Dýraverndarinn - 01.03.1929, Qupperneq 3
Ávarpsorð.
Grétar Fells, rithöfundur, hefir látiö af ritstjórn
Dýraverndarans meö i. tölublaði j)essa árgangs.
Fn aiS ráöi varö, aö eg heföi ritsjórn bla'Ssins á
hendi fyrst um sinn.
Skylt er aS tjá Grétari ])ökk fyrir starf hans vi'ö
i)laðið. Hann hefir leitazt viö aö láta verk sitt veröa
]>ar svc nytjadrjúgt, sem hann átti föng á. Og ljúft
er mér aö geta jiess, aö sameign lians og mín um
]>aö, sem eg hefi stundum l>irt i Dýraverndaranum
undir sttjórn hans, hefir jafnan veriö ágæt. Og j>aö
fer aö líkum, j>ví aö eg" kann hann sem góöan dreng
og ööling um háttu alla.
Þess má ekki dyljast, aö j>aö geri eg meö hik-
anda hug, að taka ritstjórnina mér á herðar. Fá-
um er jafn-ljóst sem mér sjálfum, hversu mig muni
skorta margt til j>ess. Mér er óduliö, hve starfs-
orka mín er skörðuð og sjón korpnuö. Og enn mætti
fleira telja.
Fá vildi eg hafa lieitin um ritstjórnarstarf mitt.
Þykir mér sem nærri myndi fara, aö vant gæti orö-
iö efndanna hjá mér, j>ó aö sparlega færi eg með
loiforðin. En upp vil eg j>ó láta, aö mig fýsir að
vinna allt j>aö í j>arfir nmmaðarleysingja og mál-
leysingja, hverrar tegundar sem j>eir kunna aö vera,
er eg crka og auðna leyfir. Vil eg, aö náttúrlegt
jafnrétti nái til alls, dygöir og drengskapur eigi
hvarvetna í lífinu sess ofar mannúöarleysi og rang-
læti og aö vald kærleikans fái því orkaö, aö jafn-
an J>rengist landhelgi miskunnarleysis og harðýðgi
og j>ar meö morni offors allt og' flangurmennska i
•garö smælingja. Myndi þá mega svc íara á ókomn-
um tíma, aö jafnt yröi fyrir allra viti, sem góöum
mönnum og vitrum hefir löngum virzt, að allt, sem
lifir og bærist, smátt og stórt, eigi uppruna sinn
til eins og sama aö rekja — til föður lífsius. Og
j>á færi mönnum vonandi að skiljast, aö allt, sem
lífi er gætt, hafi jafngildan tilverurétt. —
Sú er ætlan mín, að Dýraverndarinn halli vísvit-
andi eigi réttu máli og gerist lítt til viö menn eöa
málefni, nema nauösyn krefji. Hitt mætti verða,
aö l>laöiö vítti eftir atvikum allt j>aö, er vott ber
um skort á drengskap í sambúð viö dýrin og aöra
munaöarleysingja.
t annan staö er ætlan min, aö reyna aö hafa efni
hlaðsins fjölbreytt, svc sem við má koma. Verður
J>ví, ef til vill, gripið nokkuö víöa niöur. En rúm
]>ess er j>röngt, og mætti því svo fara, aö skammt
yröi um sumt ritaö.
En til þess, að von megi vera um að koma þess-
um ætlunumi nokkurn veg fram, hefi eg þegar leit-
aö liðsinnis sumra viturra manna, nneðal kvenna og
karla, og svo mun enn veröa gert.
Eg leyfi mér aö vænta Dýraverndaranum vin-
samilegra viötakna hvarvetna meö j>jóðin(ni, hjá
ungum og gömlum, cg mun eg leitast við að gera
j>aö, sem í mínu valdi stæði, til þess aö blaðið mætti
veröskulda vinsældir manna. Ber eg j>vi fram j>á
ósk til manna hvaðanæfa hérlendis og í hverri
stöðu, sem J>eir kunna að vera, aö j>eir sendi mér
sögur og greinar um þau efni, er varða málstað
blaðsins. Og um sögurnar skal þess getið, aö eg
kysi eigi aö sneiða hjá þeim, er sprottnar væri af
vörum gamalla kvenna og miargminnugra. Þangað
mun oft að leita næmleika skilnings og hugsana,