Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.12.1964, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 17.12.1964, Síða 1
N/tt fyrirtœkí á Sauðárkróki ALÞÝDU M A Verksmiðja, sem framleiðir m. a. rafmagnsdósir. XXXIV. ÁRG. 39. TBL. UREYRI, FIMMTUDAGUR 17. DES. 19( Sauðárkróki 6. des. 1964. Aflabrögð hafa verið fremur léleg upp á síðkastið hér á Króknum, eða síðan snurðvoð- arbátarnir hættu veiðum. Mun það mála sannast, að það var að miklu leyti afla þeirra að þakka að atvinnuástand var svo gott sem raun bar vitni á s.l. sumri, hvað svo sem má um • • SOLlJSKAnUR HÆKKAR I 8 Kaupgjald trj'ggiagar hækka um 3 prc. 0 0 Síðdegis í gær var útbýff ó Alþingi stjórnarfrum- varpi um 2^4% hækkun söluskatts og verður hann framvegis 8 %. Jafnframt var tilkynnt að leyfisgjald af bifreiðum hækki um 25%. Hækkanir þessar eru gerðar til að mæta 372 milljón króna hækkun ó gjöldum ríkissjóðs, sem staf- ar að langmestu leyti af aukningu ó niðurgreiðsl- um ó síðasta óri. Þessi hækkun söluskattsins ósamt nokkrum ó- skyldum hækkunum munu leiða til hækkunar ó vísitölu, sem hafa mun í för með sér 3% kauphækk- un eftir nýór. Almannatryggingar munu hækka að sama skapi. Frumvarpinu fylgir svohljóð- andi greinargerð: ,,Með frumvarpi þessu er lagt til, að söluskattur hækki í 8% úr 51/2%, eins og hann er nú, samkv. lögum nr. 10/1960, sbr. 5. gr. laga nr. 1/1964. Gera má ráð fyrir, að gjalda- hlið fjárlagafrv. muni hækka sem næst um 372 rnillj. kr. í með förum Alþingis. Stafa þær hækk- anir í meginatriðum af því, sem nú skal greina: 1. Tillögur fjárveitinganefnd- ar nema væntanlega um 55 millj. kr. 2. Með samkomulaginu í júní sl. um kaupgjaldsmál o. fl. var gert ráð fyrir, að vísi- tölunni yrði með auknum niðurgreiðslum, umfram það, sem fjárlög áætluðu, haldið óhreyttri fyrst um sinn, en fjár til þeirra yrði aflað þegar Alþingi kæmi saman eða eigi síðar en í sambandi við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1965. Þessar viðbótaniðurgreiðsl- ur nema á árinu 1964 um 68 millj. kr. 3. Til þess að geta haldið nið- urgreiðslum óbreyttum frá því, sem nú er, þurfa út- gjöld tii þeirra að aukast um 207 millj. kr. frá því sem áætlað er í fjárlagafrv. 4. Þar eð kaupgjald er nú tengt vísitölu, hljóta þær verðhækkanir, sem af hækk un söluskatts leiða, að valda kauphækkun. Enn fremur eru framundan nokkrar aðr- ar verðhækkanir, ótengdar hækkun söluskattsins. Gera má ráð fyrir, að þetta tvennt til samans muni leiða til 3% kauphækkunar þegar áhrif þessara hækk- ana eru að fullu fram kom- in. 5. 3% kauphækkun mun valda ríkissj óði auknum útgjöld- um, sem áætlað er að nemi 42 millj. kr. á árinu 1965 vegna launagreiðslna ríkis- ,ins og hækkunar almanna- trygginga. Nauðsynlegt er að hækka lekjuliði fjárlagafrv. til samræm- is við framangreinda útgjalda- aukningu. Athugað hefur verið, hvort færl sé að hækka áætlun einstakra tekjuliða. Slíkt virðist ekki vera fyrir hendi, nema að því er snertir aðflutningsgj öld og hluta af gengismun og um- boðsþóknun. Er ákveðið að hækka fyrr.i liðinn um 34 millj. kr. og hinn síðari um 3. Þá hef- ur verið ákveðið að nota heim- ild 16. gr. laga nr. 4/1960 til að hækka leyfisgjöld af bifreið- um og bifhjólum um 25%. Tekj- ur af þessu eru áætlaðar 28 millj. kr. Lagt er til, að þeirra 307 Frumvarp að fj árhagsáætlun bæjarsjóðs Akureyrar lá s.l. þriðjudag fyrir bæjarstjórnar- fundi til fyrri umræðu. Niðurstöðutölur tekna- og gjaldamegin eru 74.712.500.00 kr., og er þelta langhæsta fjár- hagsáætlun bæjarins, sem samin hefur verið, eða kr. 14.140.400. 00 hærri en fyrir yfirstandandi ár. Helztu tekjuliðir eru útsvör kr. 45.9 millj., aðstöðugjöld 12.5 millj., framlag úr jöfnunar- sjóði kr. 9.5 millj. og skattur af fasteignum 4.3 millj. kr. Af gjaldaliðum eru þessir hæstir: millj. kr., sem þá standa eftir, verði aflað með þeirri hækkun söluskatts, sem frumvarp þetta felur í sér. Er þá gert ráð fyrir, að hvert 1% söluskatts gefi 123 millj. kr. í tekjur, og er það hið sama og áætlun fjárlagafrv. á þessum tekjulið var reist á. í frv. er gert ráð fyrir, að ríkis- sjóður greiði Jöfnunarsjóði sveit arfélaga 7j/2% af skatti þeim, er um ræðir í 1. gr. Svarar það til þess hlutfalls, sem Jöfnunar- sjóðurinn fær nú af söluskatti.“ Þessir gjaldaliðir lækka, en allir óverulega: Löggæzla, íþróttamál, heil- brigðismál og afborganir lána. Tekjumegin hækka útsvör um nær 9 millj. kr., aðstöðugjöld um 2.3 millj. kr. og framlag úr jöfnunarsjóði 1.5 millj. kr. þessa veiðiaðíerð segja að öðru leiti. Togskipað Skagfirðingur er húinn að sigla þrisvar og er nú á veiðum og mun e. t. v. sigla fjórða túrinn. Hefur hann fengið mjög gott verð fyrir fiskinn, en aflinn hef- ur ekki verið mikill. Nýtt fyrirtæki tók til starfa hér í haust. Er það verksmiðja, sem framleiðir í fjöldafram- leiðslu ýmiss konar hluti úr málmi, svo sem: rafmagnsdósir, fægiskúffur, teina til að halda uppi vegghillum, gluggajárn hvers konar og margt fleira. Koma til með að vinna þarna 10—15 menn og hefur það tals- vert mikla þýðingu vegna at- vinnuöryggis hér á staðnum. Framkvæmdastjóri og eigandi er Jónas Guðlaugsson úr Reykja- vík. Hjá Leikfélagi Sauðárkróks standa nú yfir æfingar á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson og veðu fumsýning um næstu helgi. (Framh. á b. síðu). LÓÐAÚTHLUTUN 1965 „Bæjarráð leggur til að gatan Langahlíð í Glerárhverfi verði lögð á næsta ári og lóðum þar úthlutað til bygginga, en þar er gert ráð fyrir lóðum fyrir 31 íbúð í raðhúsum, 5 einbýlishúsa- lóðum, 6 tvíbýlishúsalóðum og 2 fjölbýlishúsalóðum (12 íbúð- ir) eða alls 58 íbúðum við göt- una. Auk þess er gert ráð fyrir, að úthlutað verð.i 40 einbýlishúsa- lóðum í hverfinu vestan Mýra- vegar og 10 raðhúsalóðum í sama hverfi. Alls yrðu því til úthlutunar á næsta ári lóðir fyrir um 108 íhúðir.“ Til félagsmála ................................ kr. 18.6 millj. Gatnagerð og skipulag .......................... — 13.2 •— Nýbyggingar .................................... — 8.4 — Menntamál ...................................... — 6.0 — Ymis útgjöld (þar af 3.5 millj. til hitaveiturann- sókna) ...................................... — 5.8 — Framkvæmdasjóður ............................... — 5.0 — Hreinlætismál .................................. — 3.4 — Stjórn hæjarins ................................ — 3.0 — FJÁRHAGSÁÆTLUN AKUREYRARKAUPSTAÐAR 1965: lítsvör oð aðstöðugjðld 58.4d/500 hr. Voru óætluð 47.192.100,00 kr. fyrir órið 1964. Hækkun á niðurstöðutöl- um fjárhagsáætlunar 1965 er Þeir gialdahðir, sem mest hækka frá fjárhagsáætlun yfir- 23,34% frá fj árhagsáætlun 1964, standi árs, eru þessir: en Fækkun á útsvörum 24.26%. Gatnagerð ............................ kr. 3.8 millj. Ymis útgjöld .............................. 3J _ Félagsmál ................................ 2.6 _ Nýbyggingar ......................... - 1.1 _ Framkvæmdasjóður ......................... i.o _ Bókasafn Davíðs Stefánssonar (nýr liður). — 1.4 _

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.