Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Page 3

Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Page 3
Þriðjudagur 20. nóvember 1956 ALÞÝÐUMAÐURINN Frá Sparifjársöfnun skólabarna Sparifjársöfnun skólabarna hófst sera kunnugt er haustið 1954. Gaf þjóð- bankinn þá liverju skólabami á 7—13 ára aldri 10 krónur í sparisjóðsbók. Var þá enn fremur hafizt handa um sölu sparimerkja í bamaskólum kaup- staðanna og nokkrum öðrum skólum utan þeirra. Skyldi þetta starf miða að því, að glæða sparnaðar- og ráðdeild- arhug meðal uppvaxandi æsku. Haustið 1955 gaf þjóðbankinn einn- ig 10 krónur hverju barni í landinu, sem varð 7 ára á því ári. Og nú í haust gefur hann öllum börnum, sem verða 7 ára á þessu ári, 10 króna gjöf og hafa ávísanir á þessar 10 krónur verið send- ar skólunum, og þess óskað að þeir gefi þær út og afhendi þær, eins og áð- ur Fái böm, fædd 1949, ekki þessar krónur er það vegna þess, að ekki hef- ir fengizt vitneskja um þau, sem þó hefir verið leitað eftir. Er enn tími til þess að senda slíka vitneskju frá þeim slöðum, sem eftir eru, en það væri mjög æskilegt, svo að ekkert barn yrði sett hjá. Þar sem seld eru sparimerki eiga 7 áis börnin, auk þess, að fá spari- merkjabók ókeypis, eins og áður. Á síðastliðnu skólaári störfuðu 64 skólar að sparimerkjasölu og bætast nú nokkrir við. Hafa kennarar sýnt þessu starfi skilning og velvild, yfirleitt, og heimil- in tekið því vel. Og þess er fastlega vænst, að börnin hafi af því nokkurn ávinning. í ávarpi til heimilanna nú er m. a. tekið fram: 1. Hollar venjur eru barni nauSsyn. Það er vandi að gæta hófs í viðskipt- um við böm. Þau heimta oft mikið, og þv' meira, sem meira er eftir þeim lát- Og það starf, lem hér er hafið, er ið Þess vegna þarf að festa hollar venjur, sem barninu eru skiljanlegar og ekki er í sífellu hopað frá. Það þyk- ir t. d. rétt, að böm fái snemma ein- bverja smáupphæð til ákveðins tíma, t. d. viku, sem þau mega verja að vild, en séu þó látin gera grein fyrir, hvern- ig notuð var í vikulokin. Þessara „vasapeninga“ mega þau gjarna afla sér fyrir ákveðna vinnu í heimilinu, og gildi þá ákveðinn taxti fyrir ákveðið starf. Venjast þau þá síð- ur á að fá peninga fyrir ekki neitt. En mikilverðast er, að þau geti lagt fyrir af þessu fé, og þá gjarnan í einhverju ákveðnu augnamiði. — En upphæð þess fjár, sem börn fá þannig til ráð- stöfunar, verður að miðast við aldur og aðstæður. — En umfram allt er það biýn nauðsyn, að foreldrar gæti þess, að börn þeirra hafi aldrei mikla fjár- muni með höndum, sem þau mega fara með að vild. 2. Ráðdeild er þjóðarnauðsyn. Oruggasta ráð til að hindra verðfall gjaldmiðils er almenn ráðdeild. Og að því er börn snertir má það víst telja, að aurar þeirra, er kynnu að safnast, myndu annars liafa farið í einhvern ó- I þarfa, sem væri þeim óhollur, og hefði ekkert varanlrgt eftir skilið, en hins 1 ví gar ýtt undir ýmsar varhugaverðar evðsluvenjur, sem flestum reynist síðar meir erfitt að losna við, og margan liafa leitt á glapstigu. 3. IJið uppeldislega gildi er aðalatriðið. Það er staðreynd, að sá sem stöðugt cvðir meiru en hann aflar, hvort sem um einstakling er að ræða eða þjóð, getur ekki til lengdar séð sér farborða. Hann þarf því að temja sér þá reglu, að lifa ekki um efni fram. því fyrst og fremst uppeldislegs eðlis, stm telja verður að einstaklingi og þjóð sé mikil þörf á að unnið sé að af skilningi og festu. Heitum vér því á alla góða njenn til samstarfs. Sparifjársöfnun skólabarna. Auglýsið í Alþýðumanninum. Fjaran við Strandgötnna Um árabil hefir fjaran við ^ Strandgötuna verið. til umtals meðal bæjarbúa og í bæjarstjórn. Allir eru sammála um, að hinn mesti ósómi sé að henni, eins og þar háttar nú til og hefir háttað um langan tíma, allir eru sam- mála um, að úr þessu þurfi að bæta — og það strax, en svo er ekki meira aðhafst. Svo sem allir bæjarbúar þekkja ti), er fjaran þarna breið sand- skák, sem fer' smám saman breikk- andi sökum aðburðar. Flæðir yf- ir liana um flóð, en um háfjöru j ná aurarnir langt út. Fram á þá iiggja holræsin af meginhluta Odd^rarinnar, og gefur auga leið, hvílíkur fádæma óþrifnaður er að, enda segir óþefurinn, sem oft liggur yfir Eyrinni, tih Rætt hefir verið um ýmsar úr- bætur, en allar strandað á fram- kvæmdarleysi, sem afsakað er Pieð fjárskorti. Er þó vitað mál, að-væri fjaran fyllt upp, eins og ekkert áhorfsmál er, mynduðust þar- dýrmætar lóðir. Ætti það þannig að vera fjárhagslega tryggt fyrirtæki, að fylla Strand- götufjöruna upp í línu dregna frá úthorni Shell-portsins um báta- kvíargarðsendann og upp í hafn- arbakka, en auðvitað þyrfti um leið að gera nýskipan á holræsa- útrennslinu af Oddeyri. í þessu sambandi er vert að benda á, að höfninni við ytri Torfunefsbryggjuna er hætta bú- in. ef ekkert er aðhafzt í þessum málum lengi enn. Hvernig væri, að bæjarstjórnin tæki þessi mál enn til alvarlegrar umræðu? Það er bæjaróprýði að fjörunni, eins og hún er, og bæj- arskömm, en alvarlegast er þó, að mikil óhollusta getur ugglaust stafað af henni. 1 Riiitaiii fjöig^ar í öllam kaupstöðum iseioia 3. í sýslum landsins er um heildarfækkun atS ræða. Við síðasta manntal, sem gert Siglufjörður 2,806 2,744 var 1. desember í fyrra, reyndust Ólafsfjörður 922 914 íbúarnir á íslandi samt. 159,480, Akureyri 7,518 8,108 en það er 3447 manns fleira en Húsavík 1,349 1,384 við manntalið 1. des. 1954. j Seyðisfjörður 728 702 Ef skipt er eftir kynjum, reyn- Neskaupstaður 1,327 1,328 ast karlmenn öllu fleiri á landinu Vestmannaeyjar .... 4,070 4,113 heldur en konur, eða 80,325 karl- ar á móti 79,155 konum. Aftur á Samtals 100,075 103,658 móti eru mun færri karlar en konur í Reykjavík, en þeim mun Sýslur: fleira um karla í sýslum landsins. Gullbr. og Kjósarsýsla 6,334 6,751 Kaupstaðirnir á landinu eru Borgarfjarðarsýsla .. 1,404 1,429 14 talsins og hefir fjölgað í þeim Mýrasýsla 1.789 1,778 öllum nema þremur, en það er Snæfellsnessýsla .... 3,311 3,368 Siglufjörður, Ólafsfjörður og Dalasýsla 1,149 1,133 Seyðisfjörður. Nemur heildar- Barðastrandasýsla 2,623 2,581 fjölgunin i þessum 14 kaupstöð- V.-ísafjarðarsýsla 1,817 1,827 um samtals nær 3600 manns. N-Isafjarðarsýsla 1,846 1,840 Alls búa nú 103,658 manns í Strandasýsla 1,756 1,651 kaupstöðum og 55,822 í sýslum V ,-H únavatnssýsla 1,345 1,349 landsins. Hefur íbúunum fækkað A.-Húnavatnssýsla .. 2,263 2,256 lítið eitt í sýslunum frá næsta ári Skagafjarðarsýsla 2,714 2,717 á undan. Eyjafjarðarsýsla .... 4,395 3,780 Hér fer samanburður á íbúa- S -Þingeyjarsýsla .... 2,760 2,750 fjölda í einstökum kaupstöðum N.-Þingeyjarsýsla .... 1,924 1,961 og sýslum árin 1954 og 1955. N.-Múlasýsla 2,477 2,487 S.-Múlasýsla 4,158 4,133 Kaupstaðir: 1954 1955 A.-Skaftafellssýsla 1,202 1,229 Reykjavík 62,035 63,856 V.-Skaftafellssýsla 1,445 1,442 3,017 3,029 6,229 6,331 T<Tf*flnvíL' 3 4^9 3 749 Akranes 3,135 3,293 Samtals 55,058 55,822 ísafjörður 2,711 2,675 Alls á öllu landinu 156,033 159,331 Sauðárkrókur 1,061 1,068 'LUGGA- og ” U RÐ A-WÉTTING AR Boztu með lími. skóia-skérnír A lyggingavöruverzlun vkureyrar h.f. ^ 1 Glugga- og hurð'a- jpgáll. * i/ m hengsli || f |\ Skrór, margar teg. Gluggakrækjur Stormjúm v /7A Handiaugar og kranar jp Baðsfurtur ifillNNAR Biöndunarfæki skór fyrir bað og eldhús. Fást hjá ks.upfélöRura ^yggingavöruverzlun Kkureyrar h.f. • ’ A •, fslenxkir stúdeninr í Höfn lýsn nfstödu sinni Alþýðumannimjm hefir borizt eftirfarandi til birtingar: „Fundur haldinn í Félagi ís- lenzkra stúdenta í Kaupmanna- höfn 13. nóv. 1956 lýsir fullum stuðningi við afstöðu þá, sem rík- isstjórn íslands hefir tekið til at- burða síðustu vikna í Ungverja- landi og Egyptalandi og heldur fram skýlausum rétti hverrar þjóðar til að ákveða sér stjórnar- háttu sjálf og hafna erlendri her- setu. I samræmi við þetta sjónarmið samþykkir fundurinn eftirfar- andi: 1. Fundurinn fordæmir harð- lega framkomu Ráðstjórnarríkj- anna í Ungverjalandi, þar sem þau hafa með vöpnavaldi brotið á bak aftur frelsisbaráttu Ung- verja og þar með traðkað á rétti heillar þjóðar til að ráða málum sínum sjálf og í annan stað beitt aðferðum, sem verða að teljast' fullkomlega ásæmandi siðuðum þjóðum. 2. Fundurinn fordæmir einnig hina vopnuðu árás ísraels, Bret- lands og Frakklands á Egypta- land, lýsir andúð sinni á allri ný- lendustefnu og skorar á öll ný- lenduveldi að verða við frelsis- kröfum undirokaðra þjóða. 3. Fundurinn telur, að atburð- irnir í Ungverjalandi og Egypta- landi sýni ljpslega, að valt er fyr- ir smáríki að trúa fagurgala stórveldanna og telur, að íslenzk- um stjórnarvöldum beri hvergi að hvika frá yfirlýstri stefnu sinni um uppsögn hervenrdarsamnings- ins frá 1951 og megi ákvörðun Islendinga urn að búa einir í landi sínu verða öðrum hersetn- um þjóðum ákjósanlegt fordæmi. Ennfremur skorar fundurinn á íslenzk stjórnarvöld að vinna að því á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna að stórveldin öll fari með heri sína heim úr öðrum löndum, en með því væri stórt skref stigið til friðsamlegrar sambúðar og samvinnu allra þjóða.“ SOm.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.