Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.08.1932, Qupperneq 9

Dýraverndarinn - 01.08.1932, Qupperneq 9
DÝRAVERNDARINN Hún var sniðug, þolin, þœg, þýðgeng, lífuÖ, hepjun, iðil-liðug, ofur hæg, en þó stif og keppin. Lifað hafði tíu tals tvenn að sönnu árin, þegar hrepti þingið Vals þungleg dauða sárin. Fót fyrir fót, með trippum tveim, töm af vana þekkum, ganga réð að húsum heim hér ofan úr brekkum. í jarðsprungu furðu fast fætinum óvart rendi, svo að bein í sundur brast, síðan lífs kom endi. U])]) á sjálfan Öskudag áféll heljar-slysið. — Héðan af varla hef ég lag að hugsa um reiðar-glysið. Svona flest i hálum heim hverfur eftirlæti, lmgaun festa hans við seim lield ég valt ágæti. Lof sé þeim, sem lénti mér ljónið reiðar fína. — F.rfidrápan endar hér eftir Gránu mína. Var Grána- rör raunar, rétt þýð og nett tíðum; (jórreykur) fjörfrækin, (fól hnjúka) hjólmjúkust. Melbringur stál stungu, stein-kella, hvein smellur. Kyr sýndist klár grundin og kring' hrúnir hringsnúnar. *“T O/ á ensku Derbyveðreiðunum síðustu bar svo við, er hlaupin stóðu sem hæst, að litill íslenzkur hestur kom skeiðandi inn á hlaupabrautina, staðnæmdist á grasflötinni fvrir innan og horfði stórum augum á hestana, sem vóru að þreyta hlau])in. Hesturinn vakti svo mikla eftirtekt, eða dró svo athyglina frá kapp- reiðunum, að lögregluþjónn var sendur ti! þess að hirða klárinn og teyma hann eitthvað á hurt. (Fálkinn). Harmsaga 'úr dýraríkinu. Enska blaðið Times birti nýlega eftirfarandi frá- sögn: Þegar storkurinn kom aftur á þessu ári til Ese- "'æjar á Tyrklandi, settnst sömu hjónin sem áður að í gamla hreiðrinu sínu, á þakinu á húsi Mch- mcts Effcndis. Kvenfuglinn varp eggjunum og ung- arnir konm eftir nokkurn tima. Alt lék í lyndi, þangað til núna fyrir fáum dögurn. Þá gerðust hörmuleg tíðindi. Hjónin vóru nýkomin heim úr aðfangaferð, og tóku þá að hnakkrífast. Karlfugl- inn var sýnilega óður og uppvægur, en kvenfugl- inn varði sig hraustlega. Eftir litla stund flaug karlfuglinn burt og safnaði að sér öllum storkum í þorpinu. Allur hópurinn kom fljúgandi á vett- vang og allir athuguðu þeir hreiðrið. Síðan viku þeir sér frá og hringsóluðu yfir hreiðrinu, og þar

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.