Dýraverndarinn - 01.08.1932, Síða 2
DÝRAVERNDARINN
er landskunn fyrir að hafa góðap vörur og sanngjarnt venð. Til bókbindara út um land. Hefi altaf miklar birgðir af allskonar efni til bókbands. — Hvergi ódýrara. Sendi pantanir hvert sem er á landinu, gegn eftirkröfu. FÉLAGSBÓKBANDIÐ. Þorleifur Gunnarsson, Reykjavík.
Alt til rafmagns á einuin stað hjá Eiríki Hjartarsyni. — Laugaveg og Klapparstíg. — Box 565. — Reykjavík. — 8ími 1690. Prjónastofan MALIN sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. Prjónað úr allsltonar efni á allskonar fólk, alt sem heitir og er. — Reynið viðskiftin! Sendið pöntun í dag. Prjónastofan MALIN, Rox 565. — Reykjavík. —- Sími 1690.
80 aura stk. watts.
í stórhýsi Mjólkurfélagsins við Hafnarstræti 5, lteykjavík, er ein stærsía málningar- og' verkfæraverzlun íslands sem rékin er undir nafninu: Malning &. Yerhfœri. Allir, sem nota þessar vörur, ættu sjálfs sín og okkar vegna, að reyna viðskiflin við þessa verzlun. Hún selur yður ódýrast allskonar byggingarvörur, saum, smíðavörur og málningarvörur. — Allar pántanir afgreiddar nákvæmlega, hvert á land sem er. — M á 1 n i n g & Verkfæri. ■— Sími 570.
Rafmagns- 3888S888S8S888 mótor.
Vátrygg-ingarhlutafélagið NYE DANSKE Stofnað 1864. Skóverzlun Eipíks Leifssonar, Laiigaveg 25 — Heykjavík hefir ávalt miklar og fjölbreyttar birgðir af Kven-, Karlmanna- og ISarnaskófatnaði af öllu tægi. — Verð og gæði fyllilega samkepnisfært. — Vörur sendar út um land, öllum er þess óska, gegn póst- kröfu.
Krunadeild: innbú, vörur o. fl. — Líftryggingar- deild: ýniiskonar líftryggingar með beztu kjörum.
Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson. Ámtmannsstíg 2. Sími 171.
Tunga við Reykjavík. Heslar teknir í fóður yfir lengri eða skemri líma fyrir mjög sanngjarnt verð. — Nœgar birgðir af afbragðs góðu heyi. Búið að breyia liesthúsinu, svo að það er bjart, rúmgótt og loftgott. HESTAEIGENDUR! Semjíð við stjóm Dýraverndunarfélagsins um fóðrun á liest- um yðar. —
Sýnið dýpunum alla nærgætni