Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.08.1932, Side 4

Dýraverndarinn - 01.08.1932, Side 4
DÝRAVERNDARIN N Mesta og hezta dýrave rndunin er að forða húsdýrunum frá kláða, lús og öðrum óþrifum, er á þau sækja og standa þcim fyrir þrifum. Þetta er alhægt að gera með rækilegri Ijöðun tvisvar á ári úr hinum heimsfrægu Coopers baðlyfjum (sérstaklega Coopers arscnik dufti). Þessi baðlyf fást beint frá verksmiðjunni á Englandi og í Heilrtverslun Garðars Gíslasonar, . Reykjavík. DRÝGSTUR Ekta kaffibætir j L°Z1 V'O'RU MERKI — BESTUR ER nú FRAMLEIDDUR á íslandi i liinni nýju Kaffibætisverk- smiðju okkar i Reykjavik. EINN y4 kiló pakki af LUDVIG DAVID kaffibæti nægir i 200 bolla af kaffi. Notið eingöngu DAVID KAFFIBÆTI Það margborgar sig. Kaffibætisverksmiðja O. Johnson &,Kaaber. Munið eftir að gefa hænsnunum „Karswood"- hænsnafóður daglega. — Það eykur varpið stórkostlega. Ef þér ekki getið fengið „Karswood“-hænsnafóður þar sent þér verslið, þá gerið okkur aðvart. H. Benediktsson & Co„ Sími 8 (fjörar* línur). Lárus G. Lúðvigsson Skóverslun, Bankastræti. Mesta og fjöl- breyttasta úrval af öllum skófatn- aði. --------- Ódýrar postulíns-vörur. Ódýrar aluminiums-vörnr. Ódýr borðbúnaður. Þegar þi’’ þurfið á búsáhöldum að halda, þá atliugið verð, og gæði hjá Sigurði Kjartanssyni, Laugaveg 20 B. — Reykjavík. Eg sendi verðlista, ef þér viljið. Ctvega frá stærstu, vönduðustu og ódýrustu Stimpilverksmiðj- unni á Norðurlöndum: Gúmmí-handstimpla, allsk. gerð og letur. Dyranafnspjöld úr látúiií, postuiíni og emalje, mismunandi stæröir, ti! utan- og innanhússnotkunar. Mánaðardaga- stimpla. Eiginhandar-nafnstimpla. Tölusetningarvélar. Númerastimpla. Sig- net. Brennimerki. Merkiplötur. Sjálffarfandi handstimpla. Firmastimpla, stóra, til að stimpla með pappírspoka og aðrar .umbúðir. Stimpla, er nota má sem bréfhaus og á umslög af hvaða tegund sem er. Slagpressur, er þrykkja nafninu inn i pappírinn. Stálstimpla, lii að merkja með járn. Stimpla, búna til cftir hvaða teikningu sem er. Auglýsingaletur í köásum, stór- ir og smáir bókstafir (alt íslenzka stafrófið) með merkjum og tölustöfum, hentugt til gluggaaug- lýsinga og fyrir skóla. Merkiblek í glösum og hrúsum til að merkja með lín og allskonar um- húðir. Stimpilblck og Sfimpilpúða, í fleiri litum, Vasaslimpla (Revisionsstimpla), útvegar HJÖRTUR HANSSON Sími 1361. — Pósthólf 566. — Austurstræti 17. — Reykjavík. Tilkynnid afgr. blaösins, ef þid skiftið um keimili

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.