Dýraverndarinn - 01.09.1940, Blaðsíða 10
4 6
DÝRAVERNDARINN
láta okkur skilja sig, tilfinningar sínar og þarfir.
Hví tökum vi8 ekki eftir látbragði þeirra og vina-
atlotum ? HvaS er hunduirnn a8 segja viS okkur,
þegar hann fleygir sér flötum aS fótum okkar,
dinglar rófunni og lítur hinum saklausu augum sín-
um til okkar, biöjandi um hlttekningu, meiri skiln-
ing og innilegri sarnúð? HvaS er kisi aS segja við
okkur, þegar hann sveiflar skottinu, legst á bakiS
og vill láta strjúka sér um kviðinn, eSa þegar hann
sofnar malandi upp viS vangann á okkur og legg-
ur lappirnar um hálsinn á okkur? Er hann ekki aS
segja eitthvaS á þessa lei'S: Mér er kalt, eg er
svang.ur og mig langar í lap! Þú átt mjólkursopa
eSa fiskbita, sem eg veit aS þú vildir gefa mér, ef
þú skildir þaS, hvaS bágt eg á; eg sé enga músina,
rottuna e8a fuglinn og eg vildi heldur eigi drepa
þau, ef eg hefSi eitthvaö annaS a® leggja mér til
munns, því þau eru líka köld og svöng, umkomu-
laus dýr eins og eg, og þau finna til, hræöast allan
voSa, — og mig líka, — og langar til aS lifa; þau
eiga líka börn og gó'Sa vini eins og eg og þú og
geta eflaust glaSst og hrygst eins og viS. — Strjúktu
mér! — HvaS segir hesturinn, er hann réttir aS okk-
ur snoppuna og lítur hinum hyldjúpu, greindarlegu
augum sínm til okkar? Er hann ekki aS segja eitt-
hvaS á þessa leiS: Þú ert vinur minn! Eg skal
hlaupa meS þig i hendings kasti yfir holt og hæ'Sir,
grjót og urSir, — mér þykir bara gaman aS því, •—
en girtu ekki gjarSirnar mjög fast, meiddu mig ekki
á bakinu eSa á síSunum og gættu þess, aS eg verSi
ekki sárfættur, og umfram alt: BerSu mig ekki!
Kæru börn, sem þetta lesiS! VeriS vingjörn viS
öll dýr, sýniS þeim blíSuatlot og gefiS þeim bita eSa
sopa. HæniS þau aS ykkur, en hrekkiS þau hvorki
né hræSiS. Þau eru aS leita aS hinu góða í ykkur
og þau munu launa ykkur góSsemi ykkar viS sig
síSar meir. Hver veit, nema þau verSi einhverntíma
til þess aS bjarga ykkur úr háska og þannig verSa
lifgjafar ykkar, eins og þeir SigurSur og Þórarinn
urSu lífgjafar kisa litla meS öngulinn í munninum.
•—■ ViS þurfum öll svo lítils viS til þess aS þurfa
hjálpar meS. —■ Öll börn verSa því betri og meiri
menn, sem þau eru góSsamari viS dýrin!
Jón Pálsson.
Aflífun sauðfjár.
Dýraverndaranum hefir borist eftirfarandi bréf:
„Eg las einhversstaSar fyrir nokkuru grein um
þaS, aS „Sláturfélag SuSurlands“ hefSi nú tekiS upp
þá aSferS, aS nota helgrímu viS aflífun sauSkinda.
Greinarhöfundur var þeirrar skoSunar, aS réttara
væri aS skjóta kindurnar. Eg skal ekki um þaS
deila, en reynslu þykist eg hafa fyrir því, aS hel-
griman sé gott og örugt aflífunartæki. En vitan-
lega má ekki fá hana klaufum í hendur til notk-
unar, og sama er aS segja um skotvoptrin. Mönn-
um getur mistekist aS deySa kindur meS skoti, engu
síSur en aS rota þær meS helgrímu. Hvortveggja
aSferSin er í sjálfu sér ágæt og örugg, en báSar geta
mistekist, ef klaufar eru annars vegar. Og einn kost
hefir „grírnan" fram yfir byssuna: henni fylgir ekki
eins mikill hávaSi. Hefi eg stundum veitt þvi at-
hygli, aS kindur, sem bíSa dauSans í sláturhúsum
eSa réttum, hrökkva viS, er þær heyra skothvellina.
Þær verSa hræddar. Ein og ein kind er sótt og alt af
heyrist skothvellur—nýr hvellur viS hvern ,,félaga“,
sem tekinn er og leiddur út fyrir dyrnar. Helgrímu-
liflátiS er hávaSa-minna og kindurnar, sem dauSans
bíSa, heyra naumast þegar „félagi" þeirra er sleg-
inn. Verstur er þó kannske blóS-þefurinn, sem legg-
ur inn til fjárins, sem bíSur slátrunar, og svo hitt,
aS láta kindina, sem leidd er í dauSann, sjá blóS-
vaSal og alls konar óhugnan. Eg hefi ekki veriS
viS slátrun í Reykjavík sí-Sustu árin (nokkuS mörg)
og má vera, aS nú sé fariS aS bregSa blöSku eSa
bandi fyrir augu kindanna, þegar þær eru leiddar
á blóSvöllinn. . Ættu helgrímur aS vera meS því-
likri augn-skýlu og eru þaS væntanlega. Eg hygg,
aS ekki muni ástæSa til, aS amast viS helgrímum,
en ávalt verSur aS gæta þess, aS vanir menn og
samviskusamir sé látnir fara meS þær eSa nota.
HiS sama gildir og aS sjálfsögSu um þá, sem meS
byssum deySa. — Skal ég svo ekki fjölyrSa um
þetta frekara en orSiS er, og snúa mér aS öSru efni.
---o——
Þrátt fyrir glögg lagafyrirmæli um þaS, aS eigi
megi lífláta sauSfé meS hálsskurSi, er' eg — þvi
miSur — hræddur um, aS þaS sé gert enn í dag á
stöku staS. Hitt er annaS mál, aS skeS getur, aS