Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1940, Blaðsíða 16

Dýraverndarinn - 01.09.1940, Blaðsíða 16
DÝRAVERNDARINN Til kartöfluframleiO e n da. Til þess að kartöflur þær, sem Grænmetisverzlun ríkisins kaupir, verði metnar sem g-óð og- gild söluvara, þurfa þær að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Kartöflurnar verða að vera þurrar og hreinar. 2. Kartöflurnar eiga að vera sem jafnastar að útliti og stærð. Allar óvenjulega stór- ar, vanskapaðar, grænar og skaddaðar kartöflur verða að vera skildar frá. — Sömuleiðis frosnar kartöflur og sýktar. 3. Allt smælki þarf að vera skilið frá, þannig að kartöflur, sem ekki eru meira en 35 millimetrar i þvermál nemi um 5% af vörunni, og að engar kartöflur séu minni en 25 millimetrar i þvermál. 4. Kartöflurnar eiga að afhendast í 50 kílóa pokum, sem verða að vera þurrir, heilir og þrifalegir. Slcal vera vandlega saurnað fyrir pokana og gerð á horn til að taka í, þegar þeir eru lxandleiknir. 5. Seljendur verða að láta fylgja kartöflunum greinilegar upplýsingar um livaða afbrigði (tegund) þær séu. Ef um fleiri afbrigði er að ræða í sömu sendingu, mjá ekki blanda þeim saman. Hvert afbrigði verður að vera vel sérmerkt, svo hægt sé að greina ý milli þeirra, án þess að opna polcana. (i. Auk þessa verða seljendur að gefa Grænmetisverzlun ríkisins aðrar upplýsingar viðvikjandi vörunni, eftir því sem óslcað er, og verða má til þess að upplýsa um heilbrigði kartaflanna, gæði og geymsluþol. GRÆNMETISVERZLUN RÍKISINS. SKAANE Stofnsett 1884. Höfudstóll 12,000,000,00 sænskar krónur. Aðalumboðsmaður á íslandi: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. Brynjólfsson & Kvaran). REYKJAVÍK. Prjónastofan M A L 1 N sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. Prjónar úr allskonar efni á allskonar fólk, alt sem heitir og er. —■ Reynið viðskiítin! Sendið pöntun i dag. Prjónastofan M ALÍN Box 565 — Reykjavík — Sími 4690. Í8LENZK FRÍMERKI kaupir hæsta verði GíslI^Slgurbjörnsson Box 702, Reykjavík. Sími 42 9 2. Skiftið við þá, sem auglýsa á kápunni, að ödru jöfnu

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.