Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1940, Qupperneq 11

Dýraverndarinn - 01.10.1940, Qupperneq 11
DÝRAVERNDARINN 55 batnaSar, er ómögulegt að segja, aS þjóSin standi á mjög háu menningarstigi. Þa.S vita allir, aö ■ dálítiíS hefir áunnist í þessa átt, cn meira þyrfti þaö aö vera, margfalt meira. Þa'S hefir veriS ritaS talsvert um dýraverndun á.seinni timum. Dýraverndunarfélag Islands hefir starfaS mikiS aS bættri meSferS dýra, auk ýmissa einstak- linga úti á landi. Málgagn félagsins — Dýravernd- arinn — hefir unniS göfugt starf, undir stjórn úr- vals manna. Þegar litiS er yfir síSur lians á liSnum ártun, rekst maSur oft á frásagnir uin slæma meS- ferS á dýrum, já, stundum um hræöilegar misþyrm- ingar. Manni dettur þá ósjálfrátt í hug, hvernig þetta geti átt sér staS, á 20. öldinni, þessari öld menningar og tækni : MaSur undrast þaS, en sann- færist um aS þetta á sér staS. Skepnum er misþyrmt meira og minna daglega og oft á dag. Réttirnar eru sannkallaSur þjáningartími fyrir skepnurnar. FéS er svelt inni í 1—2 daga, á bæjuni, i húsum eSa þröngum réttum. SíSan rennur rétta- dagurinn upp; ekki breytist þá til batnaSar. FéS er bariS áfrarn meS þungum svipum af ölvuSum mönnum, og jafnvel troSiS á því. Einu sinni hitti eg mann, sem kom úr réttum. Var hann meö all- bólgna aöra hönd. Eg spuröi hann um orsakir. „Eg varS fyrir svipu réttarstjóra“, var svariS. AuSvitaS ar kindunum ætlaö höggiö. Ekki hefir þetta veriS eina höggiö, sem hann hefir gefiS, sá góöi maSur. Meöferö á hestum er einnig oft hörmuleg í réttun- um: Þeir mega standa bundnir viö réttarvegginn, í hvaöa veöri sem er, nokkrar klukkustundir. Þeg- ar líöur aö kveldi, eru þeir teknir og lagt af staö. Þeir eru barSir áfram af dauöadruknum mönnum, þar til þeir eru uppgefnir. FariS er þá oft og ein- att í kapp viS bifreiSar og önnur þess háttar farar- tælci. ÞaS ber ekki mikinn vott um ást á hrossum, aS þreyta kappreiö á þeim viö bíla á 10—20 km. löngurn vegi, og fara þá vegalengd í einurn spretti. Einnig í vegavinnu mun oft vera slæm meSferö á hrossum. Sá, sem þetta ritar, heyröi fyrir nokkur- unt árum sögu af því. Var veriö aS aka möl of- an i nýjan veg. Mun hafa veriö látiö nokkuö mik- iS i vagnana og þreyttust hestarnir því fljótt, en er þeir orkuSu ekki lengur aS draga, komu nokk- urir vegavinnumanna til og börSu þá, þar sem þeir brútust um. Þegar sumariö er liöiö, meS þessum þjáningum fyrir hrossin, mega þau — á sumum bæj- um — standa úti, í hvaSa veSri sem er, allan vet- urinn. Slíkir atburðir gerast enn á landi hér, atburSir, sem hver sannur dýravinur getur varla sagt frá: En þetta má ekki endurtaka sig ár eftir ár. ÞaS veröur aö reyna aö lækna þetta ægilega mein. Hér er mikiö og göfugt verkefni fyrir þá kynslóS, sem nú er aS rísa upp. Myndarlegt skref hefir veriö stígiö í þessa átt, meS stofnun Dýraverndunarfélaga barna. En slík félög þurfa aö vera viöa. Heimilin og skólarnir þurfa a'S taka höndum saman og kenna börnunum, aö bætt meöferS á dýrunum sé eitt af höfuS-menningarmálum mannkynssins. Kennararnir þurfa meira aS gera en drepa stutt- lega á verndun dýra í dýrafræ'Sitímanum ; þeir þurfa aS öSlast þann eldmóö og þá festu, sem sannfærir nemendurna um, aS þetta sé mál, sem hver einstak- lingur þurfi aS vinna aö. Ef unglingar kæmust al- ment í skilning um, hvaS dýraverndun er sjálfsagS- ur hlutur, þá væri vel fariS, því „hvaS ungur nemur, gamall temur“. Islendingar til sjávar og sveita! Hefjist handa nú þegar og berjist fyrir bættri meöferS dýranna. Berjist hraustlega, þar til sigur er fenginn, sigur, sem er meira virSi en margt ann- aö, sigur mannúöarinnar yfir grirnd og kæruleysi. Eg vil ljúka máli minu meS þessum alkunnu orSum Longfellows: „Fram til starfa, fram til þarfa, flýj- um aldrei skyldu-braut. Vinnum meira, verkum fleira, vinnum eins þó löng sé þraut örninn ungi. Úlfhundar. Eins og kunnugt er, hafa íslendingar lagt all- mikla- stund á loSdýrarækt hin síöari árin. Hefir refabúum og minkabúum veriö koniiS á íót víösveg- ar um landiS, og eru refabúin miklu fleiri. Nú er þaS svo, því miöur, aS komiS getur fyrir, aö refir og minkar sleppi úr haldi og reynast þeir piltar ekki auögripnir, er þeir hafa heimt frelsi sitt. Eins og nærri rná geta, þykir eigöndum slæmt aS missa dýrin og i annan staS má einatt búast viS, aS þau verSi öörum dýrum aS skaöa og líftjóni. — Því hefir veriS fleygt, hvort sem satt er eSa ekki, aö einhver „brjóstvitringurinn“ hafi stungiS upp á því, aö fengnir yröi hingaS til lands svokallaöir úlfhund-

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.