Alþýðumaðurinn - 17.12.1964, Side 5
ALÞÝÐUMAÐURINN
Fimmtudagur 17. desember 1964
GLÆSILEG BÓKAFORLAGSBÓK
261 ljósmynd, þar af
47 heilsíðumyndir
í eðlilegum litum
íslcnzka tcxtann gcrði
scra BJÖRN O. BJÖRNSSON.
Að þessari glæsilegu og íróðlcgu
bók cr öllum bókclskum íslenzk-
um heimilum mikill ícngur. Hún
mun vcrða til ánacgju og glcði fyr-
ir alla mcðlimi fjölskyldunnar, allt
frá þcim yngstu lil þcirra, scm
komnir cru á cfri ár.
TILVALIN BÓK TIL JÓLAGJAFA
Um bókina ritar Andrcs Kristjánsson meðal annars: .....En mcr er scm cg sjái svipinn á sjálfum mér, heíði
cg fengið í hcndur slíka bók rétt fyrir fcrminguna, þcgar- áhugi minn var mestur fyrir heiminum — forvifni,
scm landafræði Karls Finnbogasonar hafði vakið cn hvcrgi nærri svalað. Þá þóttu nii minni bókarbógar cn
þcssi opinherun uin fjarlacg lönd notandi. ÞAR SEM BÖRN OG UNGLINGAR Á SKÓLAALDRI ERU A
HEIMILI, ER ÞESSI BÓK GULLNÁMA. HÚN ER EKKI AÐEINS AUGNAYNDI, HELDUR HANDHÆG-
UR LEIÐARVÍSIR, ÞEGAR SPURNINGAR YAKNA ....“,
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI . STOFNSETT 1897
Bíkiilióð Jónnsdr
A U G L Ý S I R :
Höfum opnað NÝJA BÓKAVERZLUN
í húsi Útvegsbankans, þar sem óður var
verzlun Önnu og Freyju.
NÝÚTKOMNAR BÆKUR
JÓLAKORT — JÓLAPAPPÍR — JÓLABÖND
í fjölbreyttu úrvali á báðum stöðum.
BÓKABÚÐIR JÓNASAR JÓHANNSSONAR
ÚTVEGSBANKAHÚSINU og BREKKUGÖTU 3
Barnaskór
NÝKOMNIR UNGBARNASKÓR
TELPNASKÓR, lógir, nr. 19—23
BARNAKULDASKÓR, uppreimaðir, nr. 20—25
BARNAINNISKÓR, nýjar gerðir, nr. 19—24
KVENKULDASKÓR, flatbotnaðir.
TÖKUM UPP í DAG
nýjar gerðir af KARLMANNASKÓM
LEÐURVÖRUR H.F., Strandgötu 5, sími 12794
TILJÓLAGJAFA
llmvötn
Undirfatnaður
Kjólaefni
í síðdegis- og
samkvæmiskjóla
Samkvæmishanzkar
háir.
Verzlunin RÚN
SÍMI 11359.
Mikið
úrval
af
Konf ekti
frá
LINDU
NÓA
FREYJU
VÍKING
Kassar
r
1
mörgum
stærðum.
Kaupfélag
verkamanna
KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ
GleðiSeg jól!
Farsælt komandi ór!
LOFTLEIÐIS LANDA MILL
ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN
ÞÆGILEGAR HRAÐFERDIR HEIMAN 0G HEIM ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN 0G HEIM
NORÐLEN Dl NGAR
sem ætlið að ferðast erlendis. Munið að tala
við okkur. Við seljum farmiða um allan heim
og önnumst hótelpantanir og aðra fyrirgreiðslu
ferðamanna.
FLUGFAR STRAX. FAR GREITT SÍÐAR.
Fró Akureyri til Akureyrar.
Umboð Loftleiða, Akureyri:
JÓN EGILS
Túngötu 1. — Sími 11475.
VÆNTANLEGT NÆSTU DAGA
fjölbreytt úrval af alls konar
shólntnnði
Skóverzlun M. IT. Lyngdal h. f.
NÝTT FYRIRTÆKI
Framhald af bls. 1
Leikstjóri er GuSjón Sigurðs-
son. bakarameistari, en hlutverk
kerlingar er í höndum írú Onnu
Guðmundsdóttur, hinnar kunnu
leikkonu úr Reykjavík.
Mun það í fyrsta sinn, sem
leikari er fenginn að, til að leika
með leikfélaginu hér.
Talsvert mun vera um rjúpu
hér í nágrenninu, en veiði er
sáralítið stunduð.
Nýlega ver tekin í notkun ný
viðbygging við hyggingarvöru-
deild Kaupfélags Skagfirðinga,
sem búið liefur við mjög
þröngan liúsakost.
Fram að jólunr mun þó ein-
göngu verzlað þar með leikföng
og aðrar jólavörur.
Lionsklúbhur tók til starfa nú í
haust og er formaður hans fyrsta
starfsárið Sæmundur Hermanns-
son.
Mun klúbburinn hafa aðsetur
sitt í Hótel Mælifelli.
/. K.
Sími ALÞÝÐUMANNSINS er nú 11399