Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.04.1965, Side 5

Alþýðumaðurinn - 01.04.1965, Side 5
5 Fró Nýlenduvörudeild N.LA. Vér höfum nú breytt óðalbúðinni Hafnarstræti 91 í kjörbúð. Það er von vor að með þessu nýja fyrirkomulagi búðarinnar getum vér veitt hinum mörgu viðskiptavinum vorum í sveit og bæ enn betri þjónustu en óður. Verið velkomin og veljið sjólf þoð sem þér viljið kaupa. Eins og að undanförnu sendum vér um allan bæinn kl. 10 f. hód. og kl. 2 e. hód. IVýlendnvörndeild Lótið okkur skipuleggja sumarleyfið, sleppið óhyggjum. Seljum farseðla með báðum íslenzku flug- félögunum, skipum, járnbrautum, erlendum ferðaskrifstofum og fleirum. Pöntum hótelherbergi. Öll okkar þjónusta er án endurgjalds. FERÐASKRI FSTOFAN Skipagötu 13, Akureyri. — Sími 1-29-50. AKUREYRINGAR! Munið skátaskeytin. Afgreiðslai Ferðaskrif- stofunni Lönd og leiðir. — Opin daginn fyrir ferminguna frá kl. 4—6 e. h. og á fermingar- daginn frá kl. 10 f. h. — 5 e. h. Sími 11172. Styðjið skátastarfið. SKÁTAFÉLÖGIN. HIN YIÐURKENNDU FINNSKU STÍGVÉL NÝKOMIN: KARLMANNASTÍGVÉL, háoglág KVENSTÍGVÉL, með mjórri og breiðri tá U NGLI NGASTÍGVÉL REIÐSTÍGVÉL, kven- og karlmanna SKÓBÚÐ SKÓBÚÐ ms. GULLFOSS — sumaráætlun 1965 Frá Kaupmannahöfn ................ 8/5 22/5 5/6 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 11/9 25/9 Frá Leith ....................... 10/5 24/5 7/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 13/9 .27/9 Til Reykjavíkur ................. 13/5 27/5 10/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 16/9 30/9 Frá Reykjavík ............ 17/4 15/5 29/5 12/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 18/9 ^2/10 Frá Leith ............. — 18/5 1/6 15/6 29/6 13/7 27/7 10/8 24/8 7/9 21/9 5/10 Til Kaupmannahafnar .... 22/4 20/5 3/6 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 9/9 23/9 7/10 — DRAGIÐ EKKI AÐ TRYGGJA YÐUR FARMIÐA MEÐAN ENNÞÁ ERU LAUS FARÞEGÁRÚM í FLESTUM FERÐUNUM H.f. Eimskipafélag íslands FARÞEGADEILD — SÍMI 21460 .,Vaskcbjorn“ þvottavélar Va rastykki fyrirliggjandi. N ý k o m i ð JÁRN OG GLERVÖRUDEILD NÝKOMNAR NYLONBLÚSSUR röndóttar og mislitar Verzl. DRÍFA BLUSSUR A t h u g i ð ! ! 100 TIL 200 DÖMUBLÚSSUR verða seldar næstu daga á mjög lágu-verði, ALLT FRÁ KR. 50.00 STK. Ekki lánað heim. — Staðgreiðsla. VerzL ÁSBYRGI

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.