Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.08.1932, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.08.1932, Blaðsíða 3
DÝRAVERNDARINN LASTIKON og MATROIL er málning, sem ryður sér stórkostlega til rúms hér á landi. T. d. hefir „Lastikon“ ver- ið heimtað á þök á opinberar stórbyggingar, og' sýnir það betur en annað livað þessi ryðverjandi járnmálning hefir mikið álit. „Lastikon“-járnmálning er tilbúin til notkunar. Með „MatroiI“ gelur hver maður málað og prýtt lúhýli sín, ef hann að eins hefir málningarkúst. „Faktory White“ er sérstaklega tilvalin málning á fjós. — Hún inniheldur ekkert eitur, sem getur skaðað dýrin. Skrifið okkur, ef þér œtlið að mála eitthvað utan húss eða innan. — Við skulum senda yður litarkort yfir áðurnefnda málningu og aðrar upplýsingar um hæl. VERZLUNIN BRYNJA, Reykjavík. Bökunardropar A. V. R. Áfengisverslun Ríkisins ein hefir heimild til þess að flytja inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu efnum. Engin heildsöluverslun á þess því lcost að bjóða yður jafngóða og fuUkomna bökunardropa sem Áfengisverslun Ríkisins. Þetta eru einkennismiðarnir: VVNIUUDROPAT? flFtNGISVEftZLUN T?IKIS!MS 'ITROKDRQPAF /1FENGI5VCPZLUN f?JKI5IN5 kFENGIS^ZLÍjíl1íiKI5lN5 Verslunum eru sendir droparnir gegn póstkröfu. Fást í 10, 20 og 30 gr. glös- um og eru 25 glös sérpökkuð í pappaöskju. Hagur að heildsöluverðimu miðað við það sem áður var. Húsmæður, biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ætíð um Þeir eru bestir! BÖkunardropa Á. V. R. Þeir eru drýgstir! Sj ó vát ry g g i n g ar. Brunatryggingar. Alíslenskt félag! Fylgist vel með meðferð hinna mál- og munaðarlausu

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.