Alþýðumaðurinn - 17.12.1964, Blaðsíða 3
ísafoldarprentsmiðja
Prentsmiðja — Bókband
Pappírssala — Bókaútgófa
---x—0—x----
ÍSAFOLDAR-
BÆKUR
1964
Lögfræðingatal, m. sölusk.
Agnar Kl. Jónsson .... kr. 696.30
Ég minnist þeirra,
endurminningar,
Magnús Magnússon . . kr. 253.20
Islenzk (rimerki 1965,
Sig. Þorsteinsson...... kr. 94.95
Frósagnir um
Einar Benediktsson,
Valg. Benediktsson .. kr. 253.20
Númarímur,
Sig. Breiðfjörð, IV. bindi,
rímnasafn ........... kr. 232.10
Misvindi, greinasafn,
Snæbjörn Jónsson .... kr. 295.40
llmur dagcnna, skóldsag,
Guðm. Daníelsson,
2. útgáfa ........... kr. 253.20
Gúró, skáldsaga,
Anitra ................ kr.200.45
Taminn til kosta,
skáldsaga,
Guðrún A. Jónsdóttir kr. 253.20
Signý, skáldsaga,
Þorbjörg Árnadóttir .. kr. 200.45
I langferð
með Neistanum,
Jack London .......... kr. 198.35
Ævintýraleiðir,
unglingabók,
Kári Tryggvason .... kr. 100.25
Jólaeyjan, unglingabók,
Einar Guðmundsson .. kr. 84.80
Katla og Svala,
unglingabók,
Ragnheiður Jónsdótlir kr. 118.20
Dóleiðsla,
buglækningar, segullækningar,
Sig. Herl.............kr. 200.45
Myllusteinninn,
skáldsaga,
Jakob Jónasson ....... kr. 253.20
Horft ó Reykjavik,
sögukaflar, Árni Óla kr. 379.80
Drengur ó fjalli,
smásögur,
Guðm. Daníelsson .... kr. 253.20
Sól dauðans,
skáldsaga, Pervelakis,
Sig. A. Magn. þýddi .. kr. 274.30
Þó bitu engin vopn,
ævisaga, Eliot Ness og
Oscar Fraley ........ kr. 274.30
Vetur í Vindheimum,
unglingasaga,
Stefán Jónsson ...... kr. 145.60
Kjarnyrði,
Pétur Sigurðsson .... kr. 147.70
Grúsk,
Árni Óla............. kr. 274.30
FRÁ NÝJU KJÖTBÚÐINNI
ÁLLT í JÓLAMATINN!
Munið okkar vinsæla magál
EPLI í HEILUM KÖSSUM
mjög ódýr, verð kr. 450,00 pr. ks.
APPELSÍNUR í HEILUM KÖSSUM
ÚRVAL AF NIÐURSOÐNUM ÁVÖXTUM
Sendum heim.
NÝJA KJÖTBÚÐIN
Sími 11113.
B A R RATS
skór
nýkomnir.
HERRADEILD J.M.J.
RÁÐHÚSTORGI OG GLERÁRGÖTU
K0RNI
FLATBRAUÐIÐ
er komið.
Kr. 22.65 pakkinn.
iS iii I # \ i
Kjorbuoir
Sími ALÞÝÐUMANNSINS er nú 11399
Heimdragi
Fyrsta bindi nýs safnrits fyrir íslenzkan fróðleik, gamlan og
nýjan, eftir ýmsa liöfunda og víðs vegar af landinu. Kristmundur
Bjarnason safnaði efninu. — Kr. 325.00 ib.
Reimleikar
Arni Ula gerir í bók þessari skil allmörgum kunnum íslenzkum
fyrirbærum, sem eru af sama toga spunnin og hin alþjóðlegu
„Poltergeist“-fyrirbæri. Þetta eru sannfróðar frásagnir af íræg-
ustu reimleikum á Islandi, s. s. lljaltastaðafjandanum, Núps-
undrunum, Garpsdalsdraugnum o. fl. — kr. 265.00 ib.
Lífsorrustan
Ný, stór skáldsaga eftir Úshar Aðalstein. Fyrst og fremst er
þetta saga um MANN og KONU, máttugur óður um ástir
tveggja einstaklinga, en jafnframt hárbeitt ádeila á flokkavald
og stjórnmálaspillingu. — Kr. 280.00 ib.
Hamingjuskipti
Stórathyglisverð skáldsaga eftir ungan höfund, Steinar Sigur-
jónsson, sem hlaut mjög góða dóma fyrir fyrstu skáldsögu
sína. — Kr. 225.00 ib.
Neyðarkall fró Norðurskauti
Ný, æsispennandi skáldsaga eftir Alistair MacLean. Af fyrri bók-
um höfundarins fást enn Byssurnar í Navarone og Til móts við
gullslcipið. — Kr. 256.00 ib.
Brúðarleit
Ilörkuspennandi skáldsaga eftir Leslie T. 'Nhite. Mjög sam-
bærileg við liinar vinsælu sögur Sliellabargers, Sigurvegarann jrá
Kastilíu og Bragðarej. •— Kr. 185.00 ib.
Skytturnar 1—III
Hin heimsfræga saga Alexandre Dumas er nú öll komin út í
þrenmr bindum, prýdd myndum. — I. bindi kr. 150.00 ib., II.
og 111. kr. 165.00 ib. hvort bindi.
Börnin i Nýskógum
Ein af beztu sögum Marryats. Jlefur ekki áðux verið þýdd á
íslenzku. Þetta er sjöunda sagan í bókaflokknum Sígildar sögur ■
Iðunnar. — Kr. 165.00 ib.
Bækur handa börnum og unglingum:
ANNA í GRÆNUHLÍÐ. Fyrsta og önnur liók eru komnar út.
Þetta eru sígildar bækur handa telpum og unglingsstúlkiim.
— Kr. 120.00 ib. hvor bók.
FIMM í HERSHÖNDUM. Ný bók um félagana fimm eftir
Enid Blyton, uppáhaldshöfund allra barna og unglinga. —
Kr. 110.00 ib.
DULARFULLA HÁLSMENIÐ. Ný bók í flokki „dularfullu“
bókanna eftir Enid Blyton. — Kr. 110.00 ib.
DAGBÓK EVU eftir Mollie l'austman. Skemmtileg og þrosk-
andi bók lianda unglingsstúlkum. — Kr. 92.00 ib.
EYJA ÚTLAGANNA. Hörkuspennandi drengjabók eftir Magn-
us Thingnœs. „Svona á að skrifa drengjabækur,“ sagði norskur
gagnrýnandi. •— Kr. 92.00 ib.
MARCT ER SÉIl TIL GAMANS GERT. Gátur, leikir og
þrautir, valið úr safni Jóns Árnasonar og Ólafs Davíðssonar.
— Kr. 80.00 ib.
ÓLA ALEXANDER FLYTUR. Fimmta og síðasta bókin um
Óla Alexander, Idu og Mons. — Kr. 65.00
DANSl DANSl DÚKKAN MÍN. Sögur lianda Jitlum börnum
eftir Davíð Askelsson. Fjöldi mynda eftir llalldór Pétursson.
— Kr. 65.00 ib.
LITLU BÖRNIN LEIKA SÉR. Sögur handa litlum börnum
eftir Davíð Askelsson. Fjöldi mynda. — Kr. 65.00 ib.
PUTI í KEXINU. Skemmtileg saga eftir Björn Daníelsson
slcólastjóra, prýdd fjölda mynda eftir Sigrid Valtingojer. Ætluð
byrjendum í leslri. — Kr. 40.00.
BANGSABÖRNIN. Bráðskennntilegt ævintýri eftir Önnu Bryn-
júljsdóttur. Myndir eftir Bjarna Jónsson. — Kr. 35.00.
Ofantaldar bækur fóst hjó bóksölum um land allt
Sendum cinnig burðargjaldsfritt gegn póstkröfu.
löurm
SKEGGJAGÖTU 1 - REYKJAVÍK - PDSTHDLF 5G1