Alþýðumaðurinn - 21.01.1964, Side 6
6
TILKYNNING
Samkvæmt ákvörðun launajafnaðarnefndar breytast eftir-
taldir kauptaxtar Verkalýðsfélagsins Einingar sem hér segir:
8. TAXTI: Dv. Ev. N&hdv.
Snyrting og pökkun í frystihúsum 29.60 47.36 59.20
11. TAXTI:
Niðurlagning á smásíld og pökkun
á dósum ............. 30.30 48.48 60.60
Verkalýðsfélagið EINING.
TILKYNNING
fró Fiskimálasjóði.
Ollum þeim útgerðarmönnum eða fyrirtækjum, sem hafa
í höndum lánsloforð frá Fiskimálasjóði vegna bygginga eða
endurbóta á fiskvinnslustöðvum eða hliðstæðum mannvirkj-
um, er hér með gert skylt að senda stjórn Fiskimálasjóðs í
póstbox 987, Reykjavík, eigi síðar en 31. marz 1964, eftir-
farandi upplýsingar:
1. a) Hve langt er framkvæmdum komið, sem láns-
loforðið er bundið við?
h) Sem staðfesting á þessum upplýsingum skal
fylgja vottorð byggingafulltrúa eða bygginga-
nefndar á viðkomandi stað.
2. Sé framkvæmdum ekki lokið, fylgi áætlun, hvenær
verkinu verði væntanlega lokið.
3. Einnig upplýsi væntanlegir lántakendur, hvenær þeir
óska, að lánið verði afgreitt. Afgreiðsla lána fer þó
aldrei fram fyrr en framkvæmdum er lokið og til-
skilið mat o. þ. h. liggur fyrir hjá sjóðsstjórninni.
Þeir aðilar, sem hafa í höndum lánsloforð sjóðsstjórnar-
innar og ekki senda framanritaðar upplýsingar fyrir tilskilinn
tíma (31. marz 1964) skulu ganga út frá því, að lánsloforð
þeirra séu þar með fallin niður.
Ef aðilar, er ekki senda umbeðnar upplýsingar, óska, að
mál þeirra verði tekið fyrir aftur, verður farið með þau sem
nýjar lánbeiðnir.
Reykjavík, 7. janúar 1964.
Stjórn Fiskimólasjóðs,
Tjarnargötu 4, Reykjavík.
Kaupfélag
verkamanna
KJÖRBÚÐ
Sími 1075.
Öllum þeim, sem heimsóttu okkur á árinu 1963 og glöddu
okkur með söng, hljóðfœraleik, upplestri, leikstarfsemi eða
sýningu kvikmynda, fœrum við alúðarfyllstu þakkir.
Enn jremur þökkum við Leikfélagi Akureyrar og leik-
flokkum utan af landi hin ágœtu leikhúsboð. Þá flytjum við
Lionsklúbbnum á Akureyri og stúlcunni Auði beztu þakkir
fyrir jólagjafir og veitta vinsemd.
Megi nýja árið verða ykkur bjart og gœfuríkt.
SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLI.
BIIDIlDISNdl
"O'yggjum bílinn, heimilið, fyrirtækið hjá ÁBYRGÐ H.F.
okkar eigin tryggingarfélagi, þar fáum við
hezt kjörin.
ATH. að bílatryggingum þarf að segja upp
FYRIR 1. FEBRÚAR.
Umboðsmaður okkar á Akureyri er:
JÓN KRISTINSSON, rakarameistari,
sími 2131 og 1639.
ÁBYRGDM
TRYGGINGAFÉLAG
BINDINDISMANNA
Kápuntsalan
Heldur ófram þessa viku.
Nýjar kópur bætast við ó miðvikudag.
Markaðurinn
Sími 1261.
llii*R»,V£;»j<‘ii<fliir
höfum hafið framleiðslu á gufuhertum gjallhellum 50x50x6 cm.
Birgðir fyrirliggjandi í Mývatnssveit og á Akureyri.
Gerið pantanir og við munum færa yður hellur hvert sem er í
heilum bílförmum, meðan færðin er góð.
Söluumboð:
BYGGINGAVÖRUVERZLUN LÉTTSTEYPAN H/F
TÓMASAR BJÖRNSSONAR H/F Reykjahlíð,
Glerárgötu 34, símar 2460 - 1960. Mývatnssveit.