, — bæíSi innlenda o£ útlenda. „Þess skal getið, sem gert er." Það er venjulegr hljótt um óeigingjarna hug sjónamenn. Þeir trana sjei ekki fram. Þeir gera sig ánægða með aö' lifa í skugg- anum af fræg'ðarljóma annara sem verðskulda þó oft miklu minni frægS. En hcimurinn hefir hetra af því, að veita þeim eftirtelct, heldur en að stara sig blindan á villuljós veraldarhyggjunnar. Ef lesendur „Dýraverndar- ans" þekkja einhverja slika menn, — sjerstaklega menn, sem barist hafa fyrir dýra- verndun, eða starfað að cin- hvcrju leyti fyrir þa'ð mál- efni, — þætti oss mjög vænt J Fredcrick Green. um, a'ð þeir sendu oss myndir af þeim, og ljetu fylgja þeim æfisöguágrip. Munum vjer svo birta hvorttveggja i blaðinu. Eigi er þessa fario' á leit til þess, ao' vekja hjá mönnum hjegómlega fram- girni, heldur til þess að safna saman fró'ðleik um þaö, hva'Ö gert hefir verio', og hvað hcrgt er ao' gera tala máli dýranna. A þessum jólum eggjum vjer y'ð- að berjast fyrir dýraverndun. Menn sjeu nú yfirleitt farnir að fara vel með öll dýr. Mann- uð hafi aukist á öllum sviðum. Og menn sjeu altaf að vakna oetur og betur til vitundar um það, að alt líf sje citt, — að um cðlismun sje því ekki að ræða, heldur að eins stigmun, á hinum lifandi verum. Miki'ð er til i þessu, en þó er þetta ekki allskostar rjett. Satt er það að vísu, að miklu minna er or'ðið um ásctniiigs- eða z/iiyo-grimd en á'ður var, en mikið er enn þá af gálcysis- grimd, af harðýðgi, sem staf- ar af hugsunarleysi, eins og vikið er að i grein, sem birt- ast mun i næsta blaði. Starf þcirra manna, sem fyrir dýra- verndun hafa barist, hefir borið þann árangur, sem bet- ur fer, að ásctnings-grimd hefir minka'Ö stórum. En jafnvcl hún er þó ekki horfin me'ð öllu, og hafa ýms- ir atburSir sýnt það og sanna'ð. Það er því öldungis vist, a'ð Dýraverndunarfjelagið hefir alls ekki ennþá lokið hlutverki sínu, og að enn er þess full þörf, a'ð

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.